Vísir - 14.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1911, Blaðsíða 2
V 1 S I K 30 f I verslun Sigurþórs Sigurðssonar Njálsg. 26 fást nú fyrir jólin flestallar tegundir af rriat- og munaðarvörum. Ennfremur: Ávexiir — Kryddvörur allskonar* — Nýlenduvörur— Jólairiesskraut— Spil — Kerti — mikið af ódýrum Jólakortum og margt, margt fleira. Alt mjög ódýrt og vörurnar mjög góðar. Raddir almeniiiiigs. fimgunarefni. »Best er aö segja hverja sögu eins og hún gengur.i Jeg er af fátækum foreldrum, yngstur lOsystkina. Foreldrar mín- ir urðu aö bregöa búi er jeg var á 1. ári. Fyrst eftir það var jeg á bæ meö foreldrum mínum á kaupi þeirra, en síðar »á sveitinnic og á hrakningi, eins og ráða má af því aö þegar jeg var 10 ára var jeg búinn að vera jafn víða og æfiár mín voru mörg. Á þeim árum og fram að ferm- ingu var jeg mjög heilsuveill, en gat þó optast er jeg var kominn á þann aidur verið smali og gjört ýmislegt annað og af því var jeg ekki hafður á fullu meðlagi. Stund- um var jeg »boðinn upp« á hreppa- skilum. Sumstaðar leið mjer vel, annar- staðar illa, en víðast var mjer sýnd of mikil ónærgætni, og kúgaður til að vinna meira en kraftar mínir leyfðu. Ekkert var mjer kent, sem teljandi var nema »kverið«. En það kunni jeg líka vel og hugsaði oft um margt í því, því að jeg hafði mjög lítinn aðgang að öðrum bókum. Viö skaplyndi mitt og tilfinningar var engin rækt lögð. Jeg hlakkaði því mjög til ársins sem jeg yröi fermdur, því að þá átti jeg von á að komast af sveit- inni og verða frjáisari. En af því að jeg var illa til árs kominn, var tvísýnt að jeg slyppi það árið, sem jeg gerði mjer von um, enda kom það á daginn þvf þegar presturinn »skifti« börnunum, úrskurðaði hann að jeg ætti ekki að verða með fermingarbörnunum. Jeg gerðist þá svo djarfur að spyrja hann hvort jeg kynni ekki nógu vel. En þegar hann var búinn að skoða í almanakið, sagði hann aö það væri orðið of seint að sækja um leyfi, og þetta gæti því ekki orðið. Jeg ætla eklti að lýsa því hve hugur minn fann þá sárt til. En árið eftir daginn sama, sem búið var að ferma mig var þetta sár gróið, og mjer fanst nú framtíð- in brosa við mjer e.ns og náttúran, sem þá var í bióma, og jeg man það svo vei hve glaður jeg var yf- ir fögru vonunum mínum. Mig langaði til að láta alt, sem jeg þekti lifandi, og hjelt að hefði meðvitund vita af því og fínna til þess með mjer, hversu jeg vildi verða góður og mikill maður. Síðan eru liðin 22 ár. Margt er orðið breytt á þeim tíma. Sumar vonirnar mínar eru uppfyltar, aðrar hafa brugðist mjer, en nokkrar á jeg enn, sem mjer þykir vænt um og leik mjer að, þegar ekki er ann- að, sem gleöur. Jeg ætla ekki að rekja atburðina í lífi mínu á þessum 22 árum. En aðeins geta þess að jeg hefi reynt að beita öllum kröftum mínum til þess að verða að manni, hefi lagt fram megin mitt hvort heldur jeg hefi unnið andlega vinnu eða strit- verk. Ekki hefi jeg öðlast nema meöal gáfur, en viljaö verja þeim svo, að Reinh. Andersson klæðskeri | Horninu á Hótei ísland. 11. flokksvinna. Sanngjarnt verð. Allur karlmannabúna urhinnbesti bppp&ftpppw eitthvað leiddi gott af þeim, og mjer sýndist það gott ef jeg gæti komið upp fyrirmyndarbúi af eigin ramleik og tekið unga menn, ef jeg gæti orðið þeim leiðbeinandi í ein- hverju. f þessu skyni aflaði jeg mjer þekkingar heima og erlendis, sem jeg hjelt að komið gæti að haldi. Jeg setti mjer auðvitað margar fleiri ákvarðanir svo sem að giftast ekki þótt jeg væri lengi búinn að eiga stúlkuna, fyr en jeg væri búinn að ná vissu aldurstakmarki, og held- ur ekki að byrja búskap tyr en jeg ætti ákveðna fjárupphæð, til þe*s að þola áföllin ef þau yrðu einhver. Loks kom sá tími að jeg gat stígið þessi spor, og nú horfði jeg vón glaður fram á leið og flest gekk ' eftir óskum 1—2 ár. En nú hefur heilsan verið fjarverandi 2—3 ár. Á þessum árum hefi jeg orðið fyrið svo miklum efnalegum hnekki að jeg væri kominn á sveitina aftur ef jeg hefði ekki fylgt til framkvæmda þeim atriðum, sem jeg sagði frá. Á þeirri reynslu, sem fyr greinir og því, að svo hefur fallið að jeg hefi þurft að hafa sjerstaklega mikil kynni af ungum mönnum, var bygð- ur fyrirlestur sem jeg hjelt í gær í Reykjavík. Jeg áleit að efnið væri svo mikil- vægt að ungir menn og jafnvel foreldrar vildu Ijá því eyrun, sern jeg hefði aö segja um það, enda

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.