Vísir - 06.06.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 06.06.1911, Blaðsíða 4
44 V í S I R I I I I gj I Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »S61skær Standard White«. 5 — [Q — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White*. 5 — 10 — — :19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyrl ódýrarl í 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir sklftavinum ékeypis. Menn eru beönir aö gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliöunum og á tappanum. Ef þiö viljið fá góOa olíu, þá biðjio um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. I STIMPLA ii af öllum gerðum stimpilblek, stimpil- púða, leturkassa og annað þvilíkt 5S útvegar Einar Gunnarsson. Afgr. Vísis. \ freinings |lmefnahús faupmannahöfn í sinni grein. er hin stærsta verslun á Norðurlöndum Östergade 26. Heildsölubjrgðir Hovedvagtsgade 6. Otflutningsbirgðir í Fríhöfninni. í heildsölubirgðunum eru allar fínar tegundir, sem yfir höfuð eru til, af ilmefnum, sápum og ilmvötnum, frá hinu ódýrasta til hins dýrasta. Allar tegundir af hreinlætisvörum, svo sem kambar, burstar, speglar, ferðaáhöld, alt hið besta sem til er fyrir hárið, hör- undið, tennurnar og neglurnar. Sjerstök deild fyrir hárskera og rakara. Hársala. Sjerstök vinnustofa fyrir hárvinnu með leiðsögn frakknesks meistara. Herbergin eru skreytt. Allt sem keypt er hjá Breining er hinnar bestu tegundar og verðið óviðjafnanlega lágt. Biðjið, um verðlista og getið um leið um auglýs- inguna í Vísi. Utgefandi: EINAR OLINNARSSON, Cand. phil. Magnús Sigúrðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjuléga heimá kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Araar — valí — smirils — hraf ns— sandlúu — skúms — skrofu - rjúpu — þórsnana — hrossagauks —3 sendhngs — álku — teistu —| og ýms fleirí, ný og óskemd, kaupir Einar Ouanarson, Pósthússtrxti UA g^skotna fugla svo sem u Hrafna Sjósvölur Teistur, Vali Skrofur Tóppskarfa Hvítmáfa Álkur Himbrima Flórgoða og Hringvíur kaupir EINAR OUNNARSSON, Pósthússtræti 14 A. ggj H Ú S NÆP I jggj 2 stofur fyrir einhleypa hefur Árni rakari. ____________________________ 0TAPAD - FUNPlPggl Sportfesti töpuð á Bergstaðastræti. Afgr. vísar á eiganda. Tækifæriskaup á nýum kvenhjólhesíi og nýrri stofuklukkn. Afgr. vísar á seljanda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.