Vísir - 13.03.1911, Qupperneq 2
58
V 1 S 1 R
Innsetning gæslustjóra
til uniræðu í efri deild.
Ráðherra: Álítur árangurslaust
fyrir sig að tala í þessu máli, þar
sem full sannanlegt mun vera, að
dómur er fyrirfram ákveðinn. En
á eftir sje ekki annað gert en að
fegra verkið. Engin ransókn hefur
farið fram af hálfu þingnefndar og
því engin ástæða til innsetningar.
Gæslustjórar hafa langsamlega brotið
af sjer. Ekkert gagn gert, heldur
mjög mikið ilt. Bankaþjónar hafa
keypt víxla fyrir 140 þús. kr.
Samkv. skýrslu ranns.nefnd. er tap-
ið áætl. 400 þús. kr. Annar gæsiu-
stj. hafi kannast við tap á 2 hdr.
þúsund Þetta óhrekjanlega saman-
lagt Glataðir víxlar 6000 kr. fyrir
hirðuleysi. Höfðu verið geymdir í
ólokuðum kassa í ólokuðu herbergi,
og gátu verið stolnir af bankaþjóni.
Gæslustj. hafði þrjóskast við gerða-
bókahald. Hafa aldrei haft þekk-
ingu á bankamálum.
Með því að þröngva þeim þann-
ig inn var sýnt banatilræði við
rjettlæti og rjettvísi í landinu.
Kristján Jónsson: Þessi ræða
kom öll á afturfótunum að svo miklu
leyti sem hún kom áður en málið
var reift. Hún er áframhald af
hinni látlausu ofsókn sem hann
hafi orðið fyrir síðustu 14 mánuði.
Um víxlana sje það að segja að
engin sök sje þar hjá gæslustjórum.
þeir sjeu aðeins að litlu leiti fram-
kvæmdarstjórn. Hafa samkvæmt
lögum aðeins eftirlit og gert alt
það sem þeim var skylt samkvæmt
lögum og reglugerð, og vísar til
skýrslu þeirra gæslustjóranna. Að
bankinn hafi tapað sje kanske rjett
en alls ekki sannað að sje að kenna
vísvitandi trassaskap gæslustjóra en
þess þyrfti áður en það væri skil-
yrðislaust fullgert. Hann fullyrti,
að tap bankans hafi ekki fariðfram ,
úr 30 þús. kr. í árslok 1909, og
sje það lítið í samanburði við tap
dönsku bankanna og það þó að til-
tölu sé talið.
Tilgangur bankns að efla hina
veiku atvinnuvegi þessa lands, sje
alveg sjerslakt verkefni þessa banka.
En það sjeu hreinustu ósantiindi
að hann hafi nokkru sinni nefnt
200 þús. kr. tap. Hann hafði áður
sagt við hina dönsku bankamenn,
að bankinn kynni ksnske að tapa
einhverju, ef til vill upp af 200 þús.
kr., en það væri mjög komið undir
árferði og stjórn hans.
Það væri skylda starfsmanna bank-
ans ásamt endurskoðendum aðgæta
að eign bankans. Endurskoðendur
eigi að sannreyna hvað sje í vörsl-
um bankans tvisvar á ári.
Ávísanatapið mun vera aðeins
reikningsvilla og neitar að hafa sínt
þrjósku við stjórnina. Komið kurt-
eislega fram við hana, en uni gjörða
bók hafi hann talað við ráðherra og
hann hafi sagt að svo mætti vera
til nýárs. Loks getur hann þess
að hann muni hafa eins mikið vit
á bankastörfum sem ráðherra og
töluvert meiri reynslu, þarsemhanti
hafi verið við þessi störf í 11 ár.
Ráðherra: Kr. J. talar um
látlausa ofsókn við sig, en það
er öfugt, Kr. J. og hans flokkur
hafa ausið sig auri og æst ntenn
gegn sjer: Ofsóknin við banka-
stjórnina aðeins sú að þeir voru
Iátnir leggja niður starf, sem þeir
voru alls ekki færir um fyrirtrassa-
skap og kæruleysi. En ofsóknin
gegn sjer þannig verið að ef þeir
kæmu fram máli sínu myndi það
truflaalla stjórn. Bíræfnislegósannindi
að segja að nokkurt orð hafi verið
hrakið af skýrslu rannsóknarnefndar.
