Vísir - 21.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1911, Blaðsíða 2
68 V í S I R Eaddir almeimings. A.thugasemdír: Fyrir þær ber að gjalda helming þinglesturgjalds- ins, þó ekki minna en 1 kr. og ekki yfir 3 kr. Aflýsing skjala kostar hálfu minna en þinglestur þeirra, þó ekki mitina en 1 kr. og ekki yfir 6 kr, Veðbókarvottorð kosta 2 kr. Á. Þinglestursgjöld. Til Hátlðanna Gjöld fyrir þinglestur skjala hækka að miklum mun nú um áramótin, samkvæmt lögum nr. 16, 11. júlí þ. á. um aukatekjur landsjóðs. Þinglestursgjöld eru miðuð við fjárhæð þa, er skjölin hljóða um, og nema þau nú frá 75 aur. upp 1 6 kr. hæst. Athugasemdir, sem lögreglustjórinn dtar á skjölin, kosta hálfu minna en þinglesturinn, þó ekki minna en 50 aur. og ekki yf- ir kr. 1.50. Og fyrir aflýsing skjala er goldið hálfu minna en tyrir þinglestur þeirra. — Veðbókarvott- orð kosta nú 1 kr. En frá 1. janúar 1912 verða þing- estursgjöldán^svo sem hjer greinir: Þegar fjárhæð skjalsins nemur alt að 100 kr. 1 kr. frá 100 tif 500 — 2 — — 500 — 1000 — 3 — — 1000 — 2000 — 4 — — 2000 — 3000 — 5 — o. s. frv. sem sje 1 kr. í viðbót fyrir hvert þúsund (eða brot úr þúsundi); t. d. sé fjárhæð skjalsins 50000 kr. þá er þinglestursgjaldið 52 kr. ; Verðhœð ber ávalt að tilgreina í þiuglestursskjölunnm, ef unt er (ella æru þau ógild að lögum) Sje um verðmæti að ræða, en ekki kcegt að ákveða það (t. d. ef seld eru rjettindi fyrir ákveðinn hluta væntanlegs arðs), þá er þing- lestursgjafd 12 kr. Skjöl um árlegt afg/ald: a. Sje að ræða um árlegt afgjald um óákveðinn tíma, er þingl.gjald- ið talið af árgjaldinu 25-földu. b. Sje árgjaldið œfilangt, þá telst þingl gjald af því 5-földu. vC. Sje um tiltekinn árafjölda að ræða, er þirigl.gjaldið talið af samanlögðu árgjaldinu öll árin, þó eigi fleiri en 25. Verðlaus skjöl: Fyrir að þing- lesa verðlaus skjöl '(vottorð yfirlýs- ingar o. s. frv.) skal gjalda 2 kr. Sama skjal þinglesið í flári en einni þinghá sama lögsagnarumdœm- is: Fult þingl.gjald í fyrstu þing- há, en hálft í hinum. Sama skjal þinglesið í flein en einu lögsagnarumdœmi: Fult gjald í hverju um sig. fept\, ^uvfrev, ^ppelsvwuv, Laufcuy, jlUskonat wxíwxsoBnu ávexVu. stor o$ smá *}Ca&ao Sufcfovx^a'Sv AJvtválav o, m. $1. Alt með besta verði f verslun EINARS ÁRNASONAR Sími 49. Alt sem karlmenn þurfa utaná sig til þess að verða GENTLEMENN fæst hjá Éeinholt Ander- son horninu á Hótel ísland M eru jólin rjett komin ogekki tjáir að araga leng- ur að fá sjer til þeirra Mönnum reynistbest að versla hjer. ^t\<^et\d\t\§\ veitt tilsögn í íslensku með mjög aðgengilegum kjörum. Ritstj. gefur upplysingar. áS ev etv£\tv aloava þegar ekki í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.