Vísir - 22.10.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1912, Blaðsíða 4
Bæanns stærsía þar á meðaí „Kunstner’-skautar. Flýtlð ykkur meðan úr nógu er að velja. Jönatan Þorsteinsson Laugaveg 31, I verslun Jöns Zoega £pli fási margskonar ávextir; Vínber >Bananer< Melónur Laukur og m. m. fl. Notið nú talsímann! HrÉngið upp nr. 128 og pantið! Verslun Jóns Zoega, Bankastræti 14. Fiður og sængurdúkur, Yiðurkendar tegundir hjá Jónatan Þorsteinssyni. Bæarins stærsta úrval af handsápum er í verslun &oega. Karlmanna- og drengja-yfirfrakkar eru vandaðastir, fallegastir og ódyrastir f versiun Ólafs Ólafssonar, Laugaveg 19. „Aldan”, Fundur á morgun þ. 23. kl. 81/, e. m. í Báruhúsinu (uppi). Mikilsvarðandi málefni til umræðu, fjelagsmenn því beðnir að mæta. Stjórnin. nokkrar tegundir, komu með »Boíníu«. 3\ottv JCy\sV^t\ssöti Lðikíimis- peysnr og prjónafatnaður — nýkomið í *\3öY\^\ttsuL ^TAPAD-FUNDIÐ Tausvunta töpuð í gær frá. Laugavegi 30. til 45. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. P R H M! ^ unglinga og fullorðna, mikið úrval ¥% ^ nýkomið. Reinh. Andersson, Hornino á ,Hótel Island’. hjá smáar og stórar Besta og ódýrasta i tóbaksverslon bæarins viðurkenna allir aö sje verslun Gróð Samsö- jarðepli fást fyrir kr. 4,25 sekkurinn í *\3ÖYV&ttS\Tm. Sími 158. NÝ SAUMASTOFA, Austurstræti 1. Saumar kjóla- og drengja-fatnað. A T V I N N A Vetrarstúlka óskast. Upplýsingar á Vitastíg 14. Stúlka óskast til morgunverka. R.v.á. Stúlka, vön húsverkum, óskast í vist nú þegar. R.v.á. Unglingspiltur óskar eftir at- vinnu helst við búðarstörf. R.v.á. Útg efandi fiaar Gunnarsson, ca.id. phil. Gamali formaður, vanur allri fiskverkun, ogsem einn- ig hefur átt nokkuð við verslunar- störf, óskar eftir atviimu við utan- búðarstörf og fisk-móttöku, helst við einhverja stærri verslun hjer í Reykjavík. Upplýsingar gefur hr. Árni Böðvarsson rakari, Laugaveg 11. Stúlka óskar eftir heilsuhraustri stúlku til sambýlis. Rv.á. KAUPSKAFUR Píanó nýtt og vandað er til sölu. R. v, á. Kjöttunnur og rúmstæði með lágu verði á Bræðraborgarstíg 11. sr H U S N Æ Ð i Ágæt stofa með sjerinngangi til ieigu í miðbænum. R.v.á. 1 stór stofa með forstofuinn- gangi er til leigu á Hverfisgötu 10 Ennfremur ágætt fæði og þjón- usta. Hentugt fyrir 2 eða 3 ein- hleypa pilta. Herbergi með forstofuinngangi til leigu á Laugaveg 24. (austur- enda niðri). Piltur reglusamur getur fengið húsnæði og rúm með öðrum pilti rjett við miðbæinn. R.v.á. K E N S L A íæSt jf^ænum fynr born, sem ekki eru á skólaskyldum aldri. Börn verða aðeins tekin frá þrifnaðar- heimilum. D. Östlund vísar. Stúlka óskast í enskutíma með' þremur öðrum. R. v. á. Östlunds-prentsm:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.