Vísir - 27.10.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 27.10.1911, Blaðsíða 2
V í S 1 R 98 ■■MBBiHHiBU Leiðbeining fyrir kjósendur sem versla þurfa í Reykjavík fyrir og eftir — Dagsbrún kýs alla. — 28. okt. 1911. — Dagsbrún kýs alla — ^JÓD VEFNAÐARVARA PALLEG SILKITAU í SVUNTUR OG KJÓLA © 1 1 [“JaNDKLÆDI & ÞERRUDREGILL j [)öMUKLÆÐI ALKLÆÐI MARGAR TEG. 1 | AFNAN best úrval af HÖFUÐFÖTUM J| Á OG SVO ÁGÆTUM NÆRFÖTUM rss 1 | AKKAR góðir í kulda og ferðalög J- ^OLGÓÐ DRENGJAFÖT og PEYSUR ® i L,EGGINGAR JPJ ANSKAR (kvenna&karla) BúAR °S MÚFFUR Mo® af karlmannafatnaði Besta hálslín, skyrtur og slaufur Alt þetta o m. m. fl. KJÓSIÐ þið ykkur best og ódýrast í VERSLUNINNI r DAGSBRUN Tals. 142 HVERFISGOTU 4 I ýmislegt, sem áður hefur verið sagt, er auðvitað satt, enda gat ekki ann- að verið, en G. F. segir þetta á annan hátt og sumt frá öðru sjónar- miði og alt vel, það er meira en um ritstj. Templars verður sagt. En gaman væri að vita, hver hefur tuggið í ritstj. Templars, því sá hinn sami hefur gjört það illa, því hann hefur auðsjáanlega ekki getað melt það, en fær spýu af því. Þetta gæti nú verið gott og vel, ef hann ataði ekki heiðvirða menn með spýu sinni. Um yfirdómara Halldór Dan- íelsson eru í þessu sama blaði 3 greinar, og verður ekki annað um þær sagt, hver með annari, en að í þeim sjeu Iirein ósannindi, heimsku- þvættingur eða hálfbjánalegt hjal. í fyrstu greininni segir hann, að vjer andbanningar vújum styðja H. D. til kosninga, af því vjer álítum hægra að útvega honum fylgi vegna margra ára starfs hans í bæarins þarfir. En því ætti að vera hægra að útvega honum fylgi en öðrum? Af því nann í sínu margra ára starfi hefur áunnið sjer traust og virðingu samborgara sinna, og það ávinna menn sjer að eins fyrir vel unnið starf, og þetta játar líka Templar, að rjett muni vera; en samt reynir hann að sverta hann, en getur það að eins með hreinum og beinum ósann- indum. Höf. segir, að hann hafi barist á móti því á sinni tið, að Reykjavík keypti Elliðaárnar, þegar þær fengj- ust fyrir 20 þús. kr., en keypt þær heldur nokkrum árum seinna fyrir 144 þús. kr., og að hann hafi eigi heldur viljað kaupa Skildinganes, þegar það fjekkst fyrir sanngjarnt verð. En sannleikurinn er þessi: Þegar Thomsen kaupmaður fyrir hjer um bil 20 árum bauð bænum að kaupa Elliðaárnar fyrir 20 þús. kr., vildi enginn í bæarstjórninni sinna því boði. Það var samþykkt í einu hljóði umræðulaust, að sæta eigi kaupunum. Hann bbrðist hvorki með nje móti þeim úrslitum. Það var þýðingarlaust eða óþarft. En um kaupin á Elliðaám 1906 rjeði hann engu, var þá erlendis er þau gjörð- ust. í tormannstíð hans í bæar- stjórninni átti ekki bærinn kost á að kaupa Skildinganes allt, en hálflendan var eitt sinn föl. Bauð bæarstjórnin í hana ákveðið verð, en eigandinn vildi ekki ganga að því, og bæarstjórnin ekki hækka boð sitt. Varð svo ekkert af kaupunum, °g enginn ágreiningur varð í bæar- stjórninni um þetta mál. Um stofuun fátækrastjórastarfsins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.