Vísir - 13.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 13.09.1911, Blaðsíða 4
76 V í 5 1 U ÓDÝBTJSTU MÁLNIF&ABY ÖRUB hjá Jóni Zoega Bankastræti 14. Kvöldskóla Q) fyrir ungar stúlkur heldur undirrituð næstk. vetureinsog að undananförnu. Námsgreinar: íslenska, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Umsóknum verður veitt móttaka í Þinghoitsstræti 16. p. t. Presthólum 4. ág. 1911. Bergljót Lárusdðttir. ^oenvevS^ól nýtt, vandað, með torpedostilli og ýmsum verkfærum, þar með »patent«-Iyftiútbúnaður, fæst með tækifærisverði, sökum burtferðar elganda. Til sýnis í afgr. Vísis. L a x vel reyktur fæst ódýr- astur í Liverpool. Myndamaskína með mjög lágu verði og ýmsu tilheyrandi, ertilsölu hjá Carli Ólafssyni Ijósmyndara. 3 mánaða KURSUS í söng, Guitar- og Klaver-spili (fyrir byrjendur) veitir undírrituð. Kristín Benediktsdóttir, Garðastrœti, Hildibrandshúsi. Blikksmlðavinnustofa J. B. Pjeturssonar selur landsins bestu ogódýrustu Lampaglös — Brennara — Ljósdreifara — Olíugeymara — Kuppla — og margt fleira tilheyrandi lömpum. Reynið og þá munið þjer sannfærast. Ljereft Nærfatnaður Kyenna og Karla, nýkomið. Að vanda smekklegast og ódýrast í Austurstræti 1. Ásg. Gr. {junnlaugss & Co. Ostar Pylsur Skinki "best og ódýrast 1 „£v\)evpootu. Kenslukona óskast á sveitaheimili í vetur. Þarf að kenna söng. Upp- lýsingar hjá Jakob frá Auðsholti. Rúðureikningur Skúia. JLjós- mynd fæst á afgr. Vísis á 0,15. Herbergi meðsjerinngangi til leigu. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu í Þingholtsstr 22. j ^TAPAD - FUNDIÐ^ | Eitt stígvjel tapað skilist á Afgr. . Vísis. ' Steinhringur fundinn á Þingvöll- um vitja má á Skólavörðustíg 15. Úrfestl úr gulli með blýanti við tapaðist þ, 10. á leiðinni frá Fífuhvammi, Árbæ, Ártúni til Reykjavíkur. Finnandi skili á Afgr. Vísis. Oóð fundarlaun í boði. Vasaúr tyndist 9. þ. m. á leiðinni frá Sláturhúsinu aðTungu viðLaugaveg. Finnandi beðinn að skiía í Hverfisgötu 3. 10 kr. seðill tapaðist 11. þ. m. á Austurstræti. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vísis' Penlngabudda meðnokkrum pen- ingum í töpuð. Skilist á at'gr. Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.