Vísir - 08.08.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1911, Blaðsíða 4
4 V í S I R Forseti fjelagsins er Dr. Jón Þor- kelsson landsskjalavöröur, og eiga nýir fjelagar að gefa sig fram viö hann. Gjaldkeri er Klemens Jónsson | landritari, og eiga fjelagsmenn að greiða tillög sín beint til hans. Afgreiðslu bóka fjelagsins hefir Jóhann ættfræðingur Kristjánsson á hendi. Nýir tjelagar borgi árstillag sitt eða æfitillag um leið og þeir ganga í fjelagið. Vjer viljum skora á þjóðrækna menn að ganga í þetta nytsama fjelag. sem hefur fengið að láni lijá mjer Mikroskop, er vinsamlega beðinn að skila mjer því sem fyrst. FRANS SIEMSEN. í&$SattvS«V$- 400—500 ferálnir óskast keypt nú þegar gegn peningum útíhönd. Lóðin á að liggjaí eðanálægt mið- bænum og við götu. Tilboð, merkt. »Byggingarlóð«, sendist afgr. Vísis innan 3 daga. HJÓLHESTA standseiur Friðberg Siefánsson Vesturgötu 5. Noiið SUNDSKÁLANN e o .» er tilbúið úr hreinni plöntufeiti (Palmin) ein- J $.l\\\\0V göngu og þekkist naumast frá góðu íslensku smjöri. — Reynið palminsmjör. — Fæst í ’XÍ&W, Chr. Junchers Klæðayerksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn har.s. Pað er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. FLESTALT TSL RESÐHJÓLA FÆST í ABERDEEN Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vfsi Zl þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótf þær eiga að lesast almennt á Nokkur eintökaf blaðinu T * frá upphafi — sumpart inn- ▼ - -’eft — fást á afgreiðslunni. ▼ Um loftskeyti eftir Finsen fáein eintök fást á afgr. Vísis. HUSNÆÐI Til leigu óskast 1. okt. næstk. 3 herbergi og eldhús sem næst miðbæn- um. Áfgr. vísar á. 2 herbergi með eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt., helst í miðbænum. Tilboðum veitir D. Östlund viðtöku. Saumakona óskar eftir stofu til Ieigu, með forstofuinngangi. — Upplýs- ingar gefur Svanhildur Gísladóttir Kár- astíg 3. A T V I N N A Atvínnu óskar reglusamur maður við utanbúðarstörf hjer í bænum frá 1. október n. k. til vors, iágt kaupgjald. Afgr. vísar á. Lítíð bjargráð eftir sr. Sigurð Stefánsson. örfá eintök fást á afgr. Vísis. HRAFNSNN í Gaulverjabæarkirkju. Brjefspjald af honum kostar 10 au. Fæst á afgreiðslu Vísis. Karlmenn aíhugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 31/, meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyrir aðeins kr. 14,50. Petta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. llocdevarefabrik, Köbenhavn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.