Vísir - 25.10.1911, Blaðsíða 1
154
23
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud.
25 blöðin frá 24. sept. kosta: Á skrifst. 50 a.
Send út um landöO au.— Einst. blöð 3 a.
Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7
Óskað að fá augl.sem tímanlegast.
Miðvkd. 25.október 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12,12'
Háflóð kl. 6,53' árd. og 7.13' síðd.
Háfjara kl. 1,5' síðd.
Afmæli í dag.
Hannes S. Blöndal, bankaritari.
Augnlækning ókeypis kl; 2—3.
Raddir
aimennings.
Ásgríms-skólinn.
Skóli þessi hefur starfað í 3 vet-
ur og nemenda fjöldi hefur tvo síð-
ast liðna vetur verið 45—50. En
í haust hefur aðsóknin þó verið
mest. Eru þegar komnir nær 50
nemendur og alt útlit fyrir, að ekki
geti allir þeir fengið inngöngu er
sækja munu um hann.
í 14. tölubl. Suðurlands þ. á. er
drepið á hve brýn nauðsýn Reykja-
vík væri á slíkum skóla og þejsum.
Jeg get ekki annað en tekið í sama
streng. Það er áreiðanlegt, að þessi
skóli er einkar haganlega sniðinn
eftir þörfum þeirra manna. er þurfa
að afla sjer ofurlítillar framhalds-
mentunar eftir ferminguna, en vilja
þó sem minnst legga í kostnað
til þess. Fyrst og fremst er skól-
inn þeim hentugur vegna þess, hve
stutt skólaárið er: aðeins 6 mánuð-
ir. Þar að auki er eigi heimtað próf
og standi sjerstaklega á, getur nem-
andi fengið leyfi til að fara úr skól-
anum, áður en honum er sagt upp,
t. d. atvinnu vegna eða einhvers
þesshátlar. Ennfremur getur hver
nemandi ráðið þ;í sjálfur, hverjum
námsgreiuum hann tekur þá
Allir sjá, hversu miklir kostir þetta
eru fyrir þá menn, sem hafa tíma
og fje af skornum skamti til að
menta sig. Sjerstaklega er skólinn
hentugur fyrir Reykvíkinga. Á und-
anförnum árum hafa margir þeirra
stundað nám sitt í skólanum, og þó
rekið störf sín að miklu eða öjlu
Nýkornið í „Liverpool"
Hvítkái, P*%12
Rauðkál, ^P'flj
%?«'&.,. Perur,
Piparrót, Xlínlyíxf
Skallotter, V 1110^1.
LKuakr1o«iur. Melónur.
Alt selt með afar iágu verði. Komið og verslið í
<?<
ími 43.
,,LiverpooI."
leyti. Má þá með sanni segja, að
mentun sú, er þeir á þann veg hafa
aflað sjer, hafi eigi orðið þeim sjer-
lega dýr. í Reykjavík var euginn
annar skóli, er almenna mentun veit-
ir, er starfar líkt og þessi. Því að
óhætt er að segja, að allir hinir
skólarnir þar sjeu sjerskólar.
Það ætti eigi að þurfa að hvetja
unglinga, allra síst reykvíska, að
sækja þenna skóla sem best. Þeir
ynnu sjálfum sjer og öðrum ólíkt
þarfara verk með því, en að sitja
auðum höndum allan veturinn.
Mein er að skóli þess', hefur en
eigi mjer vitanlega, notið opinbers
skyrks neinstaðar fr , eins og aðir
skólar landsins, sem starfa á líkum
grundvelli, því hann hefur þegar
sýnt það í reynslunni að vera verð-
ugur þess, hann hefur eðlilega ver-
ið rekinn með litlu fje, aðeins með
dugnaði eins einasta manns, en með
auknu fje mundi hann geta unnið
meira gagn.
Jeg er sannfærður um það, að bæj-
arstj. Rvíkur mundi ekki sjá því fje
vera í glæ kastað, er hún kynni að
loggja fram til styrktar þessum skóla,
með því líka að bæjarstj. annará
kaupstaða landsins styrkja slíka skóla
mjög ríflega, auk þess sem þeir njóta
landsjóðsstyrks. Það er því vonandi
að þess verði ekki langt að bíða,
að við Reykvíkingar fáum, að minnsta
kosti að njóta jafnrjettis við aðra
kaupstaði í þessu efni. Öll sann-
sýni mælir með því og þörfin er
auðsæ.
Gamall kennari.
Um sannanir fyrir nálægð
talar D. .Östlund í SÍLÓAM við
Grundarstíg næsta sunnudagskveld
kl. 6lj,2. Allir velkomnir.
Ur bænum.
Þingmálafundurinn hjer var
haldinn svo sem til stóð í barnaskóla-
portinu á sunnudaginn og fór vel
fram. Þingmannaefnin töluðu öll og
ýmsar fyrirspurnir voru bornar fram.
Eina fyrirspurn hafði Jakob Möller
banka aðstoðarmaður í Landsbank-
anum gert í tilefni af ummælum
Jóns Ó'afssonar gæslustjóra. Vegna
þessarar fyrirspurnar var honum vik-
ið frá starfi sínu við bankann mánu-
' daginn næsta. Velcur þessi aðferð
almenna undrun í bænum.
Meðhverjuá að hegnafyrir — yfir-
sjónir? Spyr sá ekki veit.
Oafsetjanlegur.
Halastjarna sú sem frá er sagt
í Vísi í gær hefur ekki sjest frá
jörð vorri fyr en í sumar, svo að
sögur fari af. Hún er þriðja nýa
halastjarnan á þessu ári. Hana fann
fyrsturstjörnufræðingurinn Brook við
Geneva stjörnuhúsið í Bandaríkj
unum 20. júlísíðastl. HúnvarþálO.
flokks stjarna að Ijósmagni hingað.
Næst sólu komst hiín 17. sept. og
var þá í 48 miljón mílna fjarlægð.
í morgun mátti aftur sjá koma, en
hún er að dofna halinn veit meir
til hægri og hún er neðar á lofti.*
*) Afstöðumyud í Vísisglugga í dag