Vísir - 25.10.1911, Síða 2
90
V I S I R
Jxi úUöwdum.
Sírfðið milli
ítala og Tyrkja.
----Niðurl.
Balkan.
Mikill viðbúnaður er nú víðs-
vegar á Balkanskaganum. Albaiic.r
búa sig undir að gera uppreis og
Grikk hertygja sig nótt og dag
og senda herdeildir norður að landa-
mærum Tyrklands. Einnig hafa
Svartfellingar viðbúnað mikinn.
7. þ. .7. var þjóðþing Krítey-
inga sett í nafni Grikkjakonungs og
þingmenn hrópuðu: Lifi samband-
ið við Grikkland!
Sama dag höfðu nokkrir grískir
hermenn farið yfir landamerkjalín-
una og inn á Tyrkland og með því
að þeir voru ekki fúsir að iáta reka
sig til baka lenti í skærum með
þeim og tyrkneskum hermönnum
og fjellu nokkrir af hvorumtveggju.
Daginn áður er sagt að Tyrkir
hafi sett á land á Samos (tyrknesk
ey við vesturströnd Litlu-Asíu) her-
deild með 500 mönnum. Þetta er
þó þvert ofan í samninga er Eng-
land, Frakkland og Tyrkland gerðu
sín á milli 1832, þar sem Tyrkir
gengust inn á að setja þar eklci her
á Iand.
4. þ. m. fór tyrkneski flotinn út
úr Dardanella sundi og síðan eru
stöðugt að berast skeyti um sjóor-
ustur fyrir austan Grikkland, en
engin þeirra hafa reynst sönn.
Frá Arabíu.
Þau tíðindi berast frá Konstantíno-
pel — og munu vera orðum aukin —
að 100,000 Arabar sjeu reiðubúnir
til þess að koma Tyrkjumtil hjáipar
móti ítölum. Foringi þeirra heitir
Imam Yahia.
í Yemen var í þessum mánuði
ráðist á 30 ítalska verkamenn er
unnu þarað járnbrautarlagningu og
þeir drepnir allir.
Búist annars við miklum morðum
á ítölum í löndum Muhameðstrúar-
manna.
Frá Ítalíu.
Nú liggur vel i ítölum heima
fyrir. Þakkarguðsþjónustur og há-
tíðahöld stöðug í tilefni af vinn-
ingu Tripolis. Skrúðgöngur fara
um götur borganna og hvarvetna
heyrist hrópað: Lifi herinn! Lífi
Ítalía! Lifi ítalska Tripolis!
Allar flokkadeilur í landinuliggja
niðri og blöðin flytja hverja hvatn-
ingagreinina á fætur annari.
Þegar herfylkingarnar, sem fara
áttu til Tripolis, ljetu af stað frá
Verona 4. þ. m. kvöddu þá 60
þúsundir manna með endaiausum
húrra hrópum.
/erslunarskýrslur íslands
fyrir 1909.
Frh.
Útfluttar vörur 1909.
Frá Frá
Reykjavík landiuu
Þorskur (saltaður) 991634 3071013
Smáfiskur (salt.) 266106 1134016
Ýsa (söltuð) 4648 408921
Harðfiskur 153 13770
Niðursoðinn fiskur 0 44000
Langa, ufsi, keila 2605 202045
Sundmagi 133 37095
Fiskur hálfvekaður
og óverkaður 32 128408
Hrogn 67969 29262
Síld 157300 400923
Þorskalýsi (hrátt) 13650 40182
Þorskalýsi (soðið,
brætt) 127680 133983
Hákarlslýsi 0 75821
Lax (saltaður) 0 136
Sellýsi 75 3363
Selskinn 11376 24761
Tóuskinn (mórauð) 1440
Tóuskinn (hvít) 0 1348
Fiður 541
Rjúpur 1127 26945
Hvallýsi 0 1218360
Hvalskíði 0 55349
Hvalkjötsmjöl 0 221636
Hvalguano 0 22800
Hvalbein 0 68612
Hross 153858 302169
Sauðkindur 0 49121
Saltkjöt 76253 816024
Smjör 192098 213678
Tólg 0 21512
Hvít ull 174503 1105622
Svört ull 0 1637
Mislit ull 7180 84277
Tvíbandssokkar 0 10784
Eingirnissokkar 0 400
Hálfsokkar 0 19748
Belgvetlingar 0 5238
Fingravetlingar 0 873
Vaðmál 0 140
Sauöargærur (salt.) 149951 496406
Sáuðargærur (hertar) 25C 14177
Lambskinn 138 2786
Önnurskinnoghúðir 4 600
Æðardúnn 17874 90806
Tuskur 260 524
Ýmisleg 12947 48138
Þeningar 1290743 2203435
Skifting’ Suðurálíu.
Svo sem sjest á eftirfarandi
yfirliti, hafa Norðurálfuþjóðirnar
skift álfunni nærri allri uppámilli
sín og þegar Marokko er komin
í eign Frakka og Tripolis ítala,
er eftir aðeins rúmlega l/:l0 hluti
landsins óháður.
sj
Ensk eign 97* 55 6
Frakknesk — 10 35 3l,
Marokko 7* 8 16
Belgisk — 27* 20 8
Þýsk 27* 13 5
Portugisisk — 2 10 5
ítölsk 7* 7* 1
Spönsk 7r l/i 2
Abessinia í 8 8
Liberia VlO , 17* 15
Tripolis í í 1
30 152V2 5
Þó að Frakkar eigi hjer stærst-
an hlutan, þá er niikið af því
óbygðir og óbyggilegt land (Sa-
hara eyðimörkin). Englendingar
hafa aftur náð sjer vel niðri, sem
vænta mátti.
aj s\á\Jum
Eftir Torn Murray.
(þýtt úr ensku.)
---- Frh.
Jeg man það, að einn dag sendi
stórkaupmaður sá er jeg keyfti af
hálslín, boð eftir mjer.
Jeg vissi hvað hann vildi mjer.
Jeg hugsaði mjer, að jegskyldi ekki
láta hann sjá á mjer vandræði mín,
svo jeg ljetá leiðinni raka mig, keypti
mjer góðan vindil og var altannað
en fatæklegur útlits.
Þegar jeg gekk inn í skrifstofu
lians, sat hann við skrifborð sitt, horfði
einbeittlegaá migogsagði: »A4urray,
það er ekki bros yðar, sem mig
langar til að sjá, heldur peninga«.
Þessu svaraði jeg:
»Brosið á andliti mínu er höfuð-
stóll minn. Ef jeg kæmi til yðar
daufur í dálkinn, þunnur á svip og
þreytulegur, þá munduð þjer missa
traust yðar á mjer, og höfuðstóll
minn væritapaður.« Jegsagðihon-
um það og að jeg væri ekki með
neina peninga til að borga honum.
Þegar jeg hafði dvalið um hálf-
( tíma á skritstofunni, þá hafði maður