Vísir - 06.10.1911, Blaðsíða 3
Verð á olíu er í dag:
5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »SóIskær Standard White«.
5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«.
5 — 10 — — 19 — — — »PennsyIvansk Water White.« .
1 eyri ódýrari ( 40 potta brúsum.
Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. I
Wlenn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum.
Ef þið viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar.
Kvöldskóla
^5-
fyrir ungar stúlkur heldur undirrituð næstk. vetur eins og
að undananförnu. Námsgreinar: íslenska, enska, danska,
reikningur, skrift og hannyrðir.
Umsóknum verður veitt móttaka í Þingholtsstræti 16.
p. t. Presthólum 4. ág. 1911.
Bergljót Lárusdóttir.
Tilsögn
í þessum svifum fjekk jeg tilboð
frá heildsölufirma að sjá um vöru-
byrðir þess. Frh.
Gristihúsið í
skóginum.
---- Frh.
Beloseff fann, hvernig reiðin
ólgaði í brjósti sjer.
Honum varð nú ljóst, aðgestir
þessir mundu vera faðir Sonju
og fjelagi hans.
»Komið þið inn«, sagði hann
stuttur í spuna og gekk á undan
þeim inn í stofuna.
Pað var eins eg gamla mann-
inum væri um og ó, en piltung-
inn litaðist um óskammfeilinn á
svip, og gaut við og við óhýr-
um ugum á Beloseff.
»Hvar hafið þjer faliðSonju?«
spurði hann.
»Fáið þið ykkur nú fyrstsæti«,
sagði Belosoff, og bíðið þið svo
augnablik.«
Að svo mæltu gekk hann út
úrstofunni.
Yngri gesturinn reiddi upp hönd
sína ógnandi.
»Pessi fantur ætlar að halda
stúlkunni handa sjálfum sjer,«
hvæsti hann. »En jeg skal syna
honum, að hann hefur borið
niður á skökkum stað. Pú ert
faðir hennar, Akim, og þú hefur
rjett til að heimta hana af hon-
um.«
»Ertu nú alveg viss um að
hún sje hjer?«sagði gamli mað-
urinn og leit hálf einurðarleysis-
lega á fjelaga sinn.
»Jeg elti hana í gær, eftir að
ensku og dönsku fæsí hjá
cand. Halldóri Jónassyni
Kirkjustræti 8B11. Hittist til mán-
aðamóta í Lækjargötu 6B1 helst kl.
hún sleit sig af mjer, þegar jeg
ætlaði að faðma hana, aulinn sá
arna! Eins og jeg sje svo sem
ekki maðurinn hennar ti!vonandi.«
»Hún verður að venjast þjer
fyrst«, stundi garnli maðurinn
upp. »Samt sem áður væri nú
best að þú hættir að hugsa um
þann ráðahag. Hún hefur nú
einu sinni óbeit á þjer og á því
fæst ekki breyting.«
»Jeg skal koma henni á aðra
skoðun«, sagði hinn yngri, með
þjósti.
»Pað var í stuttu máli svona«,
hjelt hann áfram. »Jeg missi
sjónar af henni í moldviðrinu
um stund, en svo horfði jeg á,
að maður færði hana hingað. Og
hefði jeg ekki tekið eftir gamalli
konu við gluggann, sem að lík-
fortepiano-spili
veitir
Rig-inor Ófeigsson
Spítalastíg 9.
indum er móðir hans, hefði jeg
brotist inn í húsið og tekið Sonju
með valdi.«
»Við skulum nú um fram allt
forðast að gjöra nokkuð hneyksli,
Semen«, sagði gamli maðurinn
og hnipraði sig meir og meir
saman.
»Ef þess þyrfti með, að mola
hausinn á númer tvö — þá er
jeg reiðubúin«, segði Semen.
Akim rak upp hálfhátt hljóð,
og hnje skjálfandi aftur á bak í
stólinn.
»Rausið í þjer steypir okkur í
ógæfu! Mundu það! — — «
»Pögn — hann er að koma«,
greip Semen fram í fyrir gamla
manninum.
Á meðan þessu fór fram hafði
Belosoff verið á tali við móður
2-3 og 7—8.