Eftirlitaleysið með víxlasölu banka-
starfsmanna sjáist glöggast á þvíað
á meðan annar gæslustjóri varfram-
kvæmdarstjóri, hafi verið selt fyrir
40 þús. krónur víxlar af þeim, svo
hann vissi ekki af nema 1 eða tveirn.
Bíræfni aðsegja tapið stafi af aðstöðu
bankans gagnvart atvinnuvegunum.
Umsögn Kr. J. um viðræður við
dönsku bankastjórnina sje ekki að
trúa. Menn trúi ekki sakborning-
um, heldur hinum dönsku banka-
mönnum. Víxlasalan á ábyrgð
allrar bankastjórnarinnar, en aðal-
sökin sje að þeir kyndu þessu og
sleptu úr reikningnum. Hann hafði
ekki borið sína bankaþekkingu sam-
an við hans heldur hans þekkingu
saman við bankafróða menn. En
gæslust. vissu aldrei hvað þeiráttu að
gera nje neitt í starfi sínu yfirleitt.
Launin þótti þeim lítil þó sæmi-
leg prestlaun væru og mjög rífleg
þóknun í samanburði við vinnu
þeirra.
Enn töluðu L. H. B. og Sigurður
Hjörleífsson. Fundi slitið kl. 3^4
og settur aftur kl. 5. KL 5 var
fundur settur. Forseti gat um, að
heyrst hefði, að útnefndur væri ráð-
ráðherra gegn vilja meirihl. þjóðkjör-
inna þingmanna. Nokkrirþingmenn
höfðu beðið um fundarfrest. L. H.B.
vildi tala um þingsköpin. Forseti tók
afhonum orðið, en erþað virtist ekki
hrífa, gerði forseti fundarhlje hálfan
tíma.
Konungur hefur
beðið
dómstjóra
að taka við
ráðherraem bætti n u.
Dómstjórinn tekst það
á hendur og tekur vænt-
anlega við stjórnartaum-
□ m í fyrramálið.
*\Uaw aj lan&v.
Iðnsýningá ísafirði. ísfirðingar
leggja drjúgan skerf til sýningarinn-
ar hjer bæði að munum og svo
hefur sýslan veitt fje til hennar.
Áður munirnir fara frá ísafirði (líkl.
11. júní) verður þar sýning haldin
á þeim. Er það sú sýning, sem
blöðin hafa minst á
Benecjikt Blöndal umboðsmað-
ur frá Hvammi andaðist að heimili
sinu Brúsastööum í Vatnsdal föstu-
dagsmorguninn. Hafði verið mörg
ár sjónlaus, en í kör síðustu árin.
Hinn mesti maður og þjóðkunnur.
Skálholt keypt. Neðri deild hef-
ur s mþykt að heimila landstjórn-
inni að kaupa biskupssetrið forna.
Námarjettindi. Um allar jarðir
nærlendis er nú verið að kaupa
námarjettndi i handa útlendingum.
Samningarnir eru þann veg flestir
að seljendur eru bundnir við nann
í 2 ár en kaupendur fáusir. Það er
að segja upphæð er samið um, sem
kaupandinn fær námana fyrir ef hann
vill, innan tveggja ára.
Námarjettur að .Elliðavatni hefur
þannið verið seldurfyrir 60 þúsundir
króna að Gröf fyrir 50 þús. að
Reykjum fyrir 150 þúsundir o. s.frv.
Um allan Borgarfjörð er nú ver-
ið að fala námarjett.
Við undirskrift er víst sjaldan eða
aldrei borgað neitt og getur þetta
þá orðið aðeins tveggja ára haft á
eigninni.
Miðdalsnáman. Enski náma-
fræðingurinn sem kom um daginn
til Miðdalsnámunnar hefur unnið
! þar í tvær vikur með 8 mönnum