Vísir - 22.10.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1912, Blaðsíða 3
V I S I R m I er htð langbesia þvotiameðal, sem iil þessa dags hefur komið á heimsmarkaðinn. Sjerhver húsmóðir óskar að geta þvegið fljóit og vel og án þess að skemma þvoiiinn. Þeiiað höfðum vjer fyrir augum í iiirat'niim vorum með þvoitaduft, og loks hefur oss heppnast að finna dufi, sem hefur þessa kssti iil að bera. Ailir, sem vii hafa á, hafa einnig viðurkeni, að þetta seiii sjer siað með þvotiaduft vori, VASGUIT. i Menn vari sig að villast ekki á öðum þvottaduftum, sem kunna að vera í boði, ef til vi11 með vægara verði en VASGUIT. Lesið eftirfarandi vottorð. EFNARANNSÓKNASTOFA V. STEINS. Hinn 21. ágúst 1912. h/f OSMO, hjer. Eftir beiðni fjelagsins hef jeg rannsakað Vasguit-duftið, sem jeg hef sjálfur látið kaupa, með tilliit til íefna, er gætu verið skaðleg fyrir þvott, svo sem Vatnsglas, oxalsúr sölt, klórkalk og önnur lík efni. Árangurinn af rannsókninni varsá, að hvorki Vatnsglas, oxalsúr söltnje klórsúr sölt (Klórkalk, Klór o.s.frv.) eru í Vasguit. Gunnar Jörgensen. AMTS-SJÚKRaHÆLIÐ, Kaupmannahöfn, F., 15. ágúst 1912. Jeg hef notað Vasguit í hjerumbil hálft ár, einkanlega við mjög óhrein og blóðug föt, og get jeg skýrt yður frá, að jég er mjög ánægð með þetta duft og ætla mjer að nota það framvegis við þvottahúsið hjer. Vasguit má nota hvort sem er við vjelaþvott eða handþvott. E. Christensen, ráðskona. til leikfimis kenslu: Kvennaskólan um, Málleysingjaskólanum, Ung- mannafjelögum og leikfimisfjelag- inu »Skarphjeðinn«. 8. Umsókn næturvarðanna um ókeypis einkennisbúninga var vísað til fjárhagsnefndar. 9. Tilkynning frá Monberg, að byrjað væri að undirbúa hafnargerð- ina og að með fyrstu ferð í nóv. komi hingað 2 verkfræðiugar frá fjelaginu; yrði þá byrjað hjer á verk- inu eftir því sem veður leyfði. 10. Undanþága frá salernahreins- un og gjaldi var nokkrum túneig- endum veitt; en öðrum, er um það sóktu, ekki. 11. Til að semja verðlagsskrá var Eiríkur Briem endurkosinn. 12. Erindi frá Árna Eiríkssyni við- víkjandi holræsagerð var vísað til veganefndar. 13. Samþykt að gefa eftir auka- útsvör tveggja dáinna manna (eftir- lifandi fátækum ekkjum þeirra), eins inanns er slasast hafði, en einni út- svarskærunni ákveðið að fresta um- sagna um,unsbetri upplýsingar fengj- ust um ástæður kæranda. 14. Þessar brunabótavirðingar voru samþyktar: Á húsi Ólafs Þorsteinssonar lækn- isí Pósthússtræti nr.19. kr. 25739.00. Á húsi Ara Antonssonar, Lindar- götu nr. 9. kr. 7244.00. Á húsi Þorsteins Tómássonar, Laufásveg nr. 15. kr. 3101,00. Á húsi Árna Gíslasonar, Grundar- stíg nr. 5. kr. 2251,00. Frestað var að’samþykkja virðingu á húseign Bjarnhjeðins Jónssonar í Aðalstræti nr.5B. 15. málið bættist við eftir að dag- skrá var samin, er var að kjósa mann fyrir bæarstjórnar hönd, tilað mæta fyrir sáttarnefnd n. k. þriðjudag út- af máli því, sem Th. Krabbe hefur stefnt bæjarfulltrúunum í. Það má) var rætt fyrir iokuðum dyrum. Til þess að mæta fyrir bæar- stjórnarinnar hönd, hafði borgarstjóri verið kosinn. Gymljelma Mn fagra. Eftir Charles Garvice. ---- Frh. »En jeg var að spyrja yður,« sagði hann og liorfði í augun henn- ar hreinskilnislega, með hulinni að- dáun og einhverju öðru enn þá dýpra og innilegra. »Jcg? Mjer liði vel, hvort sem jeg væri rík eða fátæk, ef þeim liði vel sem eru í kring uni mig.