Vísir - 23.04.1911, Síða 1

Vísir - 23.04.1911, Síða 1
43 12 VISIR Kemurvenjulegaút ld.l 1 árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: A skrifst. 50 au. Send útunr landöOau. — Einst. blöð 3au. Afgr.íPósth.str. l4A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augí. sem tímanlcgast. Sunnud. 23. aprfl 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,26‘ Háflóð kl. 12,36' árd. og 1,16‘ síðd. Háf]ara kl. 6,48‘ árd. og kl. 7,28 síðd. Afmæli. J. Jqnsson alþingismaðurfrá Múla 56 ára. Bjarni Þórðarson frá Reykhólum 74 ára. Ðalhoff Halldórsson, gullsmiður 70 ára. Veðrátía í dag. Loftvog ;£ •4-' 56 cd u. x: -cj G > OD CÖ 1 > 756,7 0,0 0 Heiðsk. 761,4 - 4,9 NA 4 Heiðsk. 760,1 -.4,0 V 1 Hríð 760,1 - 4,0 A 1 Hrið 724,0 - 6,0 N 2 Skviað 757,8 — 5,2 VSV 6 Skvjað 754,3 + 2,0 NNA 1 Hálísk Skýrmgar: Peykjavík Bliós Akureyri Qrímsst. Seyðisfj. Þórshöfn N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæö er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hyassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Skarðsheiðamáman. Hún er ekkert smáræði náman í Skarðsheiði. Nær frá Skorra- dalsvatniogþveraheiðina. Æðin er um 40 fet á þykkt sumstaðar nær 50 fetum. Oft er tilvinnandi að vinria koparnámur þar sem 2%—3% er af koparnum, en hjer eru 30—40% af kopar og silfur nokkurt að auk. Fjöldi manns hefur það nú fyrir atvinnu sína að ná í námu- rjettindi hvar sem nokkur von er um að málmur eða kol finnist. Pórður gamli á Leirá hefurverið allmjög á undan sínum tíma er hann fór að hugsa til hagnaðar af málmgreftri fyrir38árum, með- an fræðimenn vorir álitu, að hjer gætu engir málmar verið (landið væri of ungt). Björn Kristjánsson núverandi bankastjóri hefur um allmörg ár verið að viða að sjer HELGA VALTÝSSONAR verður sýnd á. Elliðaánum í dag kl. 5 síðdegis. Allir velkomnir. Látið þetta berast! Sumarfagnaður U. M. F. I. og U. M. F.R. verður sunnud. 23. apríl kl. 3^2 e. h. Lagt af stað frá húsi K. F. U. M. námurjettindum og hefur hann náð þeim rjettindum oft fyrir lít- ið, enda lítið á þeim grætt til þessa. :En Chr. B. Eyólfsson mun vera ötulastur þeirra, er nú leita I námurjettinda, og er talið, að ! hann líti einnig á hag jarðeigenda í samningum sínum, en ekki er kunnugt, hvort hann festir rjett- indi þessi sjer til handa eða út- lendingum. Hann tók sier far til útlanda með Sterling síðast og er vænt- i anlegur aftur í næsta mánuði og mun hann þó hafa með sjer út- lenda námumenn, og verður þá þegar farið að vinna þarna upp- frá. Vísir mun leita sjer hinna bestu upplýsinga um alla námu- starfsemi hjer á landi og birta. ‘5r*i alVwgv. Lög um rjett kvenna til em- bættisnáms, námstyrks og embætta. 1. gr. Konur eiga sama rjett eins og 1 karlar til að njóta kenslu og ljúka fullnaðarprófi í öllum mentastofnun- um landsins. 2. gr. Konur eiga sama rjett eins og karlar til hlutdeildar í styrktarfje því, sem veitt er af opinberum sjóðum námsmönnum við æðri og óæðri mentastofnanir landsins. 3. gr. Til allra embætta hafa konur sama rjett og karlar, enda hafa þær og í öllum greinum, er að embættisrekstri lúta, sömu skyldur og karlmenn. 4. gr. Með lögum þessum fellur úr gildi tilskipun 4. desbr. 1886 um rjett kvenna til að ganga undir próf hins lærða skóla í Reykjavík, prestaskól- ans og læknaskólans og til þess að njóta kenslu í þessum síðasttöldu skólum. Lög um breyting á 20. og 29. grein laga nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjar- stjórn á Akureyri. 1. gr. Sjö menn skulu framvegis eiga sæti í niðurjöfnunarnefnd kaupstaðar- ins. 2. gr. Endurskoðunarmenn reikninga haupstaðarins skulu vera tveir. Auk reiknings bæjarsjóðsins skal þeim og skylt að endurskoða alla reikninga

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.