Vísir - 08.10.1912, Side 1

Vísir - 08.10.1912, Side 1
418 Ostar beslir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar Föt og1 Fataefn'í sVíúfír mes°tl úrval. Föt sauinuð og afgicidd á, 12-14 tímum Hvergi ódýrari en í ,láAQSBRÚ5'4‘. Simi 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6. 25 blöð frá 26 sept. kosta: Á skrifst.SOa. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Þriðjud. 8. okt. 1S12. Háflóð kl. 3,40‘ árd. og kl. 4 síðd. Háfjara hjer utn bil 6 st. 12‘ síðar. Afmæli. Baldvin Einarsson, aktýgjasmiður, Eyvindur Árnason, snikkari. Quðm. Þórðarson, bókbindari. Hannes Hamtesson, póstur. Á morgun. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Veðráíta í dag. Loftvog £ Vindhraði Veðurlag Vestm.e. 744,1 9,0 SA 5 Regn Rvík. 742,8 8,5 0 Regn ísaf. 743,3 5,2 0 Alsk. Akureyri 744,9 11,5 S 6 Skýað Grímsst. 712,5 7,5 SSA 5 Skýað Seyðisf. 750,0 5,3 0 Regn Þórshöfn 760,3 10,1 SSV 3 Skýað I I I I Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för okkar elskulegu dóttur, Katrínar Kristínar Dalhoff, fer fram frá heimili okkar, Smiðju- stíg 5. föstudaginn 11. þ. m. kl. 11Y2 árd. Dalhoff Halldórsson. Margrjet Dalhoff. ISIJHTEMÍ Ííílílíistnrnar yiðurkendu, ódýru.fást lilhlUoUlI lldl ava)t tilbúnar á Hverfisr götu 6.—Sími 93.—HELQl og EINAR- Úr bænum. Fasteignasala þinglesin 3. okt. Magnús Þorfinnsson selur Ara Þórðarsyni húseignina Efri-Brekku við Brekkustíg, dags. 24. sept. þ. á. Þorbjörn Guðmundsson selur Þórarni Jónssyni húseignina Krók, dags. 28. sept.. Jóh. Jóhannesson selur Þorleifi Guðmundssyni húseignina nr. 38 við Framnesveg, dags. 28. sept. Skiftaráðandi Reykjavíkur selur Gísla Gíslasyni húseignina nr. 21 við Vesturgötu. s>Slum«-hátíö« hjelt Hjálpræðis- herinn í gærkveldi í kastala sínum til ágóða fyrirhjúkrunarstarf sitt hjer í bænum. Þar voru spiluð a horn ný lög, haldnar ræður um sSlum- foringja-starfið erlendis, er þeirsögðu í því fólgið, að hjálpa þeim, er dýpst væru fallnir ofan í synd, svall og volæði í stórborgum heimsins. En þar slík eymd fyndist ekki hjer á landi eða í bænum,yrði »Slum«- starf hersins hjer fólgið í hjúkrun- arstarfsemi. Á eftir var hlutavelta. Ágóðinn af hátíð þessari mun hafa veriðlít- ill, þar fátt manna kom þangað. Er þó mörgum aurum hjer f bæn- um ver varið en þeim, sem ganga til líknar-starfsemi Hjálpræðishersins. Gestur. Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju- lega opin kl. 2—4 og 6—8 . Langbesti augl.síaður í bænum. Augf. sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu. almennings. Um Msnæðisleysið enn, Jeg taldi mjer trú um, að grein mín í »Vísi« nýlega um húsnæðis- leysið mundi bera þann árangur, að bæarstjórnin mundi á síðasta fundi hreyfa málinu. Onei, hún ljet það ógjört, blessuð. Vel má vera, að | hún álíti ekki ómaksins vert að taka ; til greina, þótt til einnar raddar heyrist í stóru — eða srnáu — máli; þó rekur mig minni til þess, að hún hafi einnig leitt hjá sjer óskir — kröfur — kjósendatma frá fjöl- mennum fundum, sem hjer hafa verið haldnir; en þótt málinu um húsnæðisvandræðin verði mót von minni enginn gaurnur gefinn, þá