Vísir - 26.07.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1911, Blaðsíða 4
76 V I S I R IJtjkomið i »j|ÍYerpool‘ margs konar ávextir og kál, t. d. Appelsínur 2 teg. Bananar Citrónur Kartöflur Laukur Savoyekál Næpur Pourrelaukur i Einnig nykomið niikið úrval af j niðursoðnum ávöxtum, t. d. arðarber Perur Apricots Ferskinur Ananas o. m. fl. Alt selt með afarlágu verði. Komið fyrst í Sími 43 »l|ÍYerpOOl« Sími 43 Vírnetin eftirspurðu eru nú komin til Jes Zimsen. Listaverk Einars Jónssonar á brjefspjöldum, fást á afgr. Vfsis. Afsláttur ef 20 teg. eru keyptar. Z f\exfcet$\ etd¥\ús | óskast til leigu frá 1. sept. Til- boð merkt »HÚSNÆÐI« send- ist á afgreiöslu Vísis fyrir l.ág. Slitfötin alþektu eru nú loksins komin aftur Buxurnar f rá 1,80-5,50 Jakkar frá 1,90-7,00 og slitfötunum, sem aldrei er nóg af f Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Go. Lelörjettlng: í 81. tbl. Vísis stendur undir greininni Fálkamálið Þorst. Júl. Jónsson en á að vera Þorst. Júl. Sveinsson. Kabinettmyndir af: íþróttamótinu — Skrúðgöngunni 17. júní — Lauga- sundinu — Grísk-rómv. glímunni — Austurveili 17. Höfninni 17. Cincinnati — o. fl. o.fl. Fást á afgr. Vísis. Ljósmyndabrjofspjöld M. 01. nýkomin mörg á afgr. Vísis. ♦ VÍSIR. ] Nokkur eintök af blaðinu 1 ▼ frá upphafi — sumpart inn- ▼ ▼ heft — fást á afgreiðslunni. ▼ ^ Lj ósmyndabrj efspj öld. Ýmsar tegundir nú til áafgr. VHs. S T I M P L A R eru útvegaðir á afgr. Vfsls. Sýnlshornabók liggur framml. Á afgreiðslu Vísis liggja í dag kl. 1—3 þessir gripir, sem seljast eiga með lágu verði. Rakvjei Klippingavjel Grafofon. Tollurinn er kominn. Á sæta saft er nú kominn tollur, 50 aura á pottinn. En þar eð vér höfum stórar byrgðir fyrirliggjandi, seljum vjer okkar alþektu þykku og góðu tegund meðan byrgðir endast, á 70 aura pottinn. Notið nú tækifærið. Versl, Víkingur. Carl Lárusson, PRENTSMIÐJA DAVIDS ÖSTLUNDS Notið SUNDSKÁLANN Ódýr LAUKUR og góður hjá Versl. VÍKINGUR. £\$awd\ 2 hrafnar og 2 keldu- svín og nokkrir valsung- ar eru keyptir á afgr. Vfsis. Notið SUNDSKÁLANN ^TAPAD - FUNDIÐ^ Sllfursportfestl fundin. Afgr. vísar á. TÝND QLERAUGU á Laugavegi með trjekassa utanum. Rífleg_ fundar- laun. Skilist á prentsmiðju Östlunds. Símon Dalaskáld. HRAFNINN í Gaulverjabæarkirkju. Brjefspjald af honum kostar 10 au. Fæst á afgreiðslu Vísis. Chr. Jnnchers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Útgefandi. Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.