Alþýðublaðið - 31.03.1928, Side 2
ALPYÐUBIíAÐIÐ
IALÞÝÐUBLAÐIÐ
kemur út á hverjum virkum degi.
Algreiðsla i Alpýðuhúsinu við
Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd.
til kl. 7 siðd.
SkrifstoSa á sama stað opin kl.
} 9^/g—10‘/s árd. og kl. 8—9 síðd.
I5 SlDnar: 988 (afgreiðslan) og 1294
(skrifstofan).
Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
i Prentsmiðja: Alþýðuprentsmi&]an
i (í sama húsi, sömu simar).
Heyr á endeml!
Morgsmblaðið pyklsí
bera bag verkalýðs^
ins fyrir brjdsti.
„Hvað segja fátækir verka-
menn nm petta fátaeyrða ger-
ræði jafnaðarmanna? Þessi
rangláti skattur kemnr vit-
anlega pyngst niður á ibáum
kaupstaðanna. einkmn peim
fátækari“. „Beint gerræði
gagnvart verhalýð pessa bæj>
ar“. „Þeir mega vissulega
skammast sin.“*>
Pessar snjöllu, gáfulegu og
prúðu setningar eru teknar úr
grein, sem birtist í málgagni stór-
útgerðarmanna, Mgbl., í gær, af
tilefni jjess, að pingmenn Alþý'ðu-
flokksins í neðri deild greiddu
atkvæði gegn tillögu Jóns ólafs-
sonar um, aö toHur af hverri smá-
ilest kola skyldi vera tvær krón-
kr„ en eigi prjár. „Hvað segja
verkamenn um þetta ?“ spyr svo
Mgbl. að lokum.
Verkamönnum kemur óneitan-
lega pessi. dæmalausa umhyggja
fyrir „fátækum verkamönnum"
mjög einkennilega fyrir sjónir.
Þeir eru óvanir pví, aö Mgbl.
gerist til pess að verja pá gegn
„gerræði" og „ranglátum skött-
um“.
Flestum peirra mun verða fyrst
fyrir að spyrja: Er petta alvara
blaðsins ? Ætlar það og flokks-
menn pess á alþingi að berjast
fyrir hagsmunum verkamanna ?
Það er von, að verkamenn séu
efagjamir. Það er eðlHegt, að peir
rifji upp fyrri framkomu blaðs-
ins í þessum efnum og spyrji:
Hvénær hefir Morgunblaðið lagt
verkamönnum þe&sa bæjar liðs-
yrði? Hvenær hefir Morgunblað-
ið andmælt skattaálögum á al-
pýðu?
Hvað sagði Morguublaðið, peg-
ar jafnaðarmenn á alþingi femgu
lækkaðan toll á kaff.i og sykri?
Svarið vita aliir.
Þá er rétt að athuga, hvað hæft
er í peirri fullyrðingu blaðsins,
að „fátækir verkamenn" hefðu
orðið harðast úti, ef tillaga J. Ól.
hefði verið feld.
Tollurinn hefði pá orðið 1 kr.
hærri á hverja smálest kola eða
15 aurum hærri á hvert skiíp-
(* Leturbreyting Alpbl.
pund. Nemur pað fyrir meðal
verkamannafjölskyldu, sem
notar 12 skpd. á ári, 1 krónu
og 80 aurum á árí.
Rétt er það ,að J. Ól. kom í
veg fyrir pað, að þessi skattur
væri lagður á verkamenn-
Stórgjöfull er Jón við verka-
menn í toilalækkunum, og von er
að Mgbl. rómi mjög gæzku hans
og fárist yfir vonsku jafnaðar-
manna, er eigi lögðu þessu lið.
En önnur er hlið á máli þessu.
Snýr hún að útgerðarmönnum og
öðrum máttarstólpum Morgun-
blaðsins.
Meðaleyðsla togara af kolum,
þann tima ársims, sem peir sigla
ekki til Englands, með aflann,
er ,að sögn togaraeigenda, um
1000 smálestir.
Allianoe, sem Jón Ólafsson er
aðalmaður í og forstjóri fyrir, á
3 togara. Félagið græðir pyí
3000 krónur á ári á pvi að
samp. var tillaga J. Ól. Kvöld-
úifur á 5 togara; gróðí hans
verður pví 5000 krónur á ari.
