Vísir - 14.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 14.12.1911, Blaðsíða 3
 V i S 1 R vei ve*W&, míuv- sollm j|2 dosu, \ vetsl. £\Ktda\£Öta 1. 2 eða 3 herbergi með eldhúsi óskast þegar, Hlutafjel. P. J. Thorstelnsson & Co. Vlðey. 2 }ít.^.yu^\eservS. y«r\sta \ ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassynl Kirkjustræti 8B11. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. Jón Hj Siguðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3V2 o. m- Hafnarstræti 16 (uppi). % s • * i. heldur D. JjUOS^OtVUSVU Östlund í samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6V2. Allir velkomnir. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. þótt jeg væri lítt þektur maður hjer. En reyndin varð önnur. Jeg skal geta þess til fróðleiks, að jeg hjelt fyrirlestur um sama efni á þessum stöðum og varð aösóknin sem hjer segir: Keflavík 1 af hverjum 21 íbúa. Hafnarfirði 1 - — 50 — Reykjavík 1 - — 150 — Þess skal g:tið að í Reykjavík hjelt jeg fyrirlesturinn tvisvar og talan miðuð við það skiftiö, þegar fleira var. Af þvf að í einu bæarblaðinu varð nokkurt umtal um þetta mátti ætla, að betri áheyrn fengist öðru sinni, en svo varð þó ekki. Flestir þeir, sem komu í seinna skiftið, voru sömu mennirnir og áður auk nokkurra úr Ungniennafjelagi Reykja- víkur. Það er varla mitt að dæma um meðferöina sem jeg haföi á efninu en jeg álít mjer óhætt að segja að efnið: Stefnur og framtíð ungra manna, sje eitl hinna mikilverðustu málefni, sem hægt er að velja til umræðu. En hvernig eráhuginn fyrir þessu málefni? Tölurnar, sem jeg tilfærði, eru Ijósmynd af honum. Þegar jeg í gærkvöldi gekk neim af fyrirlestrinum, voru göturnar full- ar af fólki, og jeg kom að flestum skemtihúsum bæjarlns og fjekk að vita að þau voru full-áskipuð, en að eyrum mjer ómuðu hlátrar og önnur háreysti. Þetta, rneð fleiru, kom mjer í skilning uni, uð til þess að fá áheyrendur, hefði jeg þurít að auglýsa fyrirlestur um ástaleiki uvgra manna og dans á eftir. Jeg hjelt áfram heim. Hjartað barðist óvenju hart í brjósti mínu, því hugur minn kendi elin sársauka, cn jeg reyndi að tárfella ekki, því að jeg vildi ekki láta bugast. En í nótl hefir mjer ekki komið dúr á auga. 11. des. 1911. Hákon Finnsson. úUötxdum Loftskeytastöð í Stokkhólmi Nýlega hefur myndast í Stokk- hólmi fjelag með 2 milj. króna höfuð- stól til þess að koma þarupp loft- skeytastöð sem sendir skeyti um tvö þúsund rastir. Standa þeir Dr. Sven Hedinogprofessor ArrheniusNobels- verðlaunamaður fyrirmyndun þessa fjelagsskapar. Er tilgangurinn aðal- lega sá að láta Svíþjóð ekki vera háða stóra norræna símafjelaginu sjerstaklega að því er snertir sam- bandið við England og vestur- heim. En þessi stöð á að verða í sambanbi við Marconistöðvarnar, sem nú eru um allan hei n. Þegar stöðin er komin upp lækkar firð- seytagjaldið að mun, Listi um 944 ensk blöð og tímarlt, sem vjer höfum í um- boðssölu er til sýnis. íslandsafgreiðslan. krítlur. A. : Hver er þessi afar ljóta kona þarna ? B. : Það er konan mín. A. : En þjer sáuð als ekki á hverja jeg benti. B. : Þess þurfti ekki. Kennarinn (við dreng sem alt af er að slúðra): »Heyrðu Nonni, jeg má víst til að fara að hlíða þje y ir lexíuna, svo þú þagnir.* Nýgifta konan: Nú ertu farinn að dansa svo vel, en meðan við vorum trúlorlofuð varstu altaf að stíga á kjólinn minn. Nýgifti maðurinn: Þá þurfti jeg ekki að borga hann. Prentsniiðja Ösflunds

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.