Vísir - 21.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 21.09.1911, Blaðsíða 4
96 V ! S 1 R 1 FATASOLUDEILD I EDÍNBORGAR la hefur íangmestar byrgðSr af ra ® Yinna vönduð og fjjótt af liendi O leyst. £9 Kensla í þýsku og sömuleiðis ensku og dönsku fæst í vetur hjá Halidóri Jónas- syni. Hittist til viðtals fram til helgar kl. 2—3 og 7—8 í Lækjargötu 6 B 1 en síðan í Kirkjustræti 8 B u. völdskóla fyrir ungar stúlkur heldur undirrituð næstk. vetureinsog að undananförnu. Nárhsgreinar; íslenska, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Umsóknum verður veitt móttaka í Þingholtsstræti 16. p. t. Presthólum 4. ág. 1911. Bergljót Lárusdóttir. VersL VON, Laugaveg 55, hefur til allflestar nýlenduvörur og selur þær með sanngjörnu verði. Nýkomið í „Kaupang“ LINDARGÖTU 41 Karlmannaföt frá 12—25 krónur drengjaföt — 4—8 — skófatnaður allskonar frá 75 aurum til 9 krónur Alt vandaðar og góðar vörur. Ennfremur ísl. kartöflur 6 aura pundið, og reyktnr lax 85 au. pd. Páll H. Gíslason. Vasaklútur með bakaseðlum bundnum í hefur tapast. Góð fundar- laun. Afgr vísar á eigandann. Karlmannsúr, þunt, sljett á baki, hefur tapast. Skilist á afgr. Visis gegn fundáriaunum. Úrfestl úr gulli með blíanti víð tapaðist, þ.10. á leiðinni frá Fífuhvammi, Árbæ Ártúni til Reykjavikur. Finnandi skili á afgr. Vísis. Góð fundarlaun í boöi. Drengimir sem fundu gulan göngu- staf við Vitastíg 17 eru beðnir að skila honum í lnísið. HUSNÆÐI 2—3 herbergi möbleruð fást leigð yfir veturinn á Hótel ísland. 2 herbergi til ieigu. Hentug fyrir stýrimannnaskólanemendur. Páll Hall- dorsson gefur upplýsingar. Eltt herbergi meö forstofuinngangi i og húsgögnum fæst tíl leigu á Norð- urstig 5.____________________________' Tvö góð Aerbergi með húsgpgnum og þjónustu leigu á Stýrimannastíg 10. til Fæðl gott og ódýrt sem fyr í kaffi og matsöluhúsinu Hafnarstræti 22. Þar er sjeð um veislur og smá sam sæti fyrir allt að 20 manns. Á Laugalandl geta menn fengið atvinnu við ofanafskurð. Útgefandi; Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.