Vísir - 21.05.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1911, Blaðsíða 1
57 1 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á skrifst.50 au. Send út um Iand 60 au. — Einst. blöð 3 au. Afgr. í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. I Sunnud. 21. maí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,25‘ Hátlóð kl. 11,4‘ árd. og kl. 11,44“ síðd. Háfjara kl. 5,16‘ siðd. Póstar. S/'s Pervie í strandferð. E/s Ask tii Austurlands. Kjósarpóstur kemur. Appelsínur 3 teg. liver annari t)etri í verzlun Einars Árnasonar. o= OSTAR bestir í verzlun Einars Arnasonar. Þórdís Jónsdóttir Ijósmóðir er flutt á Klapparstig 1 niðri. Pteingr. phorsteinssonar á 80. fæðingardag hans. »Þú Vorgyðja« kemur úr suðrænum sal með söngvana, gleðina’ og vorið, og árdegishljómana hlustandi dal þú hefur með geislunum borið. Þú sýndir oss vegiua’ um víðsýnin blá, og vaktir oss unga við hljómana þá. Og röddin, sem kallaði’ að kotunum heim og kvaddi’ út í lífið og daginn, var fjallanna bergmál af bylgjunum þeim, sem brutust hjer norðr yfir sæinn, og aflið, sem fossandi fylti þann óð, YE Gr GrEO ÐTJESP APPÍE MESTU ÚR AD VELJA 00 VERDIÐ LÆ&ST í var fjarlægu sonanna móðurlands blóð. Og það var sú herhvðt, sem hóf okkar mál og hratt af oss feðranna byrði, og alt það sem kveikir í sonunum sál og sögunni’ er einskilding virði; sá morgunn, sem færði’ okkur metnað að gjöf og móðurást þá; sem oss fylgir í gröf. Þómunum viðbest hvernig börnun- um leið í >Brúðsöngnum« vaggandi þýðum, er vornóttin einsömul vakandi beið hjá vinum í »Unadals« hlíðum. Og æskunni fanst þetta ort fyrir sig, og elskaði, Steingrnnur, vorið og þig. Þann sigur áskáldið með hörpuna’ á hné, að hlýtt er við ljóð inni’ í dölum; þvíveturer einatt hjá völdumog fé en vor er hjá syngjandi smölum. Oss fanst þegar ljóðin þín leituðu heim, sem ióan og hlýindin kæmu með þeim. Og vel gerðu, Steingrímur, vordísir þær, sem vögguljóð yfir þér sungu, sem leidduþinn »Morgun« á Ijós- hvelin tær og lögðu þér »Vorhvöt« á tungu. Og frítt er þitt »Haustkvöld« og fagur þinn krans úr fornvina þökkum og aðdáun lands. Þorsteinn Erlingsson. Fritz Boesen ieikhússtjóri og flokkur hans. í gærmorgun koin hingað leik- hússtjóri Fritz Boesen ásamt föru- neyti sínu á skipinu Ask. Hann ætlar að dvelja hjer um stund og sýna hjer ýmsa sjónleika í Iðnó. í kveld verður leikið »Et Dukke- hjem« eftir Ibsen og voru allir að- göngumiðar fyrir þetta kveld upp- seldir áður enn hann kom. Á hingað leið sýndi hann nokkra leika í Færeyum. Hjer er útdráttur úr grein hans í danska blaðinu Politiken um ferð þessa: »— — í Reykjavík, sem sagt er að hafi ágætt leikhús •— eftir ís- lenskum mælikvarða — ætlum við að Ieika Et Dukkehjem, Lynggaard & Co., En Skandale, Jeppe paa Bjerget, En Forbryder, Rosmers- holin, Den gode Borger, En Fallit og H. Alphonse eftir Alexander Dumas. Jeg geri ekki ráð fyrir, að hús- fyllir verði nema tvisvar fyrir hvern leik og er það varla of í lagt. Eða er ekki líkiegt að Ibsen, Björnson og Alexander Dumas geti fengið fult hús tvisvar? — Jeg hef látið segja mjer að þeir þarna uppi sjeu þegar farnir að spyrja eftir mjer hvert ainn sem danskt skip kemur þar að landi. Eitthvað þykir þeim þó vert um ferð okkar. íslendingar hafa heldur ekki sjeð leikendur síðan þeir voru þar Emil Wulff og Albrecht Schmidt fyrir 15 árum og ljeku nokkra leika. Raunar var frú Oda Nieisen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.