Vísir - 12.03.1911, Side 3

Vísir - 12.03.1911, Side 3
V í S I R 55 Mtaw aj latvd\. lsafirði 6. mars. Hjer vestra hefur verið fremur stirð tíð í vetur, talsvert skárri þó en í fyrra. — Sjaldan gefið á sjó vegna storma og afli lítill það sem af er vetrarins. Nú sem stendur fiskilaust. Hafíshroði oft í Djúp- mynninu og jakar nú á stangli hjer og hvar í Djúpinu. — Verslun er hjer yfirleitt ill og óhagstæð, láns- verslunarlagið gamla o’g nauðsynja- vara dýr. — Bæjarlíf dauft, samkvæmislíf lítið. Þó hefur nokkru meira verið um skemtanir nú en í fyrra. Qood- Templarar hafa leikið »Æfintýr á gönguför« nokkur kvöld. — Söng- fjelagið »Glymjandi«, erJónasTóm- asson organisti stofnaði hjer í haust, hefur sungjð opinberlega og sung- ið vel, enda er söngstjórinn áhuga- mikill og vandlátur. — Söngfjelag- ið »Svanur« frá Dýrafirði sönghjer til ágóða fyrir nýreista kirkju á Þingeyri, mjög vandaða steinkirkju. —; Ungmennafjelag er hjer og held- ur fundi. Glímur voru tíðar í vet- ur en fóru út um þúfur vegna þess að 2 glímumenn slösuðust. Voru það ungmennafjelögin hjeðan ogúr Hnífsdal og Bolungarvík, er þar keptu. Tvö kvenfjelög eru hjer: »Ósk« og »HIíf« og þar að auki »Kvenrjettindafjelagið«. Hin fyr- nefndu hafa líknarstarfsemi að mark- miði. Hefur »Ósk« látið mikið gott af sjer leiða í því tilliti. Auk þess hefur hún fengið skógarsvæði afgirt til græðsluverndar, skemtireit hjer inni í Tunguskógi. Hún hef- ur og staðið fyrir kenslu í handa- vinnu fyrir börn á sumrum. For- maður er frú Camilla> Torfason. Kvenrjettindafjelagið hefur gengist fyrir kenslu í hússtjórn og matartil- búningi. »Hlíf« er yngri, eh hef- ur lika tekið að sjer hjálp við fá- tæklinga og staðið fyrir skemtisam- komum fyrir gamalmenni einusinni á vetri. — Heilsufar sæmilegt, nema kvef og magaveiki alltítt hvorttveggja. — Nýdáin er í Bolungarvík húsfrú Eleónóra Kr. Pjetursdóttir, dóttir Pjeturs Oddssonar kaupmanns þar, úr tæringu. Myndar kona, nýgift, um tvítugt. — í Hnífsdal er látin Elín Össursdóttir, háöldruð köna, móðir Ingibjargar konu Guðm. Sveinssón- ar kaupmanns í Hm'fsdal, nijög merk kona. — 1 Piltur leið nýlega bana af skoti, er hljóp úr byssu í hendi annars manns, bróðir síns. Hann hjet Gestur Oddleifs Kolbeinsson,son Kol- l beins sýslunefndarmanns og hrepp- stjóra í Unaðsdal við ísafj.djúp, — efnis piltur, 14 ára. Iðnsýningu er áformað að halda hjer 17. júní. Væntanlega verða hjer hátíðahöld þann dag. Á Rafns- eyri er allmikill viðbúnaður; þann dag á að afhjúpa þar minnismark. Hugsíminn. (Eftir Fox Russel). —— Nl. Við erum búnir að finna vjelina prófessor, sagði Stollway, og höfuni yfirvegað málefni þetta mjög alvar- i lega. — Og þó við í fyllsta máta viðurkennum þá hugvitssemi, er þjer | . hafið sýnt með því, að,. geta með ! '"vjel þessari birt hugsanib <^ornar- yiSmijsms' einstakRf^mt'^5Vildi I eg sagt hafa, þá álítum við það | samt sem áður óheppilegt undir j ýmsum kringumstæðum að birta | hugsanir manna — það mundi ekki | verða til blessunar fyrir nokkurn qkkar hjer -rf-> fyrir nokkurn mann í yfirleitt — flýtti hann sjer að leið- ; rjetta sig. — Eg segi skýláust fyrir j nokkurn mann yfirleitt — að þjer j fullgerðuð þessa fláráðu — þessa j vegsamlegu uppfundningu yðar kæri j prófessor miríii: — j En hvers vegna sKyldi eg hætta við hana, sagði prófessorinn.