Vísir - 27.02.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 27.02.1912, Blaðsíða 3
33 V I S 1 R l£í SVóJutrár dextd l.mars \j\8 Uraa- sk®\% ^sgv. 3^aBu^ss(mav* JUSdws \fo-\£ Vóm kfm\. Nánari uppiýsingar gefur Bergstaðastr. 3, ^SB** 3^*aB^SSQtiaií • Talsímí 208. Metrakeríisblað Samúels Eggertssonar er til sölu hjá bóksölunum. f Omissandi leiðarvisir. ágæf á 25 au. pundið hjá les Zimsen. hið eina sem nokkurs virði er á allri skepnunni og þeir vita ná- kvæmle a hvar hennar er að leita. Jeg hef sjálfur veitt hákarl sem auk eigin lifrar var með tunnu af lifur úr vinum sínum í magánum. Þeir eru miklu verri hákarlarnir en mann- æturnar við Kongo. Vjer drögum sjaldan upp há- karl án þess að honum fylgi þrír eða fjórir fjelagar hans, sem eru að hugsa um lifrina í honum. Oft er hægt að skutla þá og þá bætast enn fleiri í hópinn og stundum verður alveg krökt af hákarli í kringum skipið. Vjer sleppum hákarlinum þegar er vjer höfum náð úr honum lifr- inni og þetta veikir þá dálítið eins og þjer getið nærri. Vinirnir jeta svo það sem eftir er. • Frh. Reinh. Andersson klæöskeri Horninu á Hótei ísland. 11. flokks vinna. Sanngjarnt verð Allur karlmannabúnaðurhinn besti.s SktWiiiifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ----- Frh. »Húrra! hrópaði Henderson, er piltar streymdu ’ úr stofunni, nú stendur heimurinn ekki lengi, að hugsa sjer að jeg skyldi verða sá fjórði í röðinni. Jeg hefði svarið fyrir að' jeg væri svona mikill maður. Þú mátt vara þig á mjer, Walter minn, að jeg ekki steypi þjer, og hrífi frá þjer lár- viðarsveigin«. »Jeg skal vara mig,« sagði Walter, en komdu nú með, og hjálpaðu mjer að taka saman pjönkur mínar og láta niður lár- viðarvegin. Nú höldum við bráð- um heim, — húrra!« Hann kyrjaði upp með gamla skólakvæðið: »Don\um, domum, dulæ dom- um,« *) Power og Henderson tóku undir lagið, en ekki Kenrick. Dagin eftir, dreitðu piitar sjer í ýmsar áttir til heimila sinna. Eins og geta má sjer til, átti Walter gleðileg jól. Power vai hjá honum í hálfan mánuð, og geta allir, er hafa átt gott og kærleiksríkt heimili, giskað á að þar var ánaegjulegt, er þeir fjel- agar voru saman, og hver dag- urinn var fljótur að líða. Power varð uppáhald allra, hann hugs- aði ekki svo mikið um sjálfan sig, en tók af áhuga þátt í því, er aðrir vildu, ogvar öllum gam- an að veru hans. Bæði honum og Evsonsfólkinu þótti leiðurað- skilnaðurinn, er hann fór. Walter hafði fengið leyfi for- eldra sinna, áður en Power kom, að bjóða Kenrick. Mikill munur var á heimili Walters við Semlinvatn og heim- ili Kenricks í Fusbý; fær lesarinn að fara kynnisför til Kenricks, áður en vjer leitum aftur til óró- ans í Skt. Winifred. Svar kom frá Kenrick, og var það á þessa leið. Kæri Walter! Freisting mikil var mjer að brjefi þínu, og mikils þætti mjer um vert, ef jeg gæti farið og heimsótt þig. Jeg næstum öfunda ykkur Power af að vera saman á svo yndælum stað og Sem n er. Pó get jeg ekki komið til þín og skal jeg ekki undan draga, að segja þjer orsökina. — Móðir mín hefur ekki efni á að láta mig fara. Jeg hef æfíð skoðað þig kæri Walter, sem besta vin minn í skólanum, og get eins vel sagt þjer það straks, að við erum mjög — mjög fátæk. Jeg mundi reyna að ganga part af leiðinni, ef jeg að eins gæti keyrt á 3 farrými járnbrautarinnar hitt, en því er nú ekki að heilsa, Pú ert svo hamingjusamur að þekkja ekki til »res angusta domi.«*) Pú hendir víst gaman að nafni sveitar minnar Fusby — b — tnud en það get jeg fullvissað þig um, að nafnið hæfir staðn- um, sem jeg hata af hjarta. Ef þú spyr mig að, því við búum hjer, þá er ekki öðru að svara en að við erum neydd til þess. Hjer þurfum við enga húsaleigu að borga, því húsið erfðum við eftir mannhatara einn, er var ætt- ingi vor. Östlunds-prentsm. ') Heima, heiina, yndælt heima. ') Skortur á heimilinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.