Vísir - 31.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 31.12.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 103 ^litvas\6ls foMdism %. ^anuav næstfeomatvdx \ ^ooemp t avafvusinu M. \. o. m. JtóSatvdV aS attu molUmk splsvns m »t\. ^e\^a\>\t\ 2»S, desemW \9W. Suwtvav Suwnatssotv. I ]<L3\.]ftaVMesetis, sagöur áfangastaður fyrir þá, sem ælta að fara út yfir pollinn i menn- ingarleit. Og eflaust væri það við margra hæfi að fara ekki lengra. Þeir eru líklega of fáir sem hugsa sjer það, fyrst og fremst, að kynn- ast sínu eigin landi og þjóöarhög- um. Það getur veitt margan holl- an fróðleik og næst ætti það hverj- um að standa, að þekkja það vel, sem gefið hefur góða raun í okkar heimajarðvegi og stökkva ekki yfir það sporið. í stuttu má!i: samúð og sam- vinna þarf að vaxa, milli sveitanna og Reykjavíkur, og — milli Reykja- víkur og sveitanna. * * * Allgott veður var um morguninn, 7. Júlí, en þokulopt. Klukkan 9 um morguninn söfnuðumst við fiestir saman í Ijósmyndastofu Pjet- urs Brynjólfssonar. K1. 11 árdegis mættumst við aft- ur hjá húsi Búnaðarfjelags íslands. Voru nú hestarnir komnir frá Gröf. Aldrei höfðu þeir verið jafnsvangir sem nú, eftir þriggja dægra hvíld. Sumir voru meiddir, sem við viss- um ekki betur en ómeiddir hófðu tilGrafar gengið. Seinna um dag- innn kom Bjarnarþjónn nokkur með reikninginn. Hann var nær 1 króna á hest: hirðing og »hagatollur«, Þjónninn kvað hestana ekki geta verið svanga, því þeir hefðu ekki verið í rjett nema »nokkra tíma«. Við getum þessa af því, að okk- ur fanst þessi meðferð hestanna al- veg einstök í ferðlnni. Alstaðar annarstaðar var alt gert til þess að okkur og hestunum gæti liðið sem best; og víðast hvar lítil eða engin borgun þegin. HERBERGI og FÆÐI fæst á Grundarstíg 7. Skt.Winifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. —>;— Frh. »Þið fallist ef til vill ekki á skoðun mína« sagði Percival ennfremur »en jeg skal segja ykkur það, að jeg fjekk löngun til þess, að fá nánari kynni af drengnum og bauð honum að ganga með mjer niður að sjó Jeg hafði mijda ánægju af að vera með honum. Hann sprikl- aði í fjöri; hann hafði ekki fyr verið við sjó, og ánægjan skein út úr honum er jeg sagði hon- um nöfn þeirra hlufa, er fyrir augun bar á sjávarströndinni- Með kæti og áhuga fór hann að tína saman kufunga og skeljar, krabba og krossfiska, og ef þið heyrt hvað hann var forvitinn að íá nána fræðslu um þettað alt þá hefðuð þið ekki álitið hann latan og tornæman«. »Þjer eruð galdrameistari Per- cival, að geta fundið þar vínber sem aðrir sjá ekki nema græn- jaxla og þyrna. Getið þjer ekki kent öðrum list yðar?« »List mín er ekki falin í öðru en, að sýna vináttuhót og hlút- tekning«. »Jeg get ekki ásakað mig fyrir að vera of starangur við hann, ieg get ekki verið öðruvísi við hann en hina drengina«. »Fyrirgefið herra Paton þó jeg láti í ljósi þá skoðun mína, að fastheldni við skoðanir sjeu ekki ávalt heppilegt. »Summum jusi summa injuria«.*) *) »Rjett lög geta stundum verið niesta rangsleitní*. »Jeg skal athuga þettað« sagði Paton »drengurinn verður þó að fara fyrir rektor«. »Það er innileg von mín, að hann berji hann ekki« sagði Per- cival. »Því? — jeg fæ ekki sjeð að hann geti gert annað*. »Hafijegskiliðlundarfar drengs- ins rjett, þá gerir það honum óbætanlegt tjón og kemur hon- um í örvæntingu*. »Það vona jeg ekki« sagði Paton óg fjell samtalið niður. Sama dags kvöld, varð Walter að fara fyrir rektor, og rektor gat ekki fengið sig að hlífa honum þó honum litist vel á drenginn og þætti ieitt að refsa honum nýlega komnum í skólann. Walter var auðmýktur enn á ný og gekk aumurtil stóru skóla- stofunnar. þar sem skólabræð- urnir biðu hans. Þeir tóku vina- lega á móti honum og mátti heyra á þeim að þeir kendu í brjóst um hann. Þeir fóru að ræðaum galla Patons og völdu honum hin verstu orð. »Getum við ekki hjálpað Walter til að hefna sín,« sagði Anthony einn af þeim fjelögum er sváfu í sama lofti og Walter. »Já—enhvaðgetum við gert?« sögðu margir í einu. Ghr Junchers Klædefabrik Rande rs. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill hav.e noget ud af sin Uld eller gamle uldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekolleldion dertilsen- des gratis. TAPAD-FUNDIÐ ARMBAND gylt, með steinum tapað í miðbænum (Aðalstr.í Dómk. og Iðnó). Skilist á afgr. Vísis. KVENÚR hefur tapast. Skilist á afgr. Vísis. PENINGAR fundnir hjer á götu. Afgr. vísar á. ^ A T V I N N A STÚLKU vana sveitavinnu vantar að Laugalándi. KAUPSKAPUR RÚMSTÆDI fæst ineð tækifæris- verði á Grettisgötu 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.