Vísir - 26.10.1911, Blaðsíða 1
155
VÍSIR
24
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud.
25 blöðin frá 24. sept. kosta: Á skrifst. 50 a.
Send út um landÓU au. — Einst. blöð 3 a.
Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
Fimtud. 26.október 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12.11'
Háflóð kl. 7,34' árd. og 7,55' síðd.
Háfjara kl. 7,46' á;d. og kl. 7,67 síðd.
Afmæli í dag.
Frú Þórunn Pálsdóttir.
Ari Þórðarson búfræðingur.
Hans Hannesson, póstur.
Jónas Jónasson, lögregluþjónn.
Eyrna-.nef-oghálslækning ókeypis kl.2-3
Eaddir
aimennings.
iTtlendu frjettirnar
og blöðin.
Jeg vil með línum þessum benda
á þann einkennilega dsið blaðanna
okkar að fá allar sínar útlendu frettir
frá Kaupm. höfn. Með því móti
hljóta frjettirnar að verða 4—6 dög-
u,n eldri en ella, ef þau hefðu fregn-
rit. ra í Leith, en sleptu þá Khafnar
fregriturunum.
Þetta sýnist Iiggja svo beint við,
að undarlegt cr að því skuli ekki
löngu kipt í lag. Það eru svo marg-
ir íslendingar í Leith og Edinborg
að efalaust mætti fá þar góðan mann
engu síður en í Höfn, er vildi skrfa
frjettir með póstskipunum.
A*> vísu munu sum blöð helzt
vilja sækja allan sinn »vísdóm« til
Danmerkur. En jeg vona samt að
þau blöð sjeu til hjer, sem vilja
taka þessa bendingu mína til greina
_______________________Pollax.
Karlmenn aíhugi
að vj'er sendum hverjum sem
hafa vill 3J/4 meter af 135 ctm.
breíðu fataefni svörtu, dökkbláu
eða grásprengdu, nýtýskuvefnað
úr fínni ull í fögur og haldgóð
föt fyriraðeins kr. 14,50. Þetta
er sent burðargjaldsfrítt mót eft-
irkröfu og er tekið aftur, ef ekki
líkar.
Hhubo jpöllers
IffloedeYarefabrik,
Köbenhavn.
^xí úUöndum.
Kosningarnar í Kanada.
Svo sem ge ið var mr í 138.
tbl. Vísis fóru fram kosningar til
alsherjarþings Kanada 21 f. m.
Um 15 ár hafði flokkur sá er
nefnist »Liberalar« haft yfirhöndina
og var þann tíma stjórnarformcður
Lauríer, dugandi maður.
Hinn aðal stjórnmála flokkurinn
»Konservativar« hafa haft að flokks-
foringja síðustu 10 ár Borden, áður
professor í slærðfræði og doktor í
lögum og verður hann nú stjórnar-
formaður eftir kostningarnar.
Úrslitin urðu að
Konservativar hafa 138 þingm. en
Liberalar 83 þingm.
Eftir kosninguna var þetta kveðið:
Svona fór um sjðferð þá
sjálfur Lauríer rekinn frá.
Silfur hvitar hœrur hans
hót ei virtu þjððir lands,
en sendu hann alveg umsvifalaust
til andskotans
Jón Hj. Signrðsson
setíur hjeraðslæknir
er til viðtals fyrir sjúklinga
2—3v/2 e. m.
í Hafnarstræti Í6 (uppi).
Islenskir hestar
í Noregi.
Þrándheims-blaðið »SpegilIinn«
getur þess fyrirskömmu, aðíslenskir
hestar hafi verið fluttirtil Kristjaníu
nýlega og eigi að nota þá til aksturs
(fyrir kerrur). Jóhannes Lavík rit-
stjóri blaðsins »Gula Tidend« telur
íslenska hesta mundu verða hentuga
smábændum vestanfjalls í Noregi og
mælir með því, að þeir sje rayndir.
Annar maður hefur andmælt tillög-
um hans, hyggur hestana ekki nógu
þróttmikla til þess að draga plóg.
Chr. Junchers
Klæðaverksmiðja
í Randers.
Sparnaðurinn er vegur til auðs
og hamingju, og því ættu allir
sem vilja fá gott og ódýrt fata-
efni (einnig færeyskt húfu klæði)
og láta ull sína og ullartuskur
verða að notum, að skrifa klæða-
verksmiðju Chr. Junchers í Rand-
ers og biðja um hið margbreitta
prufusafn hans. Það er einnig
Itisýnis á afgreiðslustofu Vísis.
Um sannanir fyrir nálægð
ett&uvfeomu *}Ct\sVs
talar D. Östlund í SÍLÓAM við
Grundarstíg næsta sunnudagskveld
kl. 672- Allir velkomnir.
Stlmplar
pantaðir að kveldi, fást að morgni
á afgr. Vísis (þó ekki með upphafs
þ-\).
f|f mikill sparnaður er
— euðslsemi.
Sá sem hefur af sjer 100 kr.
verslunarhagnað með því að spara
sjer að auglýsa í Vísi fyrir 5 kr.,
eyðir níutíu og fimm kr.—í óþarfa.
Meir en þúsund menn kaupa
Vísi daglega. Allir lesa hann.------