Vísir - 22.10.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 22.10.1912, Blaðsíða 2
V I S I R % uttötvdum, » Hvítir skrælingjan ---- Frh. Husagerð og klæðnaður. Hvítir Skrælingjar gera sjer hús á þann veg, að þeir leggja snjó í veggina, en refta yfir með rekavið, sem stöku sinnum finst þar við strendurnar. Þykir rekaviðurinn mjög dýrmætur. Til klæðnaðar hafa hvítir Skræl- ingjar eingöngu dýraskinn. Skór þeirra eru svo sniðnir, að svipar til bróka og ná alt upp á læri; er girt ofan í þá nokkurs konar stutt- buxum, sem ná upp í mitti. Efst er treya, og er hún í sniðinu svip- uðust kjólbúni ígi karlmanna hjá meijningarþjoðanum, þeim búningi, sem menn brúira til dansleikja og í fínum veisluni. »Skottið« áskinn- treyum Skrælingja erskorið í hvast horn beggja vegna við mittisstað, lafir niður á bakinu og klauf upp í það mitt, svo að löfin verða tvö eins og á karimanns-kjóli. Allur þessi búningur er reirður og heftur saman með ólum, sniðn- um úr húðum, og hnöppum gerð- um úr beini. Rostungar eru engir á þessum stöðvum. Á einum stað fann Vilhjálmur keilumyndað steinhús, sem er næsta líkt þeim húsum, sem fundist hafa á Grænlandi og verið talin leifar eftir íslensku landnámsmennina, sem þar settust aö. Óttuðuist skotvopn. Engir hinna innfæddu manna höfðu nokkurn tíma sjeð riffil. Uin slík verkfæri höfðu þeir aldrei held-, ur heyrt getiö. Einn kynþátturinn, sem Vilhjálmur fann, furðaði sig mjög á því, að hann skyldi geta felt hreindýr með Manchester-riffli á 1000 yards löngu færi. Þeir Skrælingjar sögðust að vísu ein- hvern tíma hafa heyrt getið um töframann, sem hefði kunnað svo vel að skjóta af boga, að örvar hans hefðu bæði drepið hreindýr og birni, þó að hann hefði þurft að skjóta á þá yfir fjöll og firnindi. Frh. Frá bæarstjórnarfundi 17. og 18. okt. 1. Byggingarnefndarmál frá 13/i0 samþykt: leyfðar nokkrar húsabygg- ingar og húsaviðbætur. En beiðni frá formanni »íshúsfjelags Reykjavíkur« um leyfi til íshússbyggingar í Tjarnar- götu var ekki afgreidd. 2. Samþykt, að veita alt að 12 þúsundum króna til holræsagerðar í bænum og samkvæmt áætlun í þessar götur: Vatnsstíg Kr. 1186,50 Klapparstíg — 1252,50 Hverfisgötu — 2918,00 Skólavörðustíg — 882,00 Vesturgötu — 587,25 I gær var dregið um seðlana, sem viðskiftavinirnir ferigu ísíðustu viku í .verslun Árna Eiríkssonar Austurstræti 6. Vinningarnir fjellu á þessi númer: 752 Brysselíeppið 1476 Kasimírsjali 1 Ú r i n 1422 1396 469 223 257 722 496 599 756 727 697 1357 822 1551 Þeir, sem hafa þsssi númer, geri svo vel að gefa sig fram. Bræðraborgaistíg — 708,75 Laufásveg — 1684,25 Túngötu — 1845.00 Biargarstíg — 360,00 Grundarstíg — 500,00 3. Frestað var að samþykkja end- urskoðun Odds Gíslasonar yfirrjett- armálr.flm. á vatnsveitureikningunum. 4. Gasnefndargjörðir samþyktar. 5. Samþykt var að veita styrk úr Ellistyrktarsjóði 289 mannssamkvæmt tillögum fátækranefndar. Alls höfðu 332 sókt um styrkinn. 6. Umsóknum frá nokkrum kenn- urum við Barnaskola Reykjavikur var vísað til skólanefndar. 7. Saniþykt, að leyfa afnot af leik- fimishúsi Barnaskóla Reykjavíkur W Hafið þjer heyrt það fyr ? Handofnar, mjög hentugir fyrir handkalt fólk, fást í versluninni á Bankastræti 12. y «ö CV-- g f-l § H—4 'S** é Str XO 08 Ph CD Ph CD o* ftr cð W cf <v t jí ’n. > 'S’’ >tr V ffi SS s s ** iO 5» (/) « C (6 ffi C ’E 3 (U > P £ s $ cf y -V1 A Sö. ffi U 3 7? 9> (fl Qr ■V átT 2. S; cd S J/Q % M * % ^3 CÖ >• 0» JÖJ q=l H ffi pT o> CL V. -• o>< cS A> >? 4 4 4 1 Zl !|asj»sB5|UBa F m ‘iBJÁpo B§3|uXaqo ‘nrieq'Biu m jn^ueg 8-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.