Vísir - 16.06.1911, Qupperneq 1

Vísir - 16.06.1911, Qupperneq 1
75 19 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25blöðinfrá21.maí. kosta: Á skrifst .50a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augl.semtímanlegast. Föstud. 16. júní 1911. Skrauíblaðið — sem ketnur út í fyrramálið með list- prentaðri mynd af Jóni Sigurðssyni og fjórum kvæðum, setn önnur blöð hafa ekki flutt, svo og skýrslu um hátíðahaldið — verður liin ódýrasta og unt leið ágæt minning unt dag- inn. . Myndina eina má telja 25 aura virði! Blaðið kostar þó aðeins — 5 aura. aj tandu Síldarbræðsluverksmiðja á Siglufirði. Með skipinu »Castor«, sem hingað kom nú í stað »Floru« hafði komið efni í stóra verksmiðju- byggingu til Siglufjarðar. Er sagt að bygging þessi eigi að verða 30 X 50 al. að s*ærð, og á þar bæðj að bræða síld og búatil úrhenni fóð- urmjöl o.fl. Ásvoaðvinna »Guano« úr síldarúrgangi, þorskhausum og og öðrum fiskúrgangi. Það eru Norðmenn, sem koma þessari verksntiðju á fót og e:ga hana. Er enginn efi á því, að þetta verður til mikilla hagsmuna fyrir síldveiðarnar, þar sem þarna fæst markaður fyrir alla þá síld, sem nokkuð er skemd og ekki er boð- leg verzlunarvara með annari tneð- ferð. Og þegar svo stendur á eins og nú er, og oft kemur fyrir að markaðsverð síldarinnar er svo lágt, að ekki borgar sig að salta hana til útflutnings kemur þessi aðferð að góðu haldi. Stórbruni. Verslunarhús Guðm. Jónassonar í Skarðsstöð brunnu til kaldra kola 12. þ. m. Sömuleiðis brann bryggja verslunarinnar alt í sjó frarn. Tjónið metið 34 þús. krónur. Vátrygð voru húsin í fjelaginu Paletine; Ur bænum. Heimspekispróf tóku í dag við prestaskólann: Jón Ásbjörnsson lagask. dáv. + Jón Jóhannesson lækn. dáv. Halldór Hansen lækn. dáv. -(- Sigurður Sigurðsson pr. dáv. -f- Helgi Skúlason lækn. dáv. -f Þorst.Þorsteinsson lagask. dáv. -J- Nielsen skipstjóra á Sterling var haldið samsæti í gær í Bárubúð. Voru þar um 100 manns, aðallega kaupmenn. Aðalræðu hjelt Ásgeir Sigurðs- son en Þorsteinn Erlingsson hafði ort kvæði, Th. Thorsteinsson flutti og tvö minni. Nielsen svaraði með ræðu fyrir minni ísl. sjómanna og íslands Tilefni boðsins var að N. hafði farið hingað til lands 100 ferðir. Nýu frímerkin. Á morgun eru þau seld almenningi (að eins 1 klukkutíma o: 10—11) Búast má við að þau komist í mjög hátt verð og eru margir spekúlantar aðhugsa um þau. Þeir kaupa þau í hundr- uðum arka og gæti svo farið að ekki yrði mikið til af þeim eftir þennan eina ldukkutíma. Upplagið ekki nema nokkur þúsuncl arkir. Verði póststjórnin svo hugulsöm, sem vænta má, að taka frá eitthvað handa póstafgreiðslustöðunum verða eflaust þar einnig handagangur í öskjunnni. Símað úr öllum áttum sem til næst. Einu sinni voru gefin út 3. au. frímerki prentuð ofan í 5 au. þau fengust hjer nokkra daga. Fyrir örkina af þeim var skömmu síðar gefið 300—500 krónur. Mjólkurbrusar mjög ódýrir fást hjá GUÐM. J. BREIÐFJÖRÐ Laufásveg 4. almcnnings. Líkneski Jóns Sigurðs- sonar verður ekki á skólablettinúm. f fyrra kveld átti varðanefndin fund með sjer, tók aftur fyrri ráð- stöfun sína og ákvað að líkneskið skuli standa á stjórnarráðsblettinuin sunnan við götuna. Að norðan á svo Kristján IX að standa á móts við þjóöskörunginn. Þetta er óneitanlega betri staður og höfum við Ari, Halldórr og fleiri góðir tnenn ekki unnið fyrir gýg. — En þeir Örnólfur og Hallur sitja nú með sártenniðsuðrátúnuni! Heggur. Fyrirlestur um ísland. Aage Meyer Benedictsen heitir danskur unglingur, sem hingað kom í fyrra. í vor flutti hann fyrirlest- ur um ísland í smábæ úti á Sjá- Iandi í Danmörk. íslendingur, sem þar var staddur, hefur sagt frá fyrir- lestrinum á^þessa leið: »Hr. Benedictsen byrjaði á því, að ekki væri sjáanlegt, að forsjón- inni væri ant um að tengja ísland við Danntörku, eða að Dönum gæf- ist tækifæri til að kynnast »þar úti.« Þetta væri nú ekki svo undarlegt, því að líkindum hefði aldrei verið til þess ætlast, að þessi lönd yrði tengd, þar sem ísland lægi lengra frá Danmörku en bæði Noregur, Skotland og Svíþjóð, enda fyndist vart tvær ólíkari þjóðir. Hann skýrði frá, hversu það vildi til að ísland lenti í klær Danakongi og gat þess jafnframt, að Danmörk væri ekki nefnd á nafn í Landnáma- bók. — — Landið væri ekki einungis eld-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.