« Hann laut henni. Af þessum fáu orðum hafði hann lært að þekkja hjaftalag hennar, þótt ekki hefði annað verið. »Setjum svo«, sagði liann lágt og dræmt, — »jeg segi bara setj- um svo, að þjer ættuð að eyða æf- inni sem lífsförunautur manns, er væri að berjast við að komast áfram, væri að ryðja sjer veg sinn í ver- öldinni, væri alls ekki auðugur og yrði að byggja tilveru sína á því j sem hann ynni sjer inn með d-'glegu i erfiði, — haldið þjer að þjei V | uð þá ánægð?« Hann spurði þessa blátt áfram til þess að henni brygði ekki við og hún gæti ekki lagt neina sjerstaka merkingu í orð lians. »Já,« sagði hún eftir dálitla um- hugsun, »jeg held jeg yrði mjög ánægð. Að vita mann vera að berj- ast góðri baráttu gegn öllum tálm- unuin og standa við hlið hans og styðja hann og hvetja í baráttunni, — myndi það ekkl veita hlutdeild í sigurgleði hans, þegar hann væri kominn að markinu! Hver myntk ekki verða ánægðari með það hlut- skifti en hitt að sitja auðum hönd- um í óhófi og munaði?« Godfrey Brandon færðist feti nær j henni, það var bjart yfir svip hans i og gieðin skein út úr djúpu, bláu l augunum lians. | »Ungfrú Cymbelína! Varið þjer yðui!« sagði hann| og hljómfagra röddin hans titraðl >þessar til- finningar er hættulegt að láta í ljósi við blásnauðan en fremdargjarnan mann. Setjum svo« — hann færð- ist enn þá nær henni og hún horfði hálf forviða á hann og milt sak- leysisbros Ijek um varir hennar — »setjum svo, að jeg tæki yður á orðinu, — setjum svo, aðjegætlaði að segja —■-« augnaráð hans, skýrt og hvast, gekk geguutn hana og hún fjekk hjartslátt, hún hjelt að sjer hönduni í skauti sjer og föln- aði, en horfði altaf örugg í augu aRHfeaífeaíttr'bœatote :,±± Hvftkál, Rauökál, Rödbeder, Sellerí, Púrrer, Gulræ ur . Fæst í verslun Jóns Zoega. honum — »setjurn svo, að jeg ætl- aði að segja, að jeg væri maðurinn, stríðandi, stríðandi gegn öllu og öllum —«. »Kæri Godfrey minn, — mikið óskabarn hamingjunnar ertu!« heyrð- ist hrópað fyrir aftan þau, og Bell- •taire jarl lagði höndina á öxl Godfrey Brandons. Godfrey hrökk við og snerist á hæli, en Cymbelína varð livergi bilt við, hún bara roðnaði lítið eitt aft- ur, þegar hún sá Bellmaire lávarð standa að baki sjer við hlið föður $íns. »Er hann ekki gæfumaður, yfir- foringi?* spurði ja nn g hje t fallegu, brúnu iiendinni kyrri á» 1 Godfreys. »S(arfandi andi í sol skini og hressandi lofti með hinm- eskan sakleysisengil við hlið sjer.« Yfirforinginn fetti sig og bretti í framan. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.