Alþýðublaðið - 30.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1928, Blaðsíða 4
4 ALÍ?ÝÐUB£JAÐÍÐ j Nýkomið: j m I og i m I ■n ! Ferminiarkjólaéfii, ■ m bu j Fermmgarslðr j | margar tegundir, j = IMatthildur Björnsdóttir. = Laugavegi 23, lætur giera eyðublöð undir skýrsl- urnar. Stjórnin notar siðan, ef henn! jjykir ástæða til, hinar fengnu niðurstööur sem grundvö.11 fyrir lagasetningu um húsaleigu í Reykjavík, og leggur fyrlr næsta a.l{3ingi.“ Erlend Khöfn, FB„ 29. marz. Óeirðir í Pólska pinginu. Forsetaefni Pilsudskis fellur. Vald Jafnaðarmanna eykst. Frá Berlín er símaö : Þegar þiing Póllands var sett, tóku kommún- istar og Ukrainar, er sæti eiga á þinginu, á móti Pilsudki með hæðnishrópum, Lét Pilsuidski hándtaka fimm af þingmönnum þes.suin. Forsetaefni Pilsudskis féll við kosning þingforseta. Jafnaðarmaðurinn Daszynski var kosinn forseti þangsins. Gengu þá iráðherrarnir af þingfundi í mót- mælaskyni. : j Mussolini smjaðrar. Frá London er símað: Eigandi stórblaðsins Daily Mail hefir átt viðtal við Mussolini, sem mintist á vináttu ítala í garð Ungverja, Áleit hann ekkert til hmdrunar því, að breyta einstökum atriðum Trianon-friðarsamningsins. Um dagiiiM og ¥@ginn. Næturlæknir er í nótt Jón Kristjánsson Mið- stræti 3, simi 506. Alþýðublaðið kemur út næst komandi sunnu- dag fyrir hádegi. Tii aðstandenda þeirra, er fórust af ,Jóni Forseta' hafa blaðinu borist kr. 25.00 frá H. P. Togárarninr. ,.Þórólfur“ kom i nótt af veiðum með 40 tn. lifrar. Gengur nú treg- lega hjá togurunum, en línuveið- ararnir fiska mæta vel. Hólmfriður Þoriáksdóttir kveður „stemmur" í Bárunni í kvöld. Að gefnu tilefni skal þess getið, að það er ekki Hólmfríður Þorláksdóttir Bergstaðastræti 3. Stubbur -viefður ekki leikinn í kvöld, en verður leikinn á sunnudaginn í síðasta :s.inn, alþýðusýning. Að- göngumiðajr, sem keyptir haía ve(rið fyrir kvöldiið í kvöld ,giída. á sunnud. Stúdentafusdurii í gaHveldí va,r fremur fásótt- u;r og umræður injög* bragðdauf- aff, enda voru sárafáir þingmenn eða- leiðandi stjórnmáiamenn á fundimum. Vap eitthvað um það talað, að fresta umræðum og reyna að ná sem flestum þing- Dívanar og Dívanteppi. I Gott úrval. Ágætt verð. 8 Húsgagnaev,zlnn Erllngs Jónssonar, Hverfisgötu 4. mönnum á frajmhaldsfundinn, en ekkert var þó um það ákveðið. Er illa farið, að jaifn merkilegt mál og ný kjördæma,skipun er, skuli fá ja;fn daufar undirtektir. «-■*: jjj Veðrið. Heita/st í Vestmannaeyjum, 5 st. hiti. Kaldast á Blönduósi, 0 stig. Lægð yfir Bretlandseyjum og Norðursjó. Horfur: Stilt og gott veður. Mannslát. Sigriður Einarsdóttir, Ber-g- staðastræti 12, hefir orðið fyrir þeirri sáru sorg að missa son sihn, Ragnar Valgeir Sigurðsson, 17 ára gamlan. Dó hann í nótt. „Fálkinn“ kemur út á morgun og verður seldur í lausasölu á götunum.i Hvert blað kostar í lausasölu 40 aura. Bæjarstjóm heldur aukafund í dag kl. 5. Verða þar kosnir forsetar og fast- ar nefndir, rætt um kaup á franska spítalanum,, um íyrirspurn frá Sigurði Jónassyni um vatns- réttindi í Soginu o. fl. Landhelgisbrot. í fyrradag tók „Óðinn“ togara að ólöglegum, veiðum og fór með hann til Vestmannaeyja. Togarinn er enskur og heitir „Sea King“. Hann er frá Grimis- by. Sektaður var hann um 12500 kr. Afli gerður upptækur og sömuleiðis veiðarfæri. Dóminum var áfrýjað. fappalans tékaksbauknp týndur, skilist í Lögregluvarðstofuna gegn fundarlaunum. Mmstæði á SSkr.