Alþýðublaðið - 31.03.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1928, Blaðsíða 3
 flLÞÝÐUBUAÐIÐ 3 liD) ffem i Qlsem (( y 's L Ef pér viljið fá gæðavörur, pá biðjið um . Colman’s mustarð, Colman’s línsterkju, Bensdorp’s súkkulaði: Fín Vanilli og Hollandia. Libby’s mjólk, Libby’s tómatsósu. skipa, tll' pess að rannsaka ii>n~ Kola«verkf@llm I Bandaríkiaimm. Kolaverkfallanna í ríkinu Co- lorado hefir áður verið getið í Alpýðublaðinu, en verkföll eru einnig háð í kolanámunum í ríkj- unum Pennsylvania, Ohio og West Virginia. f áreiðanlegaista vikuriti Bandaríkjanna, „The Li- terary Digest", er p. 18. febr. p. é. ilýst allítariega kolaverkföllun- iuim í pessum ríkjum. Ritið áætilar, að ef unmið hefði verið i kola- námunum pann tíma, sem verk- föllin hafa staðið yfir, pá hafi vinnulaunin pann tímann numið 100 milljónum dollara En verka- mennirnir viidu heldur lifa sult- arlífi helidur en verða við hinum ósvífnu kröfum námueigendanna, eins og síðar mun sýnt verða. Hálf milljón verkamanna, konur peirra og börn, draga fram lífið, án nægrar fæðu og viðunamdi húsaskjóis í baráttu sinni við kolakóngana. Núna um miðvet- ur — og veturinn er ómildur í ríkjunum fyrr nefndu — voru áð miinsta kosti eitt hundrað púsund verkattnannafjö’lskýldur í Pennsyl- vaniu, sem urðu að draga fram lífiö á premur dollurum á viku, en pá upphæð fær hver fjölskylda úr sjóðuan Námumannasambandis- ins (United Mine Worker’s). Geta menn gert sér í hugariund við hvaða hörmungar fjölskyldur pessar eiga að stríða. Johnson, fulltrúi Californiu í Öldungadeild Þjóðpingsins í Washington, ber pær sakir á köte- námueigendur og ýms járnbraut- arfélög, að peir og pau hafi kom- áð sér samian um að hrinda verk- fö'llunum af stað, í peim tilgangi að tvístra félagsskap námu- manna. öldun.gadeildarpingmenn- irinir Johnson og Copeland og tveir pingmenn í fulltrúadeldiinni (House of Representatives), La Guardia og Jacobsteln, hafi kraff- Sst pesis, að tildrögin til verkfall- anna og ástand alt á kotenámu- svæðunum Væri rannsakað af hiinu opinbera. Það er ekki ó- tmerkari maður en Basil Manly, isem bendir á pessar staðreyndir, en hann var formaður nefndar peirrar, sem