Vísir - 19.07.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1912, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R hakia áfrani á nætnrnar, því þá var frostskel á snjónum sem særði hest- ana, varð því að ferðast á daginn, þegar skelin hvarf eða mýktist af sólarhitanum. Þeir fjelagar gengu á norskum snjóskóm yfir jökulinn svo þeir sukku lítt í snjóinn, og ljetu þeir vel af þeim útbúnaði. Norð- menn hafa og búið til snjóskó handa hestum, sem skrúfaðir eru neðan á skeifurnar, en eigi voru þeir reyndir í þessari ferð, en slík- an útbúnað hefir Kock með sjer til Grænlands. Eftir litla dvöl undir Gæs^fjöliuin var snúið aftur og farin sama leið yfir jökulinn og til Hvannalinda og þangað komið 24. júní. Ur Hvannalindum var haldið til K-,erk- fjalla með alla hestana, og eftir 9 tíma ferð var komið undir fjöllin, Undir fjöllunum yfirgáfu þeirfjelagar hestana og bundu fóðurpokana um snoppu þeirra, og hjeldu svo upp á fjöllin. Það kvað vera í fyrsta ski.ti sem menn liafa farið upp á Kverkfjöll. Þar uppi fundu þeir brennisteinshvera mikla sem bræða frá sjer snjóinn. Höfðu þar á nokkrum stöðum myndast snjóskútar miklir yfir hverunum, því hitinn frá þeim bræddi sjnóinn að neðan.' Inn undir þeim skútum hafði sumstaðar verið svo niikil hitagufa, að menn sáu ekki liver til annars þó skamt væri niilli. Kock hjelt að hjer vaeru mep>tir brennisteinshverar á landinu annarsstaðar en í Krísuvík. Frá Kverkfjöllum vat farið til Öskju og síðan sem leið liggur til Akureyrar. 600 kiló af heyi og 500 kíló af mat var eytt í hcstana á þessu ferðalagi. Úr þessari Vatnajökulsferð kom Kock 2. þ. m. var þá nýkomið skipið »Godthaab« frá Danmörku (þrímastrað seglskip með hjálpar- gufuvjel) með farangur Kocks, og til þess að taka hann hjer ásamt mönnum lians, og flytja hann tii austurstrand T Grætilands ásamt 16 hestum og 20 vættum af lieyi, sem hann hafði hjeðan. Danski grasa- fræðingurinn, sem ráðinn hafði ver- ið tii Grænlandsferðarinnar, liætti við ferðina hjer og fór heimleiðis með Vestu. En með Kock lagði í þennan Grænlandsleiðangur þýski veðurfræðingurinn og Vigfús Sig- urðsson, svo var i ráði að hann ef til vill tæki með sjer í jökulferðina einn af hásetunum á Godthaab. Skipið lagði af stað hjeðan frá Akureyri á laugardaginn méð allan útbúnað jökulfaranna, og ætlaði að flytja þá fjelaga ems langt og hægt væri norður með austurströndinni. Upp á sínar spýtur ætluðu þeir svo að liakla lengra norður í sum- ar, og upp á óbygðir Grænlands, þar sem heitir Lovísu-drotníngar land, og er lítt kannaður lands- hluti, en þar kvað þó vera dýralíf og jurtagróður nokkur. í þeim ör- æfum ætla þeir fjelagar að byggja sjer vetrarvistarhús, og hugðust að siátra einhverju af hestunum til vetrarforöa. í matmánuði næsta sumar á svo að fara að midirbúa jökuiferðina þvert yfir landið, sem talið er að ve-a nálægt 30 þingmannaleiðir, var búist við, að fyrst yrði selfært nokkuð af visturn vcstur á jöklana. Skemtiferðir og alskonar ferðalög, er hvergi eins gott að kaupa MSTI ög í Liverpool. í júlímánuði var svo búist við að leggja upp til endilegrar ferðar yf- ir jöklana til vesturstrandavinnar. í þessa síðustu ferð bjuggust þeir fjelagar (3 