Vísir - 07.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1911, Blaðsíða 1
67 UJ í U J3 xu UJ 1 íi m h ^^ * lii mo^ rinhujWol i 1 ^^^ ¦ H li ^y V ^^ ¦ Ik M HJ ¦ mt 1 ™. Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Miðvikud. 7. Júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,27' HáffóB kl. 7,19' árd. og kl. 2,42' síðd. Háfjara kl. 8,31' árd. og 8,54 siðd. Afníæll. Jakob Havsteen fulltrúi. Mattías Einarsson læknir. Þorst. Ouðmundsson fiskimatsmaður. Póstar á morgun. E/s Ingólfur ti) Borgarness. , Veðráíía í dag. o & o ¦43 JO nS l-J3 'O C . , »¦ ¦ o J >•' > Reykjavík 769,3 4-8,5 0 Ljettsk. ísafjörður 799,1 4-8,0 4- 7,5 A 2 Alsk. Blönduós 770,0 S 1 Skýað Akureyri 769,4 -j-9,0 4-7,6 0 Hálfsk. Grímsst. 733,7 N 1 Skýað Seyðisfj. Þorshöfn 768,6 -+- 8,1 0 Ljettsk. 768,5 + 9,7 V 2 Regn Skýrmgar: N = norð- eða norðán, A = aust- eða austan, S¦== suð- eða sunnan,V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgolá, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Skipafrjettir. Botnvörpuskipin: Nelson kom nýlega til Seyöis- fjarðar með 65 þúsund. Leiguskip (Kolb.) kom í gær hing- að með 65 þúsúnd. Jón Forseti kom í morgun með 70 þúsund. ' ' ' . • ' E/s Austri fór af Sauðárkrók í géermorgun. Væntanlegur hingað á morgun. Kirkju veglega-ætlar Nisbet irú- boði á ísafirði að byggja þar. Hefur enskur auðmaður lagt fje til hennar. Nisbet þessi hefuf' dvalið^all Iengi. á ísafirði og kynt sig þar mjog vel. 25 biöðinf rá 21. maí. kosta: A 8krifst.5Öau. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. , Hefur þegar fengið söfnuð hokk- ) urn og konungsstaðfestingu. Hann dvelur sem stendur hjér í bæ ög hefur haldið nokkrar samkómur í Bárunni. Hrafninn í Gaulvcrjabæ. Nú er krummi búinn að unga út. Það gekk altprýðilega. Fimm nýirkrumm- ar. Og heldur fjölskyldan til á kirkjuturninum. Eínhverjir safnaðarmenn vildu láta reka krumma burtu eða skjóta þá, en meiri hlutinn var því andvígur og fær fjölskyldan að búa þarna að minsta kosti til næstu fardaga. jxí úUötvdum. f M arokko hefuri verið styrj- öld nú síðustu mánuðina. íbúar þar í landi hófu uppréist gegn höfðingja sínum Mulai Hafid sóld- áni sökum grimdar hans 'óg eru stöðugir bardagar um alt ríklð nærfi daglega. Það er sagt urh' soldán þennan aö hann refsi þegnum sínuni fyrir litlar yfirsjónir með því áð láta hoggva af þéim hendur, stinga úr þeim augun eða slíta tir þeirri tung- una. Frakkar og Spánverjar hafa sént ,herfIokka inn í lándið til vérndar Noröurálfumönnum cr þaf búa. Eru Frakkar ú komnir til höfuðborgar- innar Fez. Spánverjar í Marokko. Daily Mail segir frá því að sigur- fregn sú sem spanska stjórnin breið- ir út um viöureigh manna sinna við þjóðflokk einn í Marokkö sje mjög til athlægis þar í landi. Márokko- búar þeir sem spanska fótgöngu- liðið rak á flótta voru 500 svín. Svo vildi til að svínahópur þessi var í kví í grénd við herbúðir Spánverja og sluppu þau úr kvíríni eiría nótt og hlupu til herbúðanna; Spánverjar gripu í myrkrihu til riffla Afgr. á hornínu á Hotel Island 11-3 og 5-7 Oskað að fá augl. sem tímanlegast.: sinna og skútu alt hvað af tók; en' svínin lögðu á flðtta. Hershöfðingi Spánverja sendi síðan stjórn sinni 'SÍmskeyti um hinn mikla sigur, þar sem 6 Márar höfðu fallið Ög margir særst. '¦ í Kína eru stúlkur daglega seld- ar mannsali, mest þó á barnsaldr-. inum. Ef foreldrum þykir meybarn sjerj byrðarauki, þá er þaö látið í körfu og farið með á sölutorgið, i h'kt og hænsni, og selt þar. Vana verð á meybörnum er einn dollar fyrir hvert ár» sem það hefur lifað; en á harðæristímum fást þau fyrir örfá icent, þó stálpuð sjeu.:. Kaupmenn Iþeir, sem meybörnin kaupa, ala þau síðan upp, uns þroskuð eru, þá eru stúlkurnar seldar i að nýju sem amb- áttir, bæði til þrælkunar og í kvenna- búr. Áður fyr ivar það almennt í. Kína, að stitta meybörnum aldur, en mannúðartilfinningin er nú kom- in þetta lengra á veg, að selja þau í þrældóm í þess stað. Heimskr. Trúlpfun. Taliðer að prins Albert af Wales (ríkiserfingi Bret- lands) sje trúlofaður dóttur Vilhjálms Þyskálándskérsará^ Keis'árfnn " héf ur boðið þrinsinum hejm til sín í Pqtsr: j liJHlJfiJIIulCl '.tfJut' f ij J U": .ulliri dam. _ hl-oL _ . .//ii stúdentasöngYaramir '!'-'•" í Vésturheimi. uMiianiA • 'Flokkur dánskfa stúdenta, þeirra er best syngjaj hefuf nýlega Iágt ¦ !upp í ferð um Bandaríkirii ' >vnð» Af því áð einn Reykvíkingur^ef' í > förinni, munu menn hjer >hafa, gaman af að heyra nánar frá þessu ferðalagi. • ij i Þessi Reykvíkingur og um;i leið eini íslendingur fararinnar er Pjetuf cand. phil. Jónsson, : sönur Jóns kaupm. • Ámasonar. -Hann hefur^ hlotið hið mestað hrós fyrir söngT' hæfileika sína' og á eflaust fyrir- sjer að verða- frægur í sinni grein.:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.