Vísir - 03.10.1912, Page 4
V I s
Nýkomið mikið úrval
af karímamnsfa'taefnufn.yfirfrakka-, buxna-og vesfis-
efnum, einnig ný efni í drengja- og felpu-frakka.
Á. Andrjesson.
Þingholtsstræíi 1.
Ungmennafjelagið
„IÐUffl”
heldur hlutaveitu í Iðnaðarmannahúsinu iaugardaginn
19. og sunnudaginn 20. okt.
F Æ D I
lúðarstúlka,
Stúlka cskast í búð hjer í bænum. Umsóknir
sendist á skrifstofu Vísis, merktar
„Yerslunr
Ómótmælanlegt er, að enginn
selur allarvörur ódýrara en
Yöruhúsið.
KAUPSKAPUR
Jakketföt nýleg til sölu undir
hálfvirði. Til sýnis á afgr. Vísis.
Hvar eru bestar og ódýrastar
sólingar? Áreiðaniega í Fischers-
sundi hjá Magnúsi skósmið.
Góðar kartöfur fást á Laufás-
veg 5. Kr. 8,oo tunnan.
Járnrúm ódýrt til sölu. R. v. á.
Borð og rúmstæði til sölu. Skóla-
vörðustíg 15. A.
Yfirsæng og, koddi lítið brúkað,
til sölu. R. v. á.
Morgunkjólar fást á Skólavörðu-
stíg 4.
Kartöflur ágætar í stórsölu og
smásölu fást á Skólavörðustíg 4.
Mjög ódýrar.
Orgel er li! sölu Njálsgötu 16.
Rúmstæði ertil sölu,Njá!sgötu 16.
Vindlar og Vindlingar
bestir og ódýrastir eftir
gæðum í
versluniimi ,Sif.
Laugaveg 19.
F L U T T I R
Þórdís Jónsdóttir Ijósmóðir er
flutt að Njálsgötu 12. —Næturklukka.
Gullsmiðir Árni Árnason ogG.
Víborg eru fluttir að Laugavegi 22.
Þorleifur Þorleifsson Ijósm.
er fluttur í Lækjargötu 10. D, Inn-
gangur úr Pósthússtræti (14.)
Kaffihúsið, sem var á Norður-
pólnum í sumar, er flutt á Skóla-
vörðustfg 46. K. Johnsen.
Fæði og húsnæði
fæst í Þingholtsstræti 18. niðri.
Sjerlega hentugt fyrir menta-
skólanemendur.
Lovisa Jacobsen.
Ingólfur
er áreiðanlega besta matsöluhús
borgarinnar. Heitur matur frá 8
árd. til 11 síðii. Einnig er tekið á
móíi öllum minni veislum og fjelögum.
Fæði, þjónusta og strauning
fæst á Norðnrstíg 7., uppi. Hent
ugt fyrir verslunarskóla- og sjó
mannaskólafólk.
Ágætt fæði er selt í Pósihús-
stræti 14B.
Piltur reglusamur og áreiðan-
legur getur nú þegar fengið fæði
og húsnæði á góðu heimili rjett
við miðbæinn. • Heppilegt fyrir
verslunar- eða sjómannaskólanem-
endur. R. v. á.
2 námsstúlkur geta fengið hús-
næði fæði og þjónustu á góðum
stað. R. v. á.
Fæði og húsnæði fæst í miðbæ
fyrir tvær stúlkur. R. v. á.
Ágættfæði fæst í Þingholtsstr. 26.
Gott og ódýrt fæði fæst í Skóla-
stræti 5. B.
H Ú S N Æ Ð I
Stórt
og skemtilegt herbergi með sjer-
stökum inngangi er til leigu í
Sauðagerðí.
Námspiltur reglusamur getur
getur fengið húsnæði með öðrum
í Þingholtsstræti 20.
2 stórar stofur, hentugar handa
tveimur, hvor um sig, fást til leigti
á Spítalastíg 9 (uppij. Þar fæst og
ódýrt fæði.