verða afleiðingaruar á ábyrgð bæar- stjórnar og borgara bæarins, ef þeir þegja jafn þýðingarmikið mál í hel, eða hvar er nú verkamannafjelagið, þar sem margir af þessum hús- f næðitlausu húsfeðrum eru fjelagar í? Jeg hef heyrt, að einn bæarfull- trúinn haldi því fram, að bæarfje laginuberi engin skylda til að skifta sjer af húsnæðisleysinu, því — segir hann—framar ber að hefta innflutn- ing til bæarins en hið gagnstæða. Þessi skoðun verður líklega af flesturn álitin tilheyra Iiðna tímanum, og maður, sem gengur með jafn úr- eltan grip, væri betur í stólnum sínum heirna, en í bæarstjórn. — — Hann þarfnast hvíldarinnar. — Líka hefi jeg orðið var við, að menn telja það fjarstæðu, að út- lendir bæir láti sig nokkru skifta, þótt húsnæðisleysi beri að höndum. Jeg skal með einu dæmi af mörg- um sýna hið gagnstæða, og hljóðar það þannig: Kristjanía. Bærinn reisir verkamanna- bústaði. (Grein úr »Social-Demokraten« 18. ág,- 1912. Bæarstjórnin ræddi á fimtndaginn var í 4 tíma um húsaleysið; árang- urinn var, að tillögur nefndar þeirr- ar, sem um málið hafði fjallað, voru samþyktar i heild sinni. Þá var samþykkt í einu hljóði.að bærinn skyldi kaupa húseignir og láta reisa á lóðum sínum verka- mannabústaði með samtals 212 íbúðum. Útgjöldin til húsa og lóða voru áætluð kr. 745000. Auk þess voru veittar í einú hljóði allt aðkr. 120000 til þess að reisa enn fleiri verkamannaskála. Enn fremur var samjDykkt, að þau lán eða ábyrgðir á lánum, sem bærinn hingað til hefði einungis veitt byggingarfjelögum,skyldu einn- ig ná til annarra. Þótt grein þessi sje stutt, sýnir hún þó Ijóslega, að t. d. Kristjanía telur sjer skylt að verja fátæka al- þýðu frá því hörmungar hlutskifti, að Iiggja með fjölskyldunr sínum á götum úti, enda getur engum manni blandast hugur um, að skoðun ; þessi er alveg rjett, frá hvaða sjón- armiði sem hún er tekin. Jeg vil gjöra ráð fyrir, að bæar- stjórnin okkar beri hag kjósenda sinna fyrir brjósti — til þess er hún auðvitað kosin — en finst henni þá kjör sumra bæarbúa þoianleg, þar sem þeir t. d. verða að liggja í Ieikfimishúsi lærða skólans, í hest- húsum, grútarskúrum, salthúsum, kolageymslum og mörgum þvílíkum vistarverum. Nýlega kom til mín kona með 3 börn, og sagðist hún hafa legið nóttina áður undirvagn- skýli með börnin. Geta menn stungið upp í eyrun, þegar slíkir kveinstafir eiga sjer virkilega stað? Frá árinu 1910 hefur fólki fjölgað í bænum c. 2,000 og frá þeim tíma hafa sárfá hús verið bygð. Fólk hefur því orðið að þrengja að sjer af vorkunnsemi við þá bágstöddu, og það svo, að nú búa sumstaðar allt að 10 manns í smáherbergjum, og má nærri geta, hvað Ioftgott muni veri í slíkum húsakynnum. Þetta liygg jeg að komi óþægiiega heim við heil- brigðissamþykt þá, er bæarstjórnin hleypti af stokkunum ekki alls fyrir löngu, en heilbrigðislög eru auð- vitað dauður bókstafur í svona til- fellum, — þar sem húsafjölgunin er eina meðalið, — eða brottrekstur fólksins úr bænum!! Bæarstjórnin á að reisa haganleg hús fyrir verkamenn, og sje vel á haldið og allrar reglu gætt.hygg jeg, að sýna megi með Ijósum dæmum, að þettað yrði fjárhagslegur hagn- aður, auk þeirra þæginda, sem það skapaði,— mannúðarhliðina má líka taka mC $. — Jeg bíð enn átektar nokkra stund. 