Vísir - 10.09.1911, Page 1

Vísir - 10.09.1911, Page 1
124 18 Kemurvenjulegatít kl. 11 árdegis sunnud. þriðjud., niiðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá8.ágúst. kosta: Áskrifst.50a. Afgr. áhorninuá Hotel Island 1-3 og 5-7. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. «ið afhjúpun Minnisvarða Jóns Sigurðssonar 10. sept. 1911. g||§eilsteyptur, hreinn og beinn, horskur og prúður sveinn fyrir þig, Frón, gekk fram og gildum brá geiri, þá, mest lá á, kvað: Þú skalt frelsi fá! — fullhuginn Jón. Loks fyrir langvint stríð leið upp hin þráða tíð fyrir þig, Frón. Blessa þinn besta mann! Brautina ruddi hann, þrautirnar þínar vann þjóðhetjan Jón Leiðtogi lands vors! hjer liðnum skal færa þjer þúsunda þökk! Heilsa nú, lýður lands, líkneski afreksmanns! Ómi’ honum ísalands Hjelt svo fram hugumstór Heill þinni eiða sór: Alt fyrir Frón! Boðandi betri tíð, brýnandi þjóð í stríð fram gekk og fylkti lýð foringinn Jón. einroma

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.