Vísir - 19.07.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 19.07.1912, Blaðsíða 2
V í S I R Meðal annara orða. ih. Sumir hafa ef til vill tekið eft- ir því, að þegar minst er á ís- lenska íþróttamenn í útlendum blöðum þá leynir sjer ekki, að þeim sem ritar hefur virst þeir vöðvaminni, en aflraunamenn þeir sem hann var vanastur að sjá. Sje tíðindamaður velviljaður, hnýtir hann vanalega eitthvað svolítið í miklu vöðvana; en það verð jeg að segja, að aldrei hef jeg sjeð mann sem mjer þætt* til lýta vöðvagildur, ekki einu sinni Austurríkismanninn Stein- bach, sem mun hafa alt að því tvöfalt afl við þá menn sem nú eru sterkastir á Islandi. For- feður hans hafa ekki soltið eða jetið skemdan mat í nokkur hundruð ár. Það má telja víst, að til forna hafi íslenskir íþróttamenn ekki verið grennri að vöðvum en út- lendingar, og einskis manns hand- leggi hafði Þorsteinn drómund- ur sjeð jafn digra og Grettis; og um mann sem var uppi nærri 200 árum seinna en Grettir, Markús bróður Hrafns Svein bjarnarsonar, segir sagan, að hand- leggur hans hafi verið svo »digr meðal axlar ok olboga, sem lær manns væri«. Og sagan er rit- uð af góðum manni, sem var nákunnugur þ_im bræðrum Mark- úsi og Hrafni, eða að minsta kosti Hrafni; Markús hrapaði ungur til bana. En ástæðan til þess að íslend- ingar hafa bseði rirnað og mink- að frá því sem áður hefur verið, er í augum uppi. Fáir munu vera þeir fslendingar, að ekki megi einhversstaðar finna þess merki, að forfeður þeirra hafa soltið, og svo jetið um of af skemdum mat, þegar matur náðist. A flestum má sjá að þeir eru af vanefnum gerðir, eitthvað hefur orðið útundan; þeir sem eru stærstir eða vöðvamest- ir eru t. a. m. vanalega ekki eins snarpir eins og þeir sem nokkru eru grennri eða lægri í loftinu. Mætti um þetta rita langt mál og nefna margt tií, þó að jeg geri það ekki að sinni. Digrustu handleggir sem jeg hef sjeð á íslending, eru á manni sem að nokkru leyti er af útlendu kyni, og yfirleitt mundi víst mega sýna, að þeir íslendingar eru holdugri en hinir, sem að einhveriu leyti (eða meir en hinir) t iga kyn sitt að rekjatil útlendinga. Jeg hygg að að þetta sje ekki svo ófróð- legt eða þýðingarlítið þegar það verður rjett skýrt. íslendingum ríður afarmikið á að vita hversvegna þeireruorðn- ir eins og þeir eru, og það er sannarlega ástæða til að þykjast af því, að ekki skuli hafa tekist að gera þessa þjóð að algerðum skrælingjum. Það sýnir hvernig kynið hefur verið. Það er sann- færing mín, aðværu mennt.a. m. í Danmörku ekki eins fáfróðir og skilningslausir á sögu íslendinga eins og þeir eru, þá mundu þeir sem bestir eru þar í landi, af Kartöflur Og laukur fæsf í ,LIVERPOOL’ alvöru reyna til að styðja við- reisnarviðleitni þjóðarinnar, og engum mundi framar haldast uppi að skoða svo veiættaða fálækl- inga eins og nokkurskonai af rjettarfjenað. Og íslenska þjóðin ! munlauna það sem henni er vel gert.ogmeir en það. Þareruþeir svolítil bending, Thorvaldsen og Fmsen. Jeg hef þetta ekki lengra, þó i að jeg viti, að þessi síðasta setu- ing verður dálítið misskilin. 