Vísir - 17.12.1911, Síða 4

Vísir - 17.12.1911, Síða 4
56 V I S I R Stríðið.—Frh. frá 1. bls. hermanna, höfðu þeir allir verið grafnir litandi, þannig að höfuð'ð eitt stóð upp úr jörðinni. Á eins um þessara manna höfðu augun verið stungín út og saumuð í enn- ið. Af krampakipring umhverfis augnatóftirnar mátti sjá að þetta hafðí verið gert að manninum lifandi. Þeir höfðu og verið píndir á ýms- an annan hátt senw r helst til hroða- legt til frásagna. í'alir tóku ljós- myndir af líkunum eins og þau fundust til þess að hafa sem sönn- unargögn. ítalski flotinn er á sveimi um Miðjarðarhafið og vita menn lítið- um hann. Er talið líklegt að ítalir ráðist á Tyrki heimafyrir ef þeim tekst ekki að vinna bug á þeim í Tripolis. Það verður auðvitað til þess að önnur stórveldi Norðurálf- unnar skerikt þegar í leikinn og miðli málum, enda þá gert íþeirri veru. Tyrkir hafa haft á orði að leggja tundurvjelum um Hellusund, og eru stórveldin mjög andstæð því en Tyrkir því ákáfari, þar sem þeir búast þá við að stórveldin vilji þá semja um málin milli sín og ítala, en Tyrkir virðast ekki treysta sjer fengur gegn ítölum. Annað mál er það að ítalir hafa ekki strax unn- ið eða friðað Tripolis þó Tyrkir hætti vörninni, því hinir innfæddu, íbúai, sem allir eru Múhameðstrúar verða þeim auðvitað mjög erviðir og verjast eftir föngum. Kæfa mjög ódýr fæst í Laugar- nesi. T Ml Lindargötu 41 fæst flest sem til jólanna þarfnast, svo sem: munntóbak pd. 2,75, kaffi pd. 88, hveiti 10—15 au. melis pd. 32 au., kandis pd. 32 au. púðursykur pd. 28, súkkulaði 60-1.00, þurkuð epli pd. 65 au. Karlmannafatnaður frá 14—25 kr. drengjaföt — 4— 8 kr. skófatnaður frá 75 aur. til IÓ kr. Ennfremur: saltkjöt, hangið kjöt, reyktur lax, ísl smjör og m. fl. Allt góðar og nýarvörur Vandaðar vörur Ódýrar vörur Til jóia B®®< seljum við öll okkar Karlmannafatatau með 20°[0 afslætti Allar aðrar vörur með 101 afslætti. Notið nú tækifætið og fáið ykkur góðar og ódýrar vörur fyrir jólin * Verslunin J Verðlisti og sýnishorn af prentmyndum til auglýsinga er á afgr. Vísis. Orgel óskast til leigu. Afgr. vfsar á._________________________ Fundið veski með peningum Leður ofl Vitja má á Hoitsgötu 8 til Guðm. Kristjánssonar. Budda fundinn. Upplýsingar hjá Guðjóni Guðmundssyni Lauga- veg 82. Hengilampi óskast keyptur nú þegar. Laufásveg 43. ________ Málverkið í Tjarnargötu 8 er besta jólagjöfin. Herbergi til leigu með eða án húsgagna. Afgr. vísar á. Nýtt sængurver tapaðist í Laug- unum þann 14. skilist á Laugaveg 34_______________________________ Líkkransar fallegir og ódýrir fást í tjarnargötu 8 ______ Sáluhjálparherinn kveðjusam- koma í kveld kl. Sll2 vegna 2 ka- detta sem fcrðast til skólans í Kaup- mannahöfn. Komið allir. Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsmiðja Östlunds Á jólaútsölu Tíl. Thorsteinsen & Co. sem sfendur frá því í dag og fil jóla, komasf menn að sjersfökum kjarakaupum á filbúnum föfum. Einnig er afsláffur gefin af ýmsum öðrum vörum og auk þess fá menn almanak í kaupbæfi, ef keypf er fyrir 2 kr. Besfu kaupin veða því áreiðanlega gerð hjá Th. Thorsteinsen & Co. Mnnið það! Með s|s Sterling síðust fjekk jeg mikið af kven- og barna- nærfafnaði. Kvenboii, Kvenbuxur úr hálfsilki og uli, Barnaboii, Barnabuxur, einnig mjög mikið af Karlmanna Peysum úr alull og hina alþektu viðurkendu röndóttu Ullarboli Magnús Þorsteinsson. Bankastræti 12.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.