4. okt. ’ 12. Jóh. Jóhannesson. Úl umræðum bæarstjórnarinnar 3. okt. ----- NI. Klemens Jónsson kvaðst álíta sjálf- sagt að mál þettað væri vel athug- að og sett í nefnd. F.n ekki sagðist hann álíta uppdrátt af bænum nauð- synlegan fyrir bæarfógeta, þá er hann gæfi veðbókarvottorð, þar sem þau væru gefin út eftir veðmáls- bókinni en ekki öðru; aftur gæti uppdrátturinn orðið þægilegur fyrir lóðareigendur í ýmsum tilfellum og viðvíkjandi lóðargjaldaskra bæarins; sagðist vilja leggja þettað mál til um- sagnar fyrir fjárhagsnefnd. Tryggvi Gunnarsson kvaðst vera orðinn það á eftir tímanum, að hann sæi ekki nauðsyn á að hugsa um þettað mál núna fyst um sinn. Sjer ognaði sú skuldasúpa, sem bærinn væri kominn í; vildi ekki láta sinna þessu máli, þar sem því hlyti að fylgja ný lántaka fyrir bæ- inn; kvaðst vilja láta skólpræsin ganga fyrir öllu öðru, uns þau væri komin um bæinn, sém nauðsyn krefði. Uppdrættir þeir af bænum, sem gerðir hefðu verið og kostað miklu fje til, sæust hvergi, nema uppdrátt- ur herforingjaráðsins danska, sem margir ættu og hefðu notað sjer til leiðbeiningar. En af þeim upp- dráttum, sem sjerstakir menn hefðu gjört af bænum væri enginn sjáan- leg eftirtekja. Enda gæti hann ekki annað sjeð, en að tilgangurinn með þessu máli væri aðeins sá, að veita S. Thor- oddsen atvinnu, sem hann (Tr. G.) væri búinn, aö sjá nóg eftir. Kvaðst ekki vera það barn, að láta blekkjast af öðru eins og því: að bæarfógeti mundi gefa út veðbókarvottorð eftir uppdrættinum, sem væri í mörg hundruð hlutfalla smækkun og þar af leiðandi ekki hægt að mæla út lóðir eftir. Sagðist líka þess viss að bæarfógeti snerti aldrei við upp- drætti af bænum til þeirra hluta. Borgarstjóri spurði hvortþeir vildu ræða mál þettað meira. En allir þögðu. Bar hann þá upp tillögu, um að kjósa 3 menn til að athuga málið og gjöra tillögur um það. Var hún samþykt með 6 á móti 4. (sbr. Frá bæarstjórnarfuudi í Vísir 4. þ. m. Te og kaffi í stað dauðahegningar. Svo bar til á 18. öld, segirfrakk- neskt blað nokkurt, að læknir vildi reyna verkanir hinna tveggja eitur- tegunda, er menn voru þá teknir að neyta, kaffi og te. Hann vildiekki hafa morð á samviskunni og sókti því um til yfirvaldanna aðsjer væru fengnir í hendur til þessara tilrauna tveir glæpamenn, er dæmdir væru til dauða. Hann hugði þá einnig að geta ákveðið hvort hinna voða- legu eiturtegunda væri fljótvirkari. í tilefni af því voru þá tveir glæpa- menn náðaðir, það voru ungirmenn og hraustir og fjekk læknirinn þá til tilraunanna. — Varð nu hvor þeirra að drekka á hverjum degi, annar þrjá bolía af kaffi og hinn þrjá bolla af te. Ekki leið á löngu, að illmennum þessum færi að þykja drykkurinn góður og undu vel sínum hag. Þeir dóu báð r í hárri elli, varð te-drykkjumaði rinn 79 ára, enkaffi- drykkjumaðurinn 80 ára. En lækn- inum entist ekki aldur til að sjá endalokin tilrauna sinna, hann var áður kominn til feðranna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.