Vísir - 01.08.1911, Síða 4

Vísir - 01.08.1911, Síða 4
92 V í S I R Breinings Ilmefnahús í Kaupmannahöfn er hin stærsta verslun á Norðurlöndum í sinni grein. Östergade 26. Heildsölubirgðir Hovedvagtsgade 6. Útflutningsbyrgðir í Fríhöfninni. í heildsölubirgðum eru allar fínar tegundir, sem yfir höfuð eru til, af ilmefnum, sápum og ilmvötnum, frá hinu ódýrasta til hins dýrasta. Allar tegundir af hreinlætisvörum, svo sem kambar, burstar, speglar, ferðaáhöld, alt hið besta sem til er fyrir hárið, hör- undið, tennurnar og neglurnar. Sjerstök deiid fyrir hárskera og rakara. Hársala. Sjerstök vinnustofa fyrir hárvinnu með leiðsögn frakknesks meistara. Herbergin eru skreytt. Alt sem keypt er hjá Breining er hinnar bestu tegundar og verðið óviðjafnanlega lágt. Biðjið um verðlista og getið um leið um auglýs- inguna í Vísi. Chr. Juncliers Klæðayerksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. HÚSNÆÐI gg) S T I IVI P L A R eru útvegaðir á afgr. Vísis. Sýnishornabók iiggur frammi. Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 3*/4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyrir aðeins kr. 14,50. Þetta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. Thybo Möllers Klædefabrik Köbenhavn. Ávalt bestu kaupin á Palmine í Þingholtsstræti 19. LUNDI er seldur í dag. TÚNGÖTU ijgætar partöflur í Þingholtsstræti 19. Vagnar | til fólksflutninga leigðir || ; til lengri ogstyttri ferðalaga. Semjið við <■ ? §. Bcrgmann. J® Talsími 10. Hafnarfirði. I V í S 1 R. | Nokkur eintök af blaðinu 1 " *rá upphafi — sumpart inn- ▼ 7 ■ieft — fást á afgreiðslunni. ▼ 3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 15. ágúst. Tilboð merkt 15. ágúst sendist afgreiðslu Vísis fyrir 5. ágúst. 2 herbergi og eldhús óskast til Ieigu 1. okt. í Austurbænum. Upplýs- ingar á Laugaveg 36. ^TAPAD - FUNDIÐ(gj Peningabudda með um 20 kr. töpuð í morgun frá Helga Magnússyni til Duus. Skilist til Friðriks Bjarna- sonar hjá Zimsen. Notíð SUNDSKÁLANN Drengur óskast til mjólkurflutnings frá Fífuhvammi og smávika. Vilh. Bernhöft tannlæknir. Um loftskeyti eftir Finsen fáein eintök fást á afsr. Vísis. HRAFNINN í Gaulverjabæarkirkju. Brjefspjald af honum kostar 10 au. Fæst á afgreiðslu Vísis. er sjálfsagt að setja í Vísi & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast almennt < 3 A U R A W OC > mJ með lituðum landslags- c < myndum og fögrum konumyndum áafgr.Vísis 31 (9 3 A U R A >

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.