Berið þetta saman við pað, sem
„fátækur verkamaður“, sem Mgbl1.
nú er svo umhugað um, græðir;
það er 1 króna og 80 aurar.
Má af pessu ljóst verða, að
öðrum hefir J. ÓI. viljað gott
gera m.eð tillögu sinni en vérka-
mönnum einum og að hann hefir
ekki ætlað „fátækum verkamönn-
um“ stærstu ívilnanimar.
Skraf MgW. um rangláta skatta
á fátæka verkamenn og' gerræði
við pá í máli pessu er hræsni
og yfirdrepskapur einber. Það
eru hágsmunir stórútgerðarmanna
og annara efnamanna, sem það
ber fyrir brjósti nú, sem endra-
nær. Og með hið sama fyrir
augum bar J. ól. fram tillögu
sína.
Hún, var flutt til pess að forða
Alliance við 3000 króna, Kveld-
úlfi við 5000 króna og öðrum
útgerðarfélögum við hlutfallslegri
tollahækkun á ári. Verkamaður-
inn átti svo að fá að fljóta með,
með 1 kxónu og 80 aura.
Og svo lætur Mgbl. sem hún
hafi verið flutt af eintómri hjarta-
gæzku oig umhyggju fyrir ' „fá-
tækum verkamönnum".
Heyr á endemi!
Brlend sfimskeytf*
Khöfn, FB„ 30. marz.
Frakkar mótmæla uppástungu
Mussolinis umb reytingará Trian-
onsamningnum.
Frá París er símað: Frakknesk
blöð mótmæla peirri skoðun, sem
MussoLini lét í Ijós við eiganda
stórblaðsinis Daily Mail, að breyta
ætti Trianonsamningnum. Stór-
hlaðið Temps segir, að brey/tingar
á friðarsamningunum geti' orðið
mjög hættulegar öllum peiim ríkj-
um, sem unnið hafa landssvæði
við friðarsamningana. Þar að auki
óhugsanlegt, að „Litla batn(dalag-
áð“ fallist á, að aftur sé farið
að hrófla við landamærum Ung-
verjalands.
Andbyr hjá Pilsudski.
Frá Varsjá er símað: Þingfund-
ir eru aftur orðnir nokkum veg-
ánn friðsamlegir, en pó neita Pilis-
uidskdmenn enn með öllu að taka
pátt í kosnjngum til pingnefnda.
Eíri deild.
í gær.
Deiidin bjó til elíki minna, en
prenn lög í gær, en það vom
pessi frumvörp, sem voru af-
greiidd frá alþingi:
1. Um breyting á bæjarstjórnar-
dögum Isafjarðar.
2. Um varaisáttanefndarmenn í
Reykjayík.
3. Um bann gegn laxveiði í Niku-
dásarkeri í Norðurá.
Viið frv. um samstjórn trygg-
ingastofnana landsins, sem var til
3. umr., var sampykt breyting,
og fer pað pví aftur till n. d:.
Frv. um að heimiila ríkisistjórn-
inni að innheimta tekju- og eigna-
skattinn með 25<>/o viðauka, fór
umræðulaust til 2. umræðu (og
fjárhagsnefndar). — Fjáraukálög-
in fyrir 1927 fóru til 2. umr.,
en f járaukailög fyrir 11926 til 3.
umr. Sömuleiðis fóru landsreikn-
ingarnir fyrir 1926 tll 3. umr.
*&
Keðri deild.
Endurbæturnar á slysatrygig-
ingalöigunum, sem samkomulag
náðist um í allshnd. neðri deild-
ar, voru lögleiiddar í gær með
18 samhlj. atkv. Hafði e. d. eng-
ar efnisbreytingar gert á frv. Lög
pesisi öðla'st gildi við næstu ára-
mót, og er ákveðiið, að slysatrygg-
ángalögin verði pá gefin út með
áorðnum breytingum. Er breyt-
ingin til talsverðra bóta, pótt
miikið skorti enn á, að bæturnar
séu nógu háar.
Verðtolis- og vörutolls-frv.
voru endursend e. d„ en áður
gerðar á peim pær breytingar,
að lögin öðlist pegar gildi, í stað-
inn fyrir að þau giidi frá 1. júlí.
