Vísir - 21.05.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1911, Blaðsíða 4
4 V í S I R 3 C/3 z Nýr fiskur (ekki trawlaraíiskur) z v;- fæst flesta daga, þegar á sjó gefur, í verslunirmi KAUPANGUR. </> n Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »SóIskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrarl f 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. ^bbbbtc/ IÍRVAL af t Jt t rammalistum | t t Nýum og allskonar VEOGMYNDUM og KORTUM með ís- lenskum myndum kom með Ceres. Selst mjög ódýrt. Eyvindur&Jón Setkerg. Ghr. Junchers Klædefahrik Randers. Sparsommelighed er vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld ellergamle uldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsen- des gratis. ±1 smjör 5-1 BREIÐABLIK, Lækjarg. 10 B. Best og ódýrast erað láta innramma myndir á y,4s et&sloS - \xwx\\ \\. Yfir 60 tegundum af RAMMALISTUM úr að velja. Frágangurinn er vandaður. (Límt yfir kantinn á glerinu og myndinni.) Þorkell Jónsson & Otto W. Ólafsson. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Peníngabudda með nokkru af peningum í hefur tapast. Skiiist á afgr. Vísis mót fundarlaunum. Lyklakyppa lítil hefur tapast í Hafnarstræti. Finnandi er vinsamlegast beðirin að skila henni til Haraldar Sig- urðssonar hjá Zimsen. ___________ Útgefandi: EINAR OUNNARSSON, Cand. phil PRENTSMIÐJA DAVIDS ÖSTLUNDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.