eða 4) vtð að hafa 4 hesta. Á vesturströndinni, þar sem þeir ætluðu 'að koma niður er manna- bygð og þaðan auðgert að kom- ast suður í dönsku nýlendurnar. Þrisvar áður hefur verið farið yf- ir Grænl ndsjökla frá austurströnd- inni og vestur yfir. Friðþjófur Nansen fór það fyrst 1888 á skíð um, en það var mikið sunnar og mjórra yfir farið, en þar sem Kock ætlar yfir. Norðurfarinn Peary tór yfir Grænlatid langt um norðar en Kock ætlar, og þar er miklu styttra yfirferðar. »Norðri.« Baðmullarborgin. ---- Frh. Þar er nú fjörugt og alt á fetð og flugi um bjargræðistímann. Baðm- ullarrykið er eins og mökkur yfir voldugu vöruhúsunum í Galvestoti. Vjelarnar hvína og svertingjarnir flögra eins og flugur ntilli baðm- ullarsekkjanna, Mest baðmull, sem út er flutt á einum degi eru 56,000 stórsekkir. Samtals eru fluttar út frá Galveston vörur fyrir 650 miljónir á ári. Af því er bómull fyrir hjerumbil 580 milj., hveiti fyrir 8 milj. og baðm- ullar fræmjöl fyrir 17 miljónir. Það er þá baðmullin sem eraðal- varan. Nærri þvt 2l/< milj. baðm- ullar stórsekkjum er dreift hjeðan um heim allan. Auðvitaö fer tnest til Bandartkjanna, en mikið fer til Norðurálfunnar, — einkum Þýska- landf og Frakklands. 33 gttfuskipafjelög senda árlega 452 skip til Galveston og eru þatt til samans 1 l/4 milj. smálestir. Auk þess fer þar um fjöldi strandbáta. Baðmullarfræmjölið er ágæt út- flutningsvara. Mikið af því er flutt til NorðurlanJa og notað tii skepnu- fóðurs. Til Noregs eru flutt ógrynni af vörum frá Vesiurheimi, tveir þriðjitngar þeirra koma frá Galveston Þaðau tá Norðmenn báðmull, baðm- ullar-fræn jöl.smjörhkisoliu.allskonar trjávið, tunnustafaefni, vindlakassavið valhnotuvið og hveitimjöl. En frá Noregi eru þangað fluttar vörur hein- leiðis, svo sem papptr, trjáviður. eldspýtur og norskar sardínur sem eru þar í miklu áliti. Enitfremur síld, saltfiskur, makríll og fiskisnúðar. Lárus Lárusson 5 Laugaveg 5 kaupir vcl verkaðan SUNDMAGA háu verði gegn peningum. ESTI í ferðalög og úfreiðartúra er besf og ódýrasf í versl. Einar Árnasonar. \)aw\<^\wc^Y gegn flesfum hæítum fyrir lægsf gjald. §,tds\x&aá&\^Y$ð; The Brifish Dominion insurance Co., London, gefur kost á vátryggingu húsa og lausafjár (verslunarvara og húsgagna) tneð óvanalega góðum kjörum. 5 Jóstta$aáfc\&Y^I; Mannheim Insurance Co. Mannheim, býður ódýra vátryggingu á sjó. £\$sát>\^lL The Scottish Metropolitan Insurance Co. Edinburg, tekst á itendur lífsábvrgð með óvanaiega góðnm og fjölbreyttum kjörum. Nú ættu engir lengur að draga að vátryggja gegn flestum hætfum fyrir lægst gjald. Frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum ofannefndra vátryggingafjelaga, G, Gíslason & Hay Ltd. Reykjavík* Enskar húfur Afar stórt og fjölb'*eytt úr- val. Me ra en áðttr liefur komið í einu til borgarintiar itý- komið á Slornio á Hotel hland Reinh, Andersson Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiðjunni á Lattfásveg 2 hjá EYVlNDi ÁRNASYNl. Teppi iánuð ókeypis i kirkjttna. Nokkur blöð af Vísi No 61 verða keyptá skrifstofunni fyrir 25 au. ef þau eru vel hrein. STAR BESTIR OG ODYRASTIR í VERSLUN EINARS ARNASONAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.