Er pví svo breytt til pess, að
ekki verði fluttar til landsins ó-
venjumiikilar birgðir af vörum áð-
ur en lögin komia til fram-
kvæmda.
Til 3. umr. var visað frv. stjórn-
arinnar um, að kaupfólög oig fyr-
irtæki rikisinis njóti siams kionar
réttarverndar og einstakir menn
eða hlutafélög gegn óréttmætum
ummæium, sem um þaiu eru höfð
á prenti. Sýndi Jónas ráðherra
fram á, að . Jpll pörf sé á að
taka allian vafa af í þeiim, efnum,
og benti á, hve ólikir dómar
gengu, jafnvel í hæstarétti, um
mál Sambands ísl. samvinnufé-
laga gegn Bimi Kristjánssyni, út
af árás hans á kaupfélögin, og
hins vegar í máli Garðars kaup-
manns út af ummælum um
hrossaverzlun hanis. Varð talS-
verður úlfapytur meðal íhaldsins
út af þessu frv. Þar eð frum-
varpið er Ijöst og pingmenn
munu yfirleitt hafa ákveðnar
skoðanir um pað, feldi meiri hluti
deiildarmanna tillögu um, að því
væri vísað tU allsherjarnefndar,
par eð pað myndii að eins verða.
tii pess að tefja hana við athug-
un á öðjrum flóknari málum, en
nefndin er mjög hlaðin störfum.
Frv. um varniir gegn gin- og
kilaufna-veiki var einnig vísað til
3. umr., en samko'mulag varð uira,
að breytingatLLlögumar, sem um
er deilt, væru geymdar, oig komu
pær ekki til atkvæða að pessu
sinni.
Frv. um raiðurlagningu Þing-
vallaprestakalis var vísað til 2.
umr. og fjárhagsnd. Það er kom-
ið frá e. d. Flutningsmenn era
Erlingur oig Páll HermannSson.
Er pað fram komið í pví skyni,
að rikáið fái full yfiiráð yfir Þing-
völlum árið 1930 og framvegasw1
Þingvallasókn leggist til MosfelIS-
þrestakalls í Mosfellssveit, en Olf-
ljótsvatnssókn til ArnarbæliS-
prestakalls i ÖlfuisiL Þar eð preSt-
urinn er pannig sviftur starfi, era
honum ætluð biðlaun næstu 5 ár-
iin, 2 púsund kr. á ári, nema hann
fái veitingu fyrir öðra emhætti.
Fyrri umræður fóru fram um
tvær pingsályktunartillögur, semi
náð hafa sampykki e. d„ um
heimild handa ríkisstjóminni ti|
að láta falla niður innheimtu á
útflutningS’gjaldi af síld peirri, er
seld var til Rússlands síöást liðið
haust og um útkomu hagskýrslná-.
Tillögunni um útflutningsgjaMið
var vísað til sjávarútvn,d„ en hin
fór ekki til nefndar. — Norð-
menn keppa mjög ram sölu sild-
ar á rússraeskum markaðd' og
leggja ekkert útflutraingsgjald á
pá síM, sem pangað er seld.
Inniemá fíiindL
Fjárprst.
Sey’ðisfirði, FB„ 24. marz.
Fjársýki og lungnadrep allvíða
á Austurlandi, á Séyðiisfirði um 70
ífjár dautt í vetur. Jón dýralæknir
er 'Staddux hér og athugar veik-
ina, hefir verið í sömu erindum í
.Héraði undanfarið. Veikin talin
sennilegast smitandii lungnabólga.
Ógæftir.
I nótt veiddust 78 síldar í lagnet,
•IJQIAQTC] S'O aOhUIUhTI UIBQIS ‘IBUUISI
Veðrátta.
Allmikið snjóað fyrri hluta vik-
róið pessa viku vegna ógæfta.
I verstöðvunum hefir verið lítið
Togararninr.
„Sindri“ kom í gær af Veiðum
traeð rúmar 50 tn. lifrar. „Draupn-
ír“ kom í nótt með 65 tn. Sömu-
leíðis „Skúli fógeti" með brotna
vindu. „Bragi" kom í dag.