— Hún er hugvitslega gjörð, það er víst, og ffieð aðstoð þéírrá uppskrifta sem eg hef, get eg látið vjelina segja mjer allt. Fyrirgefið þjer — greip Bulpett franjmí — þjer segið að með að- stoð uppskriftanna geti vjelin sagt ! yður allt. — Er þar með sagt að án þeirra sjfe vjelin hættulaus — ónýt, vildi eg sagt hafa. — Já! vissulega — svaraði prófess- j orinn — þessar uppskriftir eru i margra ára erfiði mitt. — Það er gott — það er gott — sagði Bulpett. — sem virtist liggja inikið á. — Viljið þjer Ieyfa mjer að tala eitt augnablik við þessa vini niína hjer. — þeir hneigðu sig báðir aftur, og Stolway. snjeri sjer undan og and- varpaði. — i. Bulpett snjeri sjer því næst að prófessornum og sagði. —- Við höfum ákvarðað okkur ffterra pró- fessor og þó vjelin, í því ástandi, sem bún nú er í, hafi alls ekkert verðmæti, lítur þó. út fyrir að hún geti átt framtíð fyrjr sjer. — Þess vegna viljum við kaupa af yður uppskriftirnar og einkaleyfi yðar. —- Eins og vjelin er nú er hún. Jítils virði. — Eg efast um að hún geti gert það, sem þjer voruð að raupa af í gærkvöldi. — Hjerna er koffort- ið, eruð þjer reiðubúinn til að sanna að það sje rjett, sem þjer hafið sagt. — Gjörið tilraun á mjer — á Stolway ætlaði eg að segja — Sjálfsagt — svaraði prófessorinn. Eg skal undireins gera tilraun á honum. — Nei! — Nei! — flýtti Stólway sjer að svara — néi Bulpett, þjer segist ekki trúa prófessornum. — Látið þjer hann þá gera tilraunina á yður. — Já gjarnan fyrir mjer, svaráði Bulpett og setti á sig alvörusvip. —- Hann stóð upp og sótti öræstis vjelina þangað, sem hún vár geymd, og Foffenstein byrjaði tafarlaust á tilrauninni. Hann festi hinum næmú þráðum á vjelinni um strýtuniynd- aða hausinn á Bulpett og srtjeri svo svéif á vjelinni og ho ði fast á hana. — Svo tók hann til máls. — Þjer eruð að hugsa um hve ódýrt þjér getið keypt þessa litíú vjel, eftir að hafa þegar afráðið að kaupa hana. — Ha! — Ha! — hló Bulpett háðs- lega. — Prófessorinn styggðist að því er virtist. — Hann snjeri sveifinni hiatt og blaðaði í uppskriftunum sem láu á borðinu hjá honum og sagði: — — Seinasta fjelagið sem hann hefir komið á fót er stofnað aðeins í eigin hagsmuna skyni. — Gróða- brall á kauphöllinni. - Harin te|- ur sjálfur vini sína á að kaupa blutabrjéf sín. — Veit þó vel sjáff- ur að það. eru bata fjeglæfrar. — Foffenstein hneigði sig tíí sam- þykkis og gekk útaðglugganum.— £n þeir þurftu ekki að hálda neinar ræður — Bulpett hnyklaði brýrnar og leit spýrjandi á Stollway og FÍitterby, sem báðir hneigðu sig samþykkjaudi. — Bulpett rjetti upp þrjá fingur á hægri hendinni,, og Þakka yður fyrir herra prófcssor, sagði Bulpett. —r. Sannariega — já — trúi eg ekki einu orði af þessu — en réýnið þjer nú á Stólway. — En það kæröi Stolway sig ekkert um. — Því iniður kæri vin sagði haqn — eS er önnum kafinn. — Hann stóð snöggt, upp og bjóst til

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.