íForn- sðlunni ?ið Vaínstíg 3. Hðlaprentsmiðjan, Hafnarstræfí 18, prentar smekklegast og ódýr- est kmnzaborða, erfiljóð ®g aiis smáprentsti, síxni 0Í7O. Ljósmyndavéiar eru nýkomnar í stóru og miklu úrvali. Verðið af- ar lágt. Amatörverzlun Þorl. Þor-. leifssonar. ffiei-lð svo vel og athuglð rörurnar og verðlð. ffiuðm. B. Vikap, Laugavegi 21, sími 658. Kvenvettiingar f undnir. Geymd- ir við Skólavörðustíg 24 A. íslenzk egg er bezt að kaupa í búðum Mjólkurfélags Reykjavíkur. Fástdaglegaglæný áaðeins 20aura. Divanar og rúmstæði til sölu með tækifærjsverði í vinnustof- unni, Laugavegi 31. (Baikhús viði verzlun Marteins Einarssonar.) Notað reiðlnjól tekin til söiu og seld. ¥©psasaIisiM Hverfis- götu 42. So&kap—^ekkar—•• Sofekar írá prjónasíofunni MaJin era ía- ienzkir., endingarbezíir, hlýjastir. Nýjar hjólbörw til sölu í Slippnum. MssBslð eftls? hinu fölbreytta úrvali áf veggmymdiam ís- lenzkum og útlendum. Skipa- lítyimdip og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikii. kunnug og svo góðir vin,ir, að íég megj dirfast að spyrja, hvað herrann heitír ?“ sagðl ég, en ekki án þess að finna til titrandi hræðslú. „Vissulega getur yður ekkert varðað það. Hvers vegna skylduð þér hafa iöngun til að vita það?“ sagði hún og einblíndi á miig tindrandi, dökkum augunum. „Ó! Mig langar svo mikið til að vita það. Ég skal skoða það sem leyndarmál, og ég skal vera eins hljóður um það jeiinis og gröfin.“ „Leyndarmál —! Ó!“ stundi hún. Svo hélt hún á nistiinu hrayfingarlaúsu i lófa sínum og var hugsi fáein augnablik. „Ef þér viss- «ð, hvernig á þessu nfsti stendur, — sögu þess alla, mynduð þér verða mjög undrandi. — En það er órjúfanlegt leyndarmál, sem ég segi ekkii, — sem ég mú ekki segja. En þetta nisti er harmsaga mín.“ Ég undraðist orð hennar og látbragð. I augum hennar skinu tár, er hún bahnaði með viljakrafti útgöngu. í þeirri von, áð hún myndi fást tíi að segja mér eitthvað meira um þetta, lét ég rigna yfir hana þéttri og þægílegri skúr af huggunar-, hughreyst- ingar- og hvatnings-orðum, en hún kunni að sjá við mér. Ég gat ekki veitt hana, fremur en hún gat veitt mig, og iiún geröi enga frekari játmingu. Það virtist nú reynd- aT svo, að hún væri að því konvin að trúa Snér fyrir sögu nistisins og leyndarmálinu því viðvíkjandi, en eftir nákvæma yfirvegun dæmdi hún það óhyggilegt aö treysta mér, — manni, sem hún þekti mjög iítið, — fyrir því. Hún iét nú nistið á sinn stað. Mátdáme Dúmont kom nú inn til okkar, og við hófum samtai um hitt og þetta og vorum mjög kát og glöð — éða svo virtist það. Ráðgátan var tryllandi. Hérna í Rómaborg, í þúsund mílna fjarlægö frá undirhorginni, er rnorðið var framið í, sem Gíare Stan- way eignaði sér, bar ung og heillandi stúlka nisti með mynd mannsins, er. myrtur va:r í Sydenham, geymandi myndina sem minjagrip frá trygguim vini og elskhuga, en þó jafh- framt neitandi því, — staðfiæfði, að þaö væri djúpri sorg saimfara. Hverniig í ósköþunum stóð á þessu? Ég gat álls ekki botnað í heinu. Ég var eins og stjórniaus kæna á stórsjó erfiðíeika. Ég tók þátt í samræðun- um svona út í bláinh. En ek'kert í fram- komu minni gat gefið til kyrina, að ég væri annars hugar, heldur þvert á móti, að ég væri í samræðunni með lífi og sál. Ég var að hugsa um, hvað af því myndi ieiða að segja henni frá hinum váveiflega dauða Hen- ry Whites, — af þessum vini henhar, sem hún virtist syrgja svo mjjöig. Já, ef ég segði hénni frá því, — hvernig myndi hanni verða við? Hvað myndi áf því leiða? Ef til vill vissi hún alt um það. Hún hafði talað um það eins og harmsögu iífs síns, — hveruig sem þéirri hármsögu va:r nú annars varLö. Ég stóð upp og kvaddi En öli hugsun min og skilninigur voru á huidu, — í Imtnleysu. Samt var ég ákveðinn í því, að komast fyrir samband Clementine við hinn myrta Henry White, sem, sumir fullyrtu að væri Austurlandamaður, en ég þekti sem Englend- ing. Daglega, riei, á hverjum klukkutíma var ég lostinn þeirri hugsun með heljarafli, að ég til óbætanlegrar óhamingju vanrækti sky'ldur mínar fyrir konung minn og ráð- herra hans. Fyrir mörgum árum hafði ég gers’t eiðsvarinn þjónn þfeirra og hafði dyggi,- lega rekið erindi þeirra ög koriiið vilja þeirra frarn í mörgum ilöndum. En jafnVægi mínu var raskað. Ég var i andlegu ólagi, svo að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.