Vísir - 26.04.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1911, Blaðsíða 1
s 45 ~Í4. Kemurvenjulegaút kl,l 1 árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Miðvikud. 26. apríl 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,25' Háflóð kl. 5,10' árd. og 5,26' síðd. Háfjara kl. 11,22' árd. ogkl. 11,38 síðd. Póstar. E/s Ingólfur frá Höfnum Alftanespóstur kemur og fer. Hafnarfjarðarpósturkemurkl. 12ferkl.4 Kjósarpóstur fer Sunnanpóstur fer Afmsall. Frú Vigdís Erlendsdóttir Þorleifur Jónsson Póstafgr.m. 56 ára. Veðrátta í dag. M ' 1 o bfl a S B i_ % i "< -a c s -1 1 > > Reykjavík 750,6 4-1,2 0 Heiðsk. ísafj. 755,7 - i,o NA 3 Alsk. Bl.ós 752,8 — 0,8 N 2 Heiðsk. Akureyri 753,3 - 0,3 NNV 3 Alsk. Qrímsst. 717,0 - 2,0 NNA 1 Alsk. Seyðisfj. Þórshöfn 751,1 f 1>9 -r-6,7 NNA 3 Hríð 745,4 VSV 3 Heiðsk. Skýnngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = Iogn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!á, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Skipafrjettir. Botnvörpungar komnir: Mars með 40 þús. Nelson með 55 þús. Forsetinn með 43 þús. Fiskiskúta koniin: Hafsteinn með 11 þús. E/s Hólar leggja nú á Eskifiröí. Komast þaðan hvergi fyrir ís. E/s Austri liggur sömuleiðis á Eskifirði ísteftur. ,. E/s Courier fór frá ísafirði í gær á leið suður fyrir l.nd til Seyðis- fjarðar. Komst ekki fyrir Horn sökum íss; Gefin saman: Skafti Ólafsson, snikkari Hverfisg. 30 og ym. Svein- 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. borg Kristín Theodóra Ármannsdótt- ir (15.) Jónas Ikaboðsson Njálsg. 43 B og ekkjan Anna Sveinbjörns- dóttir (1Q.) Fórubæði til Ameríku þegar á eftir (með Ceres). Eiríkur Eiríksson Núpdal, Rauðar- árstíg 1 og ym. Guðbjörg Þorgerð- ur Ólafsdóttir úr Hafnarfirði (20.) Barn dó úr krampa 20. þ. m. lifði aðeins klukkutíma cftirað kramp- inn byrjaði. Það var tveggja ára dóttir Sveins Jóns- Einarssonar í Bráðræði, Málfríður að nafni. Sýning og 5 alþjöða fundir verður haldið í Rúðuborg í Nor- mandíi á Frakklandi í sumar í minn- ingu þess að 1000 ár eru liðin síðan norrænir víkingar tóku að setjast að þar í landi. Sýningin: verður hin merkilegasta og verður hennar nánar minst mjög bráðlega. Á alþjóðafundina er boðið menta- mönnum úr öllum heimi og er þar með.einn fslendingur: Magister, Guðmundur Finnbogason. Danskur maður, kornungur en þaulvanur búðarstörfum hefur löngun til að fá atvinnu í verzlun hér um skamman eða langan tíma. Upplýsingar hjá ritstjóra. Afgr.íPósth.str.l4A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast. —_ ¦•-, . Stjórnarskráin til umr. í efri deild í dag. Miklar breytingar liggja fyrir. Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík hefur alþingi sam- þykt og er það í 11 greinum. 1. gr. Stýrimannaskólinn í Reykjavík veitir kennslu í siglingafræði Qg gufuvéla- fræði og undirbýr lærisveina skól- ans undir íslenzk stýrimannspróf, hið meira og hið minna, og próf í gufuvélafræði. Við skóla þennan skipar stjórnar- ráðið forstöðumann með 2000 kr. árslaunum og 2 aukakennara með 1200 króna árslaunum hvernog sé annar þeirra kennari í gufuvélafræði. Stjórnarráðið hefir á' hendi yfir- umsjón skólans og gefur út reglu- gerð fyrir hann. . Laun kennara og apnar kostnaður við skólann greiðist úr landssjóði. ,. Q. gr. Rjett til þess að ganga undir hin íslensku stýrimannapróf eftir reglum þeim, sem settar eru að framan* eiga ekki aðeins lærisveinar stýrimanna- skólans, heldur og hver sá, sem 3 mánuðum áður en prófið er haldið ' ' 'Íll§ Klædevæyer Edeling, Viborg, Danmark, '« P sender portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön; inkbrun Ij finulds Cheviotsklæde til en fl.ot Damekjole for kun 8 Kr. | p ¦ i y. h 85 0re, eller 5 Al. 2 Al. bredt sort inkblaa, graanistret w h ... $ renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 É ' s}^ Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- | lages. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Klude 25 0re Pd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.