Vísir - 27.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 27.10.1911, Blaðsíða 4
V i S I R 100 Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »PennsyIvansk Standard White*. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyrl ódýrarl í 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ékeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. | Ef þið viijið fá góða olíu, þá biðjið ut leyti. Þá ultu um nokkur glös og flöskur, og það var nú allt og sumt. Flýttu þjer að taka glerbrotin Sonja! — — -- Þess utan eru nú glerbrot hamingju- boði herra minn« bætti hann við og skældi á sjer munninn, sem átti að vera bros. — Komumaður strauk hönd sinni um skegg sjer, sem bæði var mikið og hrokkið. Hann svaraði fyndni Akims engu, en horfði að því er virtist eftirtektarlítið, á stúlkuna, sem var að tína saman glerbrotin og þurka af borðinu. Frh. skaStae eru ódýrastir í „Liverpool”. Fljótir nú!!! Norskir pansaraskautar (Hraðhlaupaskautar) eru viðurkendir sem hinir bestu skautar heimsins. Fást í Brauns versl. Hamborg. Aðalstræti 9. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. I0RÐL. SALTKJOT pd. 25 aura (sje iunna tekin í einu) fæst í a\xpaxv$\. MTAMENN! Yerslið við TH. THORSTEiNSSON & Co, Pd.r fæst: $&avAa\)eW\x\$av ^rnUv S&a'UaUeJtav - - svavtav lo’Sxvav Spovtso^av \ stóvu AvoaU o. o. Jl, > Það er því aðeins ánægja að vera á skaut- Ksaesz«í um* m©nn sjeu f þægilegum og hlýjutn nminiHH búningi, en hann fæst bestur hjá Th. Thorsteinsson & Co. ggTAPAD-FUNDIÐjgl Bók hefur tapast í Þingholtsstr. Finnandi beðinnað skilaá afgr.Vísis. Poki með kolum fundinn. Vitja mátil Þorv. Björnssonar lögreglu- þjóns. Svartur hani hefur tapast. Skilist Vatnsstíg 10. KAUPSKAPUR Barnavagn seldur með tækifæris- verði á Hverfisgötu 36 (uppi). gg Fæði og húsnæði (|^jj Stofa og karners til leigu. Afgr. vísar á. A T V I N N A Vanur smiður og vjelaniaður óskar eftir atvinnu á skipi eða verk stæði. Tilboð ' erkt »Vjelamaður« leggist á afgr. Vísis. PRENTSMIÐJA D. OSTLUNDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.