Alþýðublaðið - 30.03.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1928, Blaðsíða 3
iÉlLÞÝÐUBL'AÐIÐ 8 Libby‘s-mjólk. Alt af bezt. Libby’s tomatsosa. peim og að nokfcru á einhleyp- *nm mönnum, sem hækkunin kem- ur niöur, en íátækar bamaíjöl- skyldux hafa mestan hag af breytingunni. Áfengislöggjöfin. Ingvar Pálmason og Erlingur Friðjónssion flytja frv. um breyt- ingar á áfengislöggjöfinni. Heitir það frv. til áfengislaga. Það er komið gegn um efri deild og var nú visab til 2. umr. í n. d. og allsh.nefndar. Hefir nefnd manna úx Stórstúku íslands og Bann- bandalagi Islands samib frv., og notið vib það aðstoðar lögfræð- ings úr stjómarrábinu. Frumvarp- ið miðar að því ab draga úr á-. fengisnautn, svo sem unt er að gera með tögum á meðan Spán- arsamningurinn er óbreyttur, og gera auðveldara að koma upp brotum á áfengislöggjöfini. Sönnunarskyldan á því, ab áfengi sé löglega flutt inn i iandhelgi, er færb yfir á innflytjanda, í stað þess, að nú þarf kærandi að sanna, að um Lagabrot haffi; verið að ræða. Sama regla gildir, ef afengi finst í vörzlum manns. Skal hann skyldur að sainna, hvernig þab er komib tif hans. Geri hann þab ekki, sé sök hans um ólöglegan innflutning þess talin sönnub. Meb þessu móti eiga sökudólgar erfibara ual und- anbrögb. Um öll skip, sem til landsins koma, önnur en herskip og skemtiferbaskip, sem ekki flytja abra farþega en þá, er búa í skipiriu meban þab er hér vib land og faxa meb þvi aftur, gildi sú reg'la, ab skipstjóra sé skylt ab tilkynna á fyrstu höfn þær birgbir, sem þab hefir af áfengi, ef nokkrar. eru, og skulu þær allar vera undir innsigli lög- gæzlumanns þar til skipib fer al- fari aftur frá landinu. Ákvæbinu um skemtiferbaskipin tókstíhalds- mönnum (Jóni Þoxl. og Jóhanin- esi) ab koma inn í ftav. 1 efri; tíeild. — Nú er mabur sterklega grunabur um ólöglegan abflutn- ing áfengis eba óleyfilega sölu þess eba veitingu í hagnabar- skyni, eða sakhorningur hefir áð- ur vérið dæmdur fyxir brot á áfengislöggjöfimni, og má þá lög- reglustjóri gera húsrannsóton hjá honum án dómsúrskurðar, ef hann telur pað nauðsynlegt til þess að komast fyarir málið. — Láti nokkur viðgangast ólöglegan tilbúning, sölu eða geymslu á- fengis í húsum sínum eða á lóð sinni, varði það sektum. Sama gildi, ef skip, bátar eða önnur flutningatæki efu með vitund og vilja eigandans notuð til geymslu, flutnings eða við sölu ólöglegs á- fengis, og séu tækin að veði sekt- arinnar. Áfengisaugl ýsin gar skulu vera bannaðar, og varðar 100 kr. sektum fyrir hverja birt- inigu auglýsingar. — Sá, sem er ölvaður á almarmafæri, opinher- um samkomum eða skipum hér við land, sæti sektum frá 50—500 kr. Auk þess skaT sikipstjóri láta flytja hann á land á fyrstu höfn, ef hrotið er framið á skipi. Sekt- irnar séu hærri, ef embættismab- ur eða starfsmabur ríkisins er ölvabux vib embættisverk, og varbi stöðumisi við 3. brot, eigi skemur en í þrjá mánubi, eða að fuilu og öllu, ef mikið hefir að ölvuninni kveðið. Sé um lækni að ræða, missi hann lækningaleyfi sitt ásamt embættinu. Sama gild- ir um lækni, sem ekki er í emb- ætti, ef hann ex, ölvaður þegar hann gegnir læknisstörfum. Þá varði það missi lækningaleyfis um istundarsakir eða að fullu og öllu. Sama gildi um skipstjóra, stýtrimenn, bátaformenn og vél- stjócra, ef þeir eru ölvabir við istörf sín á skipi, Sem þeir eiga ab stjórna, og um bifreiðarstjóra við akstur. Þá varði ölvun missi réttarins til starfsins, um sinn eða að fullu. — Misnotkun lækn- is á áfengislyfjum eða Jyf- seðlum varði 500—5000 kr. sekt- um, og tvöfaldri sekt, ef brot er ítrekað, og skal þá auk þess svifta. lækniinn heimild til að gefa út áfengisseðla, og láta af hendi áfengi eða. áfengis'blöndun. Sé læknMrm ekki héraðslæknir, miissi hann þessa heimild víð fýrsta brot. Sömu sektir gildi um brot lyfsaja, ef hann notar aðstöðu sína, til aÖ útvega mönnum eða afhendi áfengi tíl neyzlu, og missi hann auk þess lyfsöluleyfi við 2. brot. Afgreiðslumenn lyf- sala eða lækna greiði sömu sekt- ir, ef