Vísir - 21.05.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 21.05.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 3 ekki annars getið, en aö allir hafi komist slysalaust heim. Sveinn og Gróa fóru að Tindum um kveldið og Magnús og Áslaug að ábýlisjörð sinni, Tröð; en Gísli og Margrjet sátu eftir að Bjargi. Þegar hreppstjórinn kvaddi brúð- hjónin, mintu þau hann hvort í sínu lagi á að muna eftir brjefunum, Hann gleymdi því heldur ekki, karlinn, því daginn eftir settist hann við að rita; tók hann þá fram hand- bókina sina, blaðaði í henni og tíndi upp öll þau orð og gjörn- inga, er hann fann um hjónaband, en til uppfyllingar í eyðurnar sóp- aði hann saman setningum úr Vída- lín.SírakogPrjedikaranum oghrúgaði þeim í kring um skilnaðarbeiðnina og sendi það síðan af stað í bláu umslagi til sýslumanns. Að rita brjefið í sögu þessa virð- ist óþarfi og eins að fylgja því alla þá leið, er það varð að fara, en látið að eins nægja, að skýra frá, að skilnaðarmál hjónannafór sína venju lega braut til prests og hreppstjóra, sýslumanns, amtmanns og konungs og tvívegis fyrir andlega og vers- lega forlíkun. En þegar þeirri hring- ferð var lokið, voru liðin þrjú ár, og þá voru þau líka skilinn að lög- uin, hjónin á Tindum og í Tröð. Að endingu þykir vert að geta þess, að í byrjun jólaföstu, sama árið og hjón þessi höfðu fengið lögskilnað, var brúðkaup enn hald- ið í Dal og giftust þar þá í annað sinn hjónin Sveinn og Gróa á Tind- um, og Magnús og Áslaug í Tröð. Og hafa þeir haft orð á því, sem boðnir voru í bæði brúðkaupin, að í síðara skiftið hafi þau hjónin ver- ið jafn glöð og innileg hvort við afmað eins og þau höfðu verið óánægð og afundin að sjá í fyrra bróðkaupinw. Veisla var haldin fjör- ug, en boðsfólk fátt og var þar dansað og drukkið og skemtu sjer allir hið besta nema hjónin á Bjargi. Þau ein voru óánægð. Og um vet- urinn eftir vildi Gísli fá skilnað við Margrjeti, konu sína, en þá stóð hún öndverð á móti því. Jpýskotna fugla svo sem Hrafna Sjósvölur Teistur, Vali Skrofur Toppskarfa Hvítmáfa Álkur Himbrima Flórgoða og Hringvíur kaupir EINAR GUNNARSSON, Pósthússtræti 14 A. rnr BÓKBiro TW Alt, sem að bókbandi lýtur, fær fólk bvergi fljótar eða betur af hendi leyst en í FJELAGrSPREíTTSMIÐJUMI Appelsinur Og best og ódýrast. 3es Hi\mset\. Auglýsing. Sannleiksgatan mín er mjó, menn þess sjái vottinn. Á jörðunni ekki dó okkar Guð og drottinn. Sannleikurinn guðs er gjöf, gjöf þá sá eg fyrstur. Frelsarinn ekki fór í gröf, frelsarinn er Kristur. Hold, er dó, var heimi frá, heiðrið sannleik, bræður. góður ei var grafinn sá, Guð sem öllu ræður. * Einar Jochumsson. Ágætar Kartöflur fást stöðugt hjá 3«s ?»\wset\. Auglýsing. Sakir fyrirhugaðrar burtferðar úr bænum, óskast neðri íbúðin í húsi mínu, Suðurgötu 14, leigð út það bráðasta. Húsbúnaður í 3 herbergin (borðstofu, Veranda og kontór) gæti fylgt. Herbergin eru alls 6 niðri og íbúðin helzt Ieigð til 2ja ára. Öll herbergin eru stór og björt og skemti- Ieg, en útflúrslaus og hentug. í hús- inu er vatns og gasleiðsla, rafmangs- bjöllur o. fl. oggras og góð rýmindi í kring um húsið. Menn snúi sér til undirskrifaðrar það fyrsta, sem er að hitta frá kl. 1—2 á hverjum degi. Margrét Árnason. Sumarsjöl svört með silkikögri, og s&újatvwwtttxn íqtzW lóðið 0,75 og 0,85 í Austurstræti 1. i &eo. Ný uppfundning. BARNAHJ ÓLHESTAR, sjerlega hentugt leikfang fyrir börn. Nýkomnir í versl. BREIÐABLIK, Lækjarg. 10 B Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vfsi, Zl þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljóit þær eiga að lesast alment & Skrifstofan — Pósthús- stræti 14 A uppi, —- opin alla daga, allan daginn. I og ýms fleiri, ný og óskemd, kaupir Einar Ounnarson, Pósthússtrcti 14B. PLAUSOR Blöðin, sem sagan er f, fást á afgrelðslunnl. Arnar — vals — smirils — hrafns — sandlóu — skúms —skrofu rjúpu — þórshana — hrossagauks — sendhngs —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.