Vísir - 22.10.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1912, Blaðsíða 1
430 23 Föt og Fataefni s7ílfSmeSI úrval. Föt saumuð og afgieídd á_ 12-14 tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSBBÚN‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard, Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6. 25 blöð frá 26. sept. kosta: Á skrifst.: a, Send út um !and 60 au. — Einst. biöð 3 a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju lega opin kl. 2—4 og 6—8 . Langbesti augl.staður í bænum. Augl sje skilaö fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu- Þriðjud. 22. okt. 1912. Háflóð kl. 2,54‘ árd. og kl. 3,12‘síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12' síðar. Afmœli. Frú Helga Thorsteinsson. Guðmundur Ólsen, kaupmaður. Sig. Cuðmundsson, afgreiðslumaður. Hermann Jónasson, fv. alþm. Fyrirlestrar í háskólanum. Dr. B. 1M. Ólsen: Bókmentasaga íslend. inga kl, 5—6. JónJónsson, dócent: Saga fsl. kl. 7-8. Á morgun. Pðstar. Sterling fér til Kaupmannahafnar Sunnanpóstur kemur. Álftanespóstur kemur og fer. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. Loftvog r '< 16 a J= TJ G > i Veðurlag i Vestm.e. 747,0 6,6 A 9 Regn Rvík. 744,7 5,5 SA 4 Regn ísaf. 748,0 4,5 A 4 Alsk. Akureyri 749,7 1,0 0 Hálfsk. Grímsst. 715,0 0,5 SA 6 Ljettsk. Seyðisf. 755,2 1,8 ANA 2 Skýað Þórshöfn 753,5 8,1 ANA 2 Alsk. Skýringar. N—norð-eða norðati, A—aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur.10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Kuldi táknaöur með skáletri. lu, ódýru, fást ínaráHverfis' il og EINAR- Líkkisturnar Sí£ götu 6.—Sími 93,—HELC roTlIBV IWI ggaaaá TOrrygar IHjermeð tilkynnist vinum vandamönnum, að dóttir systir okkar elskuleg, Jóri- | ína Margrjet Guðbrandsdóttir, | andaðistá Landakotsspítalanum p 16. þ. m. Jarðarför hennar er | ákveðin miðvikudaginn 23. þ. I m. Hefst kl. 11 y2 árd. frá spít- 1 alanum og til Fríkirkjunnar. 1 Móðirog systkini hinnar látnu. 1 Vakningasamkomurnar í Hjálpræðishernum halda áfram í kvöld kl 31/2. Br. Hjörtur Frederiksen talar. Miðarnir veita aðgöngu. jrrá utlöwdum, Nýustu frjettir af ófriðnum. London 15. okt. 1912. Innrás í Serhíu. Tyrkir hafa sent um 3000 her- menn inrf í Serbíu og hafa þeir barist við lið Serba skamt frá land- amærum. Skothríð hefur heyrst heilan dag og þykjast Serbar hafa rekið Tyrki af höndum sjer, en óvíst hvort það er rjett hermt. NYKOMIÐ í verslun ÁRNA EIRÍKSSONAR, AUSTURSTRÆTI 6? Miklar byrgðir af : Flúneiuum, Tvisftauum, Ljereftum, Loðhúfum, Vetrarsjölum, Dömukiseðum, Moiskinnum og fjölmargt fleira. Allt með|hinu alþekta lága veröi og viðurkendu gæðum. Vinnin«yíírnit* frá siðustu viku útsölunnar þ. 14—19. þ. m. eru aug v íiiiiuijgcH iiai jýst|r hjer j f,|agjnu j {jag a öðrum stað. Skærur á landamærum Búlgaríu. Á mánudaginn var rjeðust 500 Tyrkir a búlgarska hermenn í Tam- rosch við landamæri Búlgarfu. Búlgarar ljetu undan síga við lítið manntjón. Viðureign Grikkja og Tyrkja. Pingmenn Krítar hafa fengið frjáls an aðgang að þingi Grikkja, og höföu Tyrkir margsinnis tjáð Grikkj- um, að þeir virtu það til fulls fjand- skapar og