þeir brjóta þessi ákvæði, og missi við 3. brot rétt til að af- henda^ eða selja lyf. Hver sá, er tekur á móti áfengi, sem fengið er á þenna, hátt, og notar það til nnautna, sæti sektum. — Um margar breytimga þeirra, er frv. VORSALA! Ýmsar vörur, sem allir þurfa að nota, verða seldar að eins í nokkra daga með gjafverði, svo sem: Gardínutau, Tvisttau, Flúnel, Klæði misl. Peysufataklæði, Lífstykkí V2 virði, Golftreyjur, B'arnapeysur V2 virði Barnakápur, Bamakjólar, Kvenkjólar a/2 virði Rykfrakkar, Sokkar. Og ótal margt fleira, sem margborgar sig að líta á Þeir fyrstu gera bezt kaup. Verzlnn Egill Jacobsen. fer fram á, er áfengislöggjöf Finna tekin til fyrirmyndar. Einkasala á áburði. Frv. um einkasölu á tilbúnum áburði var endursent e. d. með tveimur breytingum. Nú fengu í- haldsmenn ráöið því, að það á- kvæði var, s:ett inn í frv., sem éfri deild hafði áður felt, að einkasalan selji kaupmönnum á- burðinn, jafnt og sveitarfélögum og samvinnufélögum. Þá var og sú reginvitleyisa sett í frv. með eihs atkvæbis m‘un, að álagning einkasölunnar m*egi að eins vera alt ab 20/0. Hvernig á verzlunin ab geta borið siig með því móti? — Héðinn kvaðst greiða frv. at- kvæði út úr deildinni í trausti þess, að e. d. lagfæri það. Veitir og sannaxlega ekki, af, að hún geri það. Þrátt fyrir breytingatmar greiddu allir viðst. ihaldsmenn og Sig. Eggerz atkv. gegn frv., en nefndarmennimir tveir úr íhalds- fl., sem mælt höfðu með þvi, þeir J. ól. og Einar Jónsson, voru ekki viðst. Þingsályktunartillagan um aiuk- ið lán til frystihúsa og um samn- ingsleitun við Eimskipafélag Is- lands um byggingu nýs kæliskips náði samþykki. Eftir umræðun- um að dæma virtist þó frysti- húsaliðurinn gera litla breytingu frá því, sem ella hefði orðið. Um samskifti ríkisinS og Eimskipafé- lagsins er það að segja, að æsfci- legast er, að ríkið eignist hluti i því, sem nemi fullum helmingi hlutafjár félagsins. Magnús Torfason og Þorleifur flytja sinn hvora þingsályktunar- tillögu út af ránum erlendra fiski- skipshafna á sel í VogShúsalandi í Selvogi og á sel, eggjum og fugiuim í Austur-Skaftafellssýslu. Fara báðir fram á, að þessa sé nánar gætt framvegis með að- stoð varÖskipanna, og Þorleifur, að heimtar séu bætur fyrir tjón, er skipverjar á tveimur færeysk- um fiskiskipum, ,Hetmdal“ og „Sunbeapi“, hafi valdið á varpi í varpeynni Vigur í Lóni á síðast; liðnu sumri, með þvi að skjóta þar og ræna æðareggjum. — Um hvora þessa tillögu var ákveðin ein umræða, en tvær um þá, er nú skal greina. Rannsókn húsaleigu i Reykja- vik. Halldór Stefánsson og Jörundur flytja, þingsályktunartillögu, er svo hljóðar: „Alþingi ályktar. að skora á ríkisStjórnina að láta fraim fara ranrisókn leiguimála alls húsnæð- is, sem selt er á leigu í Reykja- vík, og má verja til þess fé úr ríkissjóði. Rannsókn þessi skal falin riefnd: þriggja manna. Bæjarstjórn Reykjavíkur skal boðið að velja tvo nefndarmianna, enda greiðist þá kostnaður við nefndarstörfin að hálfu úr bæjarsjóði, en at- vinnúmálaráðherra skipar for- rnann nefndarinnar. Ef bæjar- stjórnin notar ekki þennan kjör- rétt, skipar ráðherra alla nefnd- armennina. Greint skal á milli leigu hús- næðis til verzlunar, skrifstofu- halds, iðnaðar og íbúðar. Skýrsla um leigu skal m. a. innihalda þetta,: Hvenær hús var bygt, fast- eignamat, brunabótavirðingu og legu þess í bænum, stærð hinS leigða, rúmmál og herbeigjatölu, legu leiguhúsnæbi's í húsinu, hver þægindi utan húss og innan séu fólgin í leigunni, sem í skýrsl- unni skal miðub vib mánub. Framleigu skal getib sérstaklega og leiguupphæbar hennar í hlut- falli vib aballeiguupphæð. Nefnd- in öll, eba a. m. k. tveir nefndar- manna, skulu kynna sér meb eig- in augum hib leigða. Or skýrsl- unum skal unnib og þær dregnar saman og glögglega mörkub þau niðurstöðuatribi, sem máli geta skift. — Stárfi nefndarinnar skal lokib fyxir 1. jan. 1929. Ríkisstjórnin setur nefndinni ít- arlegri reglur um störf hennar og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.