13. júlí. Helgi Pjetuns. Vatnajökuísferð. ____ Akureyri. Kock, foringi úr Iandher Dana, sem verið liefur við landmælingar á íslandi og á Grænlandi, hefur eiiis cg skýrt hefur verið frá í blöðun- unum áformað að fara yfir Græn- landssjökla næsta sumar, ætlar að leggja upp frá austurströndinni og þvert yfir landið þar sem það er einna bieiðast, tii vesturstrandarinn ar. Hefur Kock liaft mikinn út- búnað til fararinnar og ætlar að hafa íslenska hesta til ferðarinnar yfir Grænland’. Ljet hann kaupa 16 hesta hjer í Eyjafirði í vor, og fór með þá yfir Vatnajökul fyrir skömmu tíl að reyna þá. Kock kafteinn kom hingað með Flóru 12. f. m. með tveimur fjelög- um sínutn. Annar þeirra var þýsk- ur stjörnu- og veðurfræðingur, en hinn danskur grasafræðingur. Ferð- inni var heitið hjeðati suðaustur að ■Vatnajökul og yfir hann. í þá ferð var lagt 14. f. in., og fóru í hana, auk þessara þriggja útlendu manna, Vigfús Sigurðsson fyrverandi póstur, sem búið var að ráða til Græn- landsfararinnar, Sigurður Sínionar- son úr Rangárvallasýslu, sern verið hafði áður í mælingaferðum með Kock í Skaftafellssýslum, og sem fylgdarmenn suður undir jökuhnn Sigurður Sumarliðason og Jón Þor- kelsson frá Jarlsstöðum í Báröardal. Segir eigi af ferðum þeirra fyr en komið var austur undir jökul fyrir austan Jökulsá, þar sexn lieitir »Hvannalindir«. Þá sneru þeir aftur Sigurður Sumarliðason og Jón Þor- kelsson, en hinir hjeldu yfir á, er nefnist »Kreppa« og siðan upp á jökulinu 19. f. in. og höfðu þeir 14 hesta. Fremur var seinfarið upp á jökulinn, þótt ekki væ.i bratt, og urðu mennirnir sunistaðar að troða slóð í aurleðjuna fyrir hestana. Á þriðja dag voru þeir suður yfir jökulinn, suður fyrir Esjufjöll við Breiðamerkursandí Austur-Skafta- fellssýslu, enda mun sú leið talin um tvær þingmannaleiðir. Á jöklunum var fremur þung færð, nýi snjórinn frá í vor allmik- 111, víða um 2 metrar á þykt, óðu því hestarnir víðast í knje og sunt- staðar meira. Eigi var liægt jiö mr Takið eftir Sökum brottferðar ensks ferðamanns verða 8-18 reiðhestar og vagn- hestar, hnakkar og klyfsaðlar o. m. fl. til sölu fyrir mánudag 22. þ. m. kl. 4 e. h. á túninu við klúbbinn Borgarinn í Hverfisgötu. Eigandinn fer nteð Sterling nefndan dag; til þess tíma ntðga menn í efni snúa sjer til Emil Strand, Hverfisgötu. Verðið óheyrilega lágt. Eg2BS3B2S3i m Agætur 8 Steinbítsriklingur fœst í KAUPANGl Verðið óvanalega lágt. LJOSASKIPTI NÝJAN LJÓÐFLOKK UM KRISTNITÖKUNA Á ÍSLANDI ÁRIÐ 1000 les Guðmundur Guðmundsson frá ísafirði í Bárubúð á laugardagskveld 20. júlí kl. 9. AÐGÖNGUMIÐAR á 50 aura eru seldir í bókaverzlun ísafoldar og við innganginn. Reinh. Andersson Horninu á Hotel Island. Nýkomið mjög fjölbreytt fata- efni Ágætt tækifæri. fyrlr Alþingismenn og ferðamenn f bænum. Eykomið í Kaupang: ágætar kartöílur pd. 8 au. Skófatnaður:ilskór,touristaLkór 1,85, kvcnskór á 75au. og verkmanna- stígvjel 5-7 kr. ÍTýtísku regnkápur. Sykur allskonar ódýrasfur í bænum. Altaf nýtt íslenskt smjör.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.