Vísir - 26.07.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1912, Blaðsíða 3
V I S I R ið áfram að vera það eftir að ráðh. skifti verða, ef sá tfmi fer ekki sam- an við endi kjörtímabilsins. Þetta vildi til þegar nýi ráðherrann, sem nú er, valdi síðast kg. kjörna þm. Þá gerði hann það þvert ofan í vilja og skoðanir þáverandi meiri hl. og ráðh., sem við tók. Og þótt sá ráðh., sem nú ljet af stjórn, hegðaði sjer öðru vísi, þá er eng- in trygging fyrir því, að svo verði jafnan. Það er og öllurn ljóst, hve sjálfsögð þessi breyting er, og hve inikla áherslu allur landslýður hef- ur á það lagt, að kg. kjörna sveit- in hverfi. Þá er enn eftir einn kostur þessa frv., er jeg fyrir mitt leyti met nálega mest af öllum. En hann er sá, aö ef samþyktir yrðu samningar um samband ís- lands við annað ríki, þá verði þeir bornir undir alþjóðaratkvæði með leynilegri atkv. greiðslu. Jeg sje ekki, hvernig menn ættu að fara að því, að verja það fyrir samvisku sinni að fresta því, að þettaákvæði komist inn í stj. skrána. Að minsta kosti vil jeg ekki eiga framtíð lands- ins undir trú á einstakan mann eða flokk og orðheldni þeirra. Og fari það nú t. d. fram, sem jeg heyrði hæstv. ráðh., sem nú er að verða, æskja eftir, nefnilega að tekið verði uþp hjer á þingi uppkastið sæla frá 1908, eða annað þaðan af verra og samþykj, undir hverju er það þá komið hvort það ekki verður gjört að lögum, þegar í haust, öðru en ein- göngu orðheldni þessa manns og flokks hans. Og þótt hann væri allra manna orðheldnastur, þá væri það ekki nóg trygging, því að hann getur dáið og annar komið í stað- inn, sem engu hefur lofað, og er því við ekkert bundinn. Jeg skil ekki hví menn gjörast svo djarfir, að taka upp sambandsmálið af nýju án þess að þetta ákvæði sje áður komið inn í stjórnarskrána. Annars var þetta svo lifandi í meðvitund manna á síðasta þingi, að jeg skil ekki í því, að nienn sjeu svo sljóvir, að á það þurfi að minna. Frh. $\ál$sta3*\. Frh. II. Avísanir »til Danmerkr og útlanda* gegn seðlum landssjóðs. Þau mál, sem eigi eru talin »sér- stakleg málefni* íslands í stöðulög- unum, verða að heyra til þeim óskrá- setta bálki mála, sem í þeim lögum er nefnd »almenn málefni ríkisins.® Eitt þeirra málefna er hin útlenda póstþjónusta fslands; henni rástafar stjórn ríkisins, en stjórn íslands (landshöfðingi fyrst, síðan ráðherra) »póstgöngunum á íslaudi«. Undir- staðan undir því, að póstþjónustu íslands er þannig hlutað milli Dan- merkr og þess sjálfs, er sú að milli Danmerkr og annara ríkja o: sjálf- stæðra póstumdæma, eru standandi póstsamningar uni fyrirkomulag út- fendrar póstþjónustu hvorra tveggju. Enn við ríkishlutann ísland eru etigir slíkir saningar.1) Smbr. bréf landshöfðingja 18. sept. 1886 (Stjórn. Tíðindi 1886, B. 113 bls. 130): — »Verðr póstafgreiðslumönnum hér á|landi eftir gildandi samningum við póstumdæmi erlendís og öðrum ákvörð- Þetta skipulag póstmála íslands , hófst fyrst með því, að yfirpóststjórn I ríkisins sendi umburðarbréf um alt ríkið 21. febr. 1870, þess efnis m. a., »að póststjórn ríkisins tæki að sér póstgufuskipa-samband íslands við Danmörku frá því að fyrsta ferð hennar (póststjórnarinnar) yrði í næsta mánuði« (o: í marz) og hefði hún þar af leiðandi, sett á stofn póst- gufuskipa-afgreiðslustofrr og póst- sendinga-stofur er reikninga haldi (útaf fyrir sig) á Færeyum og á ís- landi (Reykjavík og Seyðisfirði). Póstafgreiðslumennina nefndi yfir- póstmeistarinn »Postexpeditör«. .Póstgufuskipa-samband’ þetta við Danmörku eða, með öðrum orðum hin útlenda póstþjónusta íslands, er enn til þessa dags undir ráðstöfun yfirpóstmeistara hins danska konung- veldis, í bréfi frá 26. apríl 1870 færði dómsmálastjórnin stiptamtmanninum yfir íslandi þá fregn, að tveir em- bættismenn, annar úr dómsmálastjórn hiun úr fjárstórn ríkisins hefðu verið valdir til að búa til uppástungur hvernig ætti að haga til um peniga, sendingar milli Danmerkr og íslands. Þessi stjórnaráð: dómsmálastjórnar- ráðið og fjárstjórnarráðið, hefði síðan skrifast á um málið, og hefði fjár- stjórninMWsii »að póstávísanir...megi senda milli póststöðva í konungs- ríkinu öðrumegin og póststöðvanna í Reykjavík og Seyðisfirði hinumegin o. s. frv.« Þrem dögum síðar, 29. apríl, 1870, gaf yfirpóststjóri ríkísins, greifi S. Danneskjold Samsöe, út og sendi síðan póstafgreiðslumanni sínum í Reykjavík til birtingar: — »Auglýs- ingu til íslendinga . . , um peninga- víxlun með póstávísunum.« Eftir boði húsbónda síns, birti póstafgreiðsiumaðr auglýsinguna í Þjóðólfi 22. júní 1870 (bls. 139), og segir þar m. a., að peningavíxlun með póstávísunum, er eigi nema meiru en 50 rd. geti ^framvegis átt sér stað milli póstafgreiðslumanna í Reykjavík, á Seyðisfirði og Þórshöfn annarsvegar og pósthúsanna í ko!i- ungsríkinu hinsvegar*. »Til þessara póstávísana skal hafa eyðublöð, er fást keypt hjá póstaf- greiðslumönnum fyrir 2 sk, hvert.« — Það er sjálfsagðr hlutr, að eyðu- blöð þessi hafði yfirpóststjórnin sjálf búið til. — Fleira enn þaö sem hér er tekið fram þykir eigi þörf að færa til úr auglýsingu þessari. Hún lýsir því berlega, að póstávísanir út fyrir ísland voru alshendis undir ráðstöfun yfirpóststjórnar dkisins. Undir ráðstöfun sama yfirvalds hafa þær altaf verið, eru enn í dag, og verða framvegis, meðan ísland er í þeirri »stjórnarlegu stöðu í ríkinu,« sem lögin 2. jan., 1871 marka því og Damörk heidur áfram að vera sjálfstætt póstdæmi, bundið póst- samningum við önnursjálfstæð póst- dæmi heimsins. Engan þarf að furða það, að þess- ar auglýsingar yfirpóststjórnar ríkis ins koma út nokkurum mánuðum áðr enn stöðulögin voru staðfest af konungi, Þær eru í fullu samræmi við 3. gr 6. staflið þeirra laga: og 8 Steinbítsriklingur tast f @ KAUPÁNGl Verðið óvanalega lágt Bæarstjórn Hafnarfjarðar þarf að láta grafa fyrir ca. 820 metra löngum vatnspípum. Tilboðum í verkið veitir undirritaður móttöku til 1. ág. n. k. Það er áskilið að verkamenn verði allir teknir úr Hafnarfirði til vinnu þessarar. Að öðru levti gefur vatnsveitunefnd Hafnarfjarðar nánari upplýsingar. Bæarstjörirm f Hafnarfirði 22. júlí 1912. Magnús Jónsson. í ferðalög og útreiðartúra er best og ódýrast í versl. Einars Árnasonar. ví\c^x gegn flestum hættum fyrir lægst gjald ^tds\s<Æaáfc\^l*. The British Dominion Insurance Co., London, gefur kost á vátryggingu húsa og lausafjár (verslunarvara og húsgagna)*með óvanalega góðum kjörum. unum ekki falið á hendr að gefa út póstávísanir til Danmerkr eða útlanda.« ó sfc&l aá^v $8 *. Mannheim Insurance Co. Mannheim býður ódýra vátryggingu á sjó. The Scoítish Metropolitan Insurance Co Edinburg, tekst á hendur lífsábyrgð með óvanaiega góðum og fjölbreyttum kjörum Nú ættu engir lengur að draga að vátryggja gegn flestum hættum fyrir lægst gjald Frekari upplýsingar fást hjá utnboðsmönnum ofannefndra váíryggingafjelaga, ' ;v G. Gislason & Hay Líd. Reykjavík. STAR BESTIR OG ÖDYRASTIR í VERSLUN EINARS ÁRNASONAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.