Vísir - 04.10.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1911, Blaðsíða 2
30 V I S 1 XWMIQ Afarfallegirnýir enskir vetrar- frakkar nýkomnir í stóru úrvali. Nýtisku efnil Nýasta sniðl Verð frá kr. 12.00—43.00 Föt komin i einmuna stóru úrvali frá kr. 12.50- 52.00. Londonar og Berlínarsnið. Fataefni (skozk cheviot- tau), viðurkend bestu fatatau i heiml, nýkomin með nýustu múnstrum og litum. Hattar, húfur og göngustafir í úrvali. Hálslín og hanskar, nýasta snið BRAUNs VERZL. 'HAMBORG AÐALSTRÆTI 9. Háskólahúss- umsjónarmaður er skipaður Jónas Jónsson skáld (Plausor) og býr hann nú í Há- skólanum. Austrl komá sunnd. kveld úrhring- ferð og með honum flöldi fólks. Þar meðmag. SigurðurGuðmundsson, Pjetur Thóroddsen læknir og lögfræðisnemar Andrjes Björnsson og SigurðurSigurðs- son.____________________________ Attaw a$ laxvðix. Svölur. Það er ekki sjaldgæft gæft að svölur komi hingað til landsins á vorin og byggi þá hjer hreiður stundum, en hitt er sjald- gæft að þær ungi hjer út. En á Ganlverjabæarkirkju, þar sem hrafn- arnir unguðu út í vor, hafa líka svölur ungað út í sumar. Fjórir litlir Svölu-íslendingar hafa í haust leikið sjer hjá foreldrum sínum að Gaulverjarbæ öllum, er sjeð hafa, il hinnar mestu ánægju. Sa^atv a$ s$á\$um m$cv. Eftir Tom Murray. (þýtt úr ensku.) Frh. Móðir mín saumaði mjer þykka kápu með Ulstersniði; þegarjegmát- aði hana, sagði hún: »Tom, bless- aður, vertu alltaf í þessari kápu, þeg- ar þú þarft að leita þjer atvinnu — þú ert eins og fullorðinn maður, þegar þú ert kominn í kápuna.« Fyrir 3 krónur og 50 aura keypti jeg mjer vaðsekk — hann stendur mjer fyrir hugskotssjónum grænn og mórendur — og í vaðsekknum hafði jeg aleigu mína, nema pening- ana, sem jeg hafði inni á mjer. Pen- ingaeign mín var 14 krónur 85 aurar, þegar jeg kom til Chícago, en fje- lagi minn átti nokkuð meiri peninga. Við vorum svo hræddir um að yrði stolið frá okkur, að í járnbrautar- lestinni vakti ávaltannar meðan hinn svaf. Af því jeg hafði verið búðarmaður, þá Ieitaði jeg fyrir mjer með at- vinnu í búðum, enn gat hvergi fengið! Peningarnir voru á förum, svo jeg stakk upp á því, að við skyld- urn fara til Rockford 111.— Þangað hafði eitt sinn farið maður heiman úr litla þorpinu okkar, og átti nú að vera orðinn þar stórríkur, að því er kviksögur sögðu. Til þess að þurfa hvergi að kaupa okkur hús- næði, þá sátum við alla nóttina á járnbrautarstöðinni, þangað til við fórum með morgunlestinni. Þegar komið var til Rockford skildi jeg vaðsekk minn eftir hjá gestgjafanum á járnbrautarstöðinni í og fór að randa um bæinn íatvinnu- leit. Margir kaupmenn afsögðu mjer vinnu, en að lokum kom jeg til kaupmanns, sem veitti mjer athygli. ' Hann virtist þó ekki vera tilkippileg- ur, þangað til jeg sagði. »Jeg er kominn alla leið frá Canada og þarf að fá vinnu.« »Canada«, hafði hann i eftir mjer, »Canadamenn hafa mjer i gefist vel, það er best jeg reyni, þú skalt fyrst um sinn fá 24 krónur um vikuna.« »Nær geturþú byrjað?« »Núna«, sagði jeg og fór úryfirhöfninni,sem móðir mín hafði um mælt eins og áður er frá sagt. Rockford var fjörugur bær og það var stór verslun, sem jeg var | viö. Jeg lærði þar vel vörumeð- ferð og að græða peninga, en því miður lærðist mjer einnig að eyða þeim það var alveg nýtt, að geta eytt peningum mjer til skemtunar, og þar eð jeg átti engan vin r jer eldri og ráðsettari, þá hagaði jeg mjer ekki, sem skyldi. Þrátt fyrir það þá sendi jeg mömmu nokkuð af peningum, þó ekki eins mikið og jeg hefði átt að gera. Þegar Chicago var endurbygð, árið eftir brunann mikla, þá fór jeg að hugsa um að það væri stór borg mátuleg mjer. Jeg brá mjer þangað og fjekk at- vinnu hjá húsgagnasala og var kaup mitt 43 kr. 60 aurá viku, Jegvar ekki búinn að vera margar mínútur í búðinni, áður jeg fann það með sjálfum mjer, að þessi verslunargrein var mjer gersamlega ókunn. Jeg fór því til verslunarstjórans og sagði við hann, að mig langaði til að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.