Vísir - 03.10.1912, Side 3

Vísir - 03.10.1912, Side 3
T v i s i :j. I sm5m&lík5S®l “iil í£ & 1 REI HORNINU A HOTEL ISLAND. Nýkomið mikið úrval af , NÝTÍSKU FATAEFNUM í alfatnað, yfirfrakka og stakar buxur, Ennfremur er nú afarmikið úrval af REGNKÁPUM af bestu gerð. Altaf er nægilegt úrval af HÖTTUM OG HÚFUM, og munið, að hvergi annarsstaðar í bænum geta menn fengið hattana lagaða eftir höfðinu. HÁLSTAU, slipsi og allt annað, er til -kiæðnaðar heyrir. Hvergi betra að versla, því hjer er allt vandaðast og ódýrast, eftir gæðum. Komið, meðan úr nægu er að velja, á H O R N I Ð Á HÓTEL ISLAND. REINH. ANDERSSON. m ... SE 1$ fi 11 Sl 1 i 1 1 1 I fejKKsssj mmm Sófea^svevslun £c\í\ er eina sjerverslun bæarins í þeirri grein; þar er því stærst og fjölbreiltast úrval, enda kaupa flestir þar Tóbak —Vindla—Cigar- ettur og það, er að því lýtur. Verslunin hefur orð á sjer fyrir vöruvöndun. 1 selt með miklum afslætti I hiá i I Jönatan Porsteinsssyni, I 1 B Reyktóbak. » I verslun Jóns Zoega The „Sailor Boy”, sem í miklu afhaldi er nú hjá ýmsum reyk- fæst: Ofnsverta, endum bæarins, er ávalt til í tóbaksverslun R. P. Leví. Skósverta, Feitisverta o. m. m. fl. Utgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phi). Östlunds-prenlsmiðja. Skólatöskur mjög góðar eru komnar í verslun Jóns Zoega. Bankastræti 14. Egyptsku Cigaretturnar Cousis M 3 Mondiale Macedoine Prince of Wales Dybec eru almennt viðurkendar þær bestu. Fást aðeins í tóbaksverslun R. P. Leví. 30 aura kexið s er komið aftur í verslun Jóns Zoega. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksnrðjunni á Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. að fara tneð »Fram« út úr ísnum til Buenos Ayres, er þeir hefðu af- fermt upp á ísinn það sem við þurftum með. 2. Landdeildin.sem átti að taka við því sem hin ljet upp á ísinn og flytja það til stöðvar- innar, búast iil vetrarselu og svo halda suður á bóginn. Við vorum ekki lengi að venj- ast við svona vinnu, jafnvel þótt við höfðum stirnað á sjóleiðinni. Og svo voru sífeldar, óvæntar ferðir fram og aftur milli skipsins og heimskauts-bústaðar okkar, »Fram- 'beimur«, sem við höfðum farið með altilbúið og með hvert borð tölumerkt frá Noregi, og nú var það sett saman eins og »byggingar- leikfang« af trjesmiðum okkar tveim- ur. Til þess-að standast þástorma, sem við bjuggumst við, var húsið rammlega fest í gröfnum holum, 4 feta djúpum. 28. jan., 15 dögum eftir að við komum, var húsið til- búið — hið mesta kappasmíði — en tíminn líður og nú er að læra að færa sjer það í nyt. Landsdeildinni var nú skift í tvent, átti önnur að flytja afgang- inn af vistunum til »Framheims«, en hin að rannsaka grendina og flytja vistaforða suður á bóginn (suðurdeildin,. samsett af 4 mönn- um, 18 hundum og 3 sleðum, v hlöðnum vistum). Hinn 10. febrúar lögðum við af stað. En hvaö jeg man vel eftir þeirn morgni, þegar við stefndum fyrst suður á leið: Veðrið kyrt og lofíið ljettskýað. Langt fram und- an okkur þessi endalausa heljar snjó- auðn. En að baki okkar Hvalfló- inn, þar sem vort kæra skip »Fram» lá með blaktandi fána — hin síð- asta kveðja fjelaga okkar. Hver ætli viti, hve nær við fáum að sjá þá aftur? Vafalaust verða þeir farnir, þegar við komum aftur, ogármun líða, áður en við getum vænt að sjá þá aftur. Eitt augnatillit aftur á við — og svo suður á leið. Við spurðum sjálfa okkur, hvern- ig sleðar okkar mundu reynast, hvort við liefðum hinn æskilegasta útbún- að og góð dráttarfæri. Englend- ingaruir höfðu mótorsleða og hesta, en við höfðum hunda og skíði. Á sljetíunni gekk ferðin greitt; 14. febr. komum við að 80. gráðusuð- urbreiddar og höfðum þá farið 85 mílur og lagt niður vistaforða handa okkur á úrslitaferð okkar að vori komanda. Þungi þessara vista, sem við fluttum, var 1200 pund. Heim- ferðin tók aðeins 2 daga. Þegar við komum aftur, var »Fram« lögð til hafs. Flóinn var auður og óyndislegur— en selir og mörgæsir höfðu lagt staðinn undir sig. Þessi fyrsta ferð suður á við færði okkur heim sanninn um það, þótt hún væri stutt, að útbúningur okkar var ágætur. Alt reyndistfyr- irtaks-vel, skíði, hundar og hvað- eina. — — Þann 22. vorum við tilbúnir í nýa ierð, með nýar vistir. Það var áformið, að reyna að xoma þeim svo langt suður, sem mögu- legt væri. Við vorum 8 rnenn með 7 sleða og 42 hunda. Mat- sveinninn var einn eftir. Frh.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.