Vísir - 16.11.1911, Side 3

Vísir - 16.11.1911, Side 3
V I S l R US 5ifa» V.erð á o5íu er í dag: potía brúsar 16 aura pr. pott »Só!skær Standard White<. 5 — 10 — — 17 — — — »PennsyIvansk Standard Whíte«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water Whiíe.« 1 eyri ódýrarS í 40 potta bríSsurrs. Brúsarnir lieðir skiftavinum ókeypis. t * Tgil fti^."*ilnnni m Menn eru beðrtir að gæta jjess, að á brúsanuni sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef pið viljið fá góða o!iu, þá biöjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. œsæasi sstma íóxszm siexm ir«asxi iswsm mma tmwas esssras vasavo as&ia vmsasa a&tsw'ja stm aasac mbbskí vsmmm aawn aaadu as.' . a&æm honum fyrir augum, og þá nðtt var Zakarías gamli barinn sunciur og saman. »Pú hataðir pabba<, sagð hann og sló. »Hataðir mig«, og sló aftur. >Þú varst bleyða, er þú eyðilagðir laxanetin fyrir pabba. Skilurðu það? — Höggin dundu á karlinum. »Þú varst hrakmenni, þegar þú með hjálp margra annara síyttir iif hans með barsmíðum — hjer er höfuðstóllinn þinn, stófbóndi« — högg — »hjer eru > vextirnir, og þeir eru meiri« — högg — högg — En þá batt honum Imba í hug og að nú yrðu þau að skiija leng- ur en nokkru sinni áður — og þ i slepti hann karlinum og hjélt leið- ar sinnar. Langa lengt eftir þeíta kom hann ekki yfrum. Imba kom heldur aldrei á dansskemtun og aldrei sá hann Zakatías. Haun ráfaði um einmana. Fólk geklc úr vegi fyrir honum. Hann reyndi að slcrifa henni en fjekk ekki af sjer að biöja neinn fyrir brjefið. Þaö var sem eldur brynni innra með honum og þá kastaði hanu herfinu eins Ijettilega og þaö væri smákubbur. Það ólgaði í honum og þá rak ltaun svo eftir hestunum fyrir plógnum að það láviðað þeir brokkuðu. Laugardagskveld nokkurt, seint um haustið setú liann inn liesta sína fyr en vant var. GuFan stóö af þeim h|inn hafði rekið þá fram og afíur allan daginn um nýplægju. Hann gekk inn í bæ, borðaði ekki neitt en sat og síarði út yfir ána. Svo sló hann hnefunum í borðið og bað um heitt vatn. Móðirin sem hafði eins mikla virðingu fyrir honum og Kristóferi áður fór og flýtti sjer. Frh. Gristihúsið í skóginum. --- Frh. V. Tveimur sólarhringjum síðar kom stór sleði, með tveimur hestuni fyrir, til bóndabæarins, sem Belosoff komst til. Asleð- anum sátu 5 menn. Eínn þeirra gekk heim að dyrunum og barði. Fyrst heyrðist hundgá, en síðan var spurt inni hver komin væri og hvert erjndi hann ætti. »Liúkið upp«, svaraði komu- maður, »það er iögreglan.« Var þá undir eins opnað, og sá bóndi, sjer til stórrar undrun- ar, fimm vopnaða lögregluþjóna frámmi fyrir sjer. »Hvers Íeitið þjer hjá mjer?« spurði bóndi stama'’di. »þ>að skaltu fiiótt fá að vita,« svaraði einn af komumönnum. Bóndi horfði nákvæmlega framan í hann, og mátti sjá á augnarði hans, að hann fór að átta sig á heimsókninni: »Eruð það þjer, herra minn!« kallaði hann. »Nú fer eg að skilja í öllu saman!« Maðurinn var Belosoff — og þegar hestar og sleði var komið inn fyrir garðshliðið skipaði hann að læsa því. — Hann var nú hingaðkominn aftur.með lögreglu- þjóna með sjer, tveim sólarhring- um eftir æfintýri hans í gisti- húsinu. Það var að þakka hinni góðu aðhjúkrun, er hann varð aðnjót- andi á bóndabænum, meðölum þeim, sem hann hafði fengið þar og ekki minnst nærfærni bórid- I aris, að honum hafði tekist að komast svona fliótt til næsta þorps og fá sier aðstoðarmenn álögreglustöðinni þar ásaint sleða hestum. Hafði hann svo snúið aftur um hæl ti! bóndabæarins og komið þar öllum óvörum með vopríáða lögregluþjóna með sjer, bónda til stórrar unmrunar og skelks eins og áður er á vikið. »Við eigum áð taka fasta menn hjer í grendinni,* sagði Belosoff við bónda, »og á meðan ætlum við að biðja þig að geyma fyrir okkur sleðann oghestanna.« Litlu síðarköfuðu lögregluþjón- arnir snjöinn með Belosoff í farar- broddi. Allir voru þeir vel vopnaðir og höfðu Ijósker. Snjókoman var enn mikil, en rokið, sem verið hafði undanfarið var talsvert farið að lægja. Pað var öðru nær en að vel lægi á Belosoff, þó hann ætti von á að getainnan stundar hefnt harma sinna. Hann var altaf að hugsa um Sonju, hver verða mundu örlög þessararágætu hugrökku stúlku. Og þó langt væri frá því, að hann væri búinn að ná sjer eftir hrakninginn óx honum ásmegin við umhugsunina um þá hætiu, sem henni var búin. Til allrar hamingju hafði hann áttað sig, svo vel á stefnunni þegar hann flýði frá gistihúsinu, að hann var nú í engum vafa um hvert stefna skyldi. Alt í einu sáu lögregluþjónarnir ljósglatnpa í gegnum runnann, og Belospff þóttist viss um, að þeir væru nú komnir í námunda við gistihúsið. Hann safnaði því lögregluþjónunum saman og gaf þeim nákvæmar fyrirskipanir í láguni róm. Pað var áríðandi að umkringja húsið þannig, ad í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.