Vísir - 19.05.1912, Qupperneq 2
72
V I S I R
FERÐAM E N N.
Þegar þið komið til Reykjavíkur (% þurfið á Fatnaði eða
Vefnaðarvoru að liaida, þá lítið ihn í
mr A U S T U R S T R Æ T I 1 . TWI
Þar tr mikið úrval af: Karlmanna- Ög unglingafatnaði,
Ferðajokkum, Stormfötum og Höttum,,miog þægilégum
á ferðalögum. Regnkápur, Olíukápur (síðkaþur) allar sfærðir.
Olíuföt, handa konum og körlum. UlSarpeysur. Nærföt
úr ull, bómull og Ijerefti.
Af VEFNAÐARVÖRU má nefna: Alklæði og dömu
klæði, fl. tegundir. Reiðfatatau, viðurkent ágætt; Morgun-
kjóla-og Dagtreyu tau, Tvisttau, Flonell og Ljerefto m.fi
Þið sparið tíma og peninga við að versla í
HT AUSTURSTRÆT! 1. 18S(§
ASG. G. GUNNLAUGSSON & CO.
iálningarförur
bestar og ódýrastar hjá
jeg þá samkv. lögum um ríkiserfðir
hefi tekið konungdóm, bið jeg yður
einnig; að flytja íslendingum mína
kónunglegu kveðju og mínar inni-
legustu óskir fyrir franitíð íslands
og gæfu.
Ýmsir menn og stofnanir hafa
sent konungi samhygðarskeyti og
fengið svar hans.
Svar við skeyti frá stjórnarráðinu
er svo hljóðandi:
Beder Dem modtage min op-
rigtigste Tak og bringe Islands Folk
min hjerteligste Hilsen.
Á íslensku:
Kann yður einlægustu þakkir og
bið yður flytja íslensku þjóðinni
hjartanlegustu kveðju mína.
Jónatan Þorsteinssyni, Laugav. 31
Skrifstofa almennings.
Austurstrceti 3.
Búðir og
Skrif stof u h erbergi
til leign nú þegar í
Austnrstr. 14.
Opinn 1—3 og 5—8. e h.
Sími 140. Sími 140.
Jxí úttoYi&um.
Skortur björgunar-
báta.
Skýrsla enska viðskifta-
ráðgjafans.
Semja má við
Eggert Claessen
yflrrjettarmálaflutningsmann.
Gólfdúkar, góifdúkar
fleiri smálestir, komu með »Vestu« til
Jónatans Þorsteinssonar.
Btekbönd
á »Smith Premier* ritvjelar
fást hjá
Jónatan Þorstelnssyni,
Laugaveg 31.
Konungaskiftin.
Þegar eftir að konungaskiftunum
var Iýst sendi hinn nýi konungur
8tjómarráöinu hjer eftirfarandi skeyti:
Idet jeg beder Dem i mit Navn
bringe det islandske Folk det sör-
gelige Budskab at min höjtelskede
Fader, Kong Frederik VIIL, hvis
Hjerte slog saa varmt for Island,
igaar pludseiig er afgaaet ved Dö-
den, og jeg derefter i Henhold tíl
Blómsturpottar
nýkomnir til
Jóuatans þorsteinssonar,
Laugaveg 31.
Tronfölgeloven har besteget Tronen,
beder jeg Dem tillige overbringe
Befolkning min kongelige Hilsen
og mine varmeste Önsker for Is-
lands Fremtid og Lykke.
Christian R.
Á islensku:
Jafnframt því að biðja yður í
mínu nafni að flytja hinni íslensku
þjóð þá sorgarfregn, aö minn ást-
fólgni faðir Frederik konungur VIII.,
sem bar ísland svo mjög fyrir brjósti,
andaðist skynnilega f gær, og að
Björgunarbáta-skoturinn á .-Ti-
tanic« hefur valdið því, að rann-
sókn hefur verið gerð um björgunar-
bála á mannflutningaskipum víða
um heim og komið í ljós, að þeir
hafa verið alt of fáir á flestum
skipum.
Þingmaður einn í neðri málstofu
enska þingsins spurði viðskiftaráð-
gjafann nýlega, hvernig háttað væri
björgunartækjum á mannflutninga-
skipum, er fara um Ermarsund, niilli
Calais og Dover og milli Lundúna
og Dunkirkju. Ráðgjafinn skýrði
frá því, sem hjer segir:
»Eimskipið »Queen« hefur 48
manna skipshöfn, tekur 1274 far-
þega, hefnr björgunarbáta handa 250
manns og flotholt eða fleka handa
94 mönnum. — »Empress«: skips-
höfn 50, farþegar geta verið 1268,
bátarnir taka 295 og flotholt eru
handa 72. — »Victoría«: skipshöfn
og farþegar sem á »Empress«, bátar
handa 257 og flotar handa 22. —
»Reviera«: skipshöfn 55, farþegar
1318, batar handa 260, flotholt handa
25. — Frakknesku mannflutninga-
skipin »Nurd« og »Pas de Calais«
hafa 67 manna skipshöfn hvort, taka
1200 farþega, en björgunarbátarnir
(aka aðeim 100 manns«.