Loftherbergi til leigu. R. v. á.
Reglusamur piltur geturfengið
leigt með öðrum. R. v. á.
Kjallarapiáss til leigu. R. v. á.
Góð stofa fyrir einhleypa er til
leigu nú þegar á Skólavörðustíg 5.
Til leigú
3 herbergi og eldhús á Hverfisgötu
10B. frá 10, okf. til 1. jan.
Uppl. gefur Kristinn Sigurðsson
múrari, sama st.
Herbergi fyrir einhleypa stúlku
er til leigu á Bergstaðastr. 7.
1 herbergi er til leigu á Laugav.
18 A.
1 stofa, aðgangur að eldhúsi.
Ritstj. v.-á.
Herbergi handa stúlku eða pilti
fæst í Hofi.
2 námsstúlkur geta fengið hús-
næði, fæði og þjónustu á góðum
stað. R. v. á.
Rúmgóð stofa meðhúsgögnum
hentug fyrir 2 einhleypa er til leigu
á Laugaveg 23.
K E N S L A
Söngog fortepfanóspii kennir
ungfrú Herdfs Mattfasdóttlr,
Kirkjustræti 14. A.
Tiisögn
í ensku, dönsku og þýska veitir
Puríður Aradóttir Jónsson. Til
viðtals Grundarstíg 4. kl. 7V2 til
BV2 e. m. ~
Kensla í þýsku
ensku, dönsku o. fl. fæst hjá
cand. Halldóri Jónassyni. Við-
talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti
12. II.
Valgerður Olafsdóttir
Smiðjustíg 12,
kennii- hannyrðir eins og að
undanförnu og teiknar á. Nemendur
gefi S'g fram sem fyrst.
Allskonar hannyrðir
kennir
Inga Lára Lárusdóttir
Miðstræti 5.
Allskonar útsaum eftir nýustu
tísku kenni jeg í vetur eins og að
undanförnu.
Nemendur gefi sig fram fyrir 1
október,
Elín Andrjesdóiiir
Laugaveg 11.
Kenslu f ensku
veitir
Sigríður Hermann
Laufásveg 20.
Tilsogn i
hannyrðum
veitir Halldóra Þórarinnsdóttir
Skólavörðustíg 35.
Orgelkensla. Tilsögn í orgelspili
veiti jeg undirrituð eiijs og að und-
anförnu. Jóna Bjarnadóttir.
Njálsgötu 26.
Undirrituð kennirallskonar hann-
yrðir — baldering meðtalin, —
Teiknar á hvítt og mislitt. Tekur
líkaheim hannyrðir og annað saum.
Solveig Björnsdóttir frá Grafarholti
Grettisg. 43.
3
Sigiuneshákari. ágæturog
ódýr, og
Vefrarsjöl með tækifæris-
verði.
TAPAD-FUNDIÐ
Brjóstnál með J. M. M. hefur
tapast frá Þingholtsstræti til Landa-
kotsskóla. Skilist á skrifstofu Vísis.
Böggull meðýmsudótií fund-
inn í Svínahrauni í sumar. Vitja
má á Holti Reykjavík.
A T V I N N A
Stúlka heiisugóð, hreinleg og
siðsöm óskast í vetrarvist. Uppl.
á Bræðraborgarstíg 15 (uppi).
Stúlka óskast á fáment heimili.
Uppl. á Hverfisgötu 2. B.
Vetrarstúlku vantar í Engey.
Talið við ritstjórann.
Formiðdagsstúlka (ef vill ung-
lingur) óskast nú þegar. R. v. á-
Þrifírt og reglusöm stúlka óskast
í vist nú þegar á fáment og barn-
laust heimili í miðbænum. R. v. á.
Kvenmaður óskar eftiratvinnu
við sláturstörf og rullupylsugerð.
R. v. á.
Stúlku vantar aðra slúlku til að
leigja með sjer. Uppl. L.g. 32.