friðslita, með því að Kn't væri hluti tyrkneska ríkisins. IJeir tóku þá nokkur kaupför af Grikkjum til hefnda. Grikkir hafa krafist þess að skipin yrði laus látin, en enga áheyrn fengið. Nú eru 130 þúsund Grikkja þegar undir vopnnm og búist við 40 þús- undum í viðbót. Þar af eru margir sjálfboðar. Sögur ganga um morð kristinna Grikkja í Albaníu, og hafa þær kveikt vígahug meðal almennings á Grikk- landi, svo að rnargir sjálfboðar ganga óðfúsir í ófriðinn til hefnda. Svartfellingar berja á Tyrkjum í jötunmdði og verður vel ágengt. Hafa þeir náð átta fallbyssum af Tyrkjum, fjórum gunnfánum og allmiklum þerbúnaði öðrum. Telja þeir fallið af Tyrkjum hátt á sjöunda hundrað manna, en sjáifir kveðast þeir eigi hafa mist nema háift annað hundrað manns. Stórveldin hafa að minnsta kosti þóst vilja koma sættum á, en ekkert orðið ágengt. • aj ta\\d\ Umferð um Kolviðarli'1- Sigurður bóndi Daníelsson á Kol viðarhól heldur skýrslu um umferð þar og byrjaði hann á henni l. júní síðastl. Áður hjelt hann skýrslu um næturgesti og heldur hann henni enn. Þessar skýrslur eru einkar fróð- egar, og því birtur hjer úrdráttur úr þeim. Ríðandi tnenn í júní 2378 - júlí 1875 - ágúst 645 - sept. 1379 - okt., til 16. 1567 Ftcstir ríðandi menn fóru um 23. júní. Þeir voru 251 að tölu. Gangandi og hjólandi menn. í júní 53 - júlf 57 - ágúst 107 - sept. 45 - okt., til 16. 25 Flestir voru þeir 10. ágúst, 10 að tölu. Akandi menn menn fólksvagn; í júní 443 79 - júlí 669 122 - ágúst 381 66 - sept. 724 98 - okt., til 16. 195 22 Flestir voru 2. júlí, ~7\ að tölu á 11 vögnum. i Ur bænum 738 pd. uterling fjekk Halldór skipstj. Þorsteinsson fyrir afla sinn, er hann fór með á »Skúla Fógeta* nýlega til Grimsby og seldi þar. Botnia kom hingað í gærdag; með henni komu Ólafsen ræðism., Karl Einarsson, sýslumaður, Braun kaupm. og eitthvað fleira af fóíki. »Vísir« seldist óvenjulega vel á sunnudaginn var (þó salan sje ætíð góð og varla komi fyrir, að lág- mark nokkurs mánaðar sje ekki yfir M-marki því, sem »Dagblaðið« sál. seldist). Af því að ekki var von neinna mikilvægra fregna að því sinni, var ekki auðráðið, hvern- ig á svona mikilli sölu stóð — en í gærkveldi var gátau • leyst. Það frjettist sem sje þá, að hinn tryggi styrktarmaður »Vísis«, J. Ó. (fv. J. Ól.), hefði farið í pontuna í sínu fv. sannsöglis-málgagni á laug- ardaginn og liaft fyrir texta litla auglýsingu, er staðið hafði í Vísi þá fyrir hálfri annari viku. J. Ó. er gamall prestur (Únítara- prestur) og er því fimurað úískýra, þó textinn sje nokkuð erfiður, og þá er ekki að spyrja að inælsk- unni, þegar hann er búinn að snúa svo út úr textanum, að hann er koniinn inn á efni, sem hann er alla vega þvældur í, hefur meðal annars skrifað um í »Fjallkonunni« eitt sinn af andagift mikilli,þó vind- urinn kæmi þá úr öfugri átt. Allar sínar óskir innibindur hann svo í þeirri aðalósk sinni, að heim- ilisfeður sjái um, að »Vísir« komi ekki inn fyrir húsdyr í neinu heið- virðu (sic!) Inísi.« Það eru slíkar bænir og fyrir- bænir, sem »Vísir« getur aldrei fullþakkað sínum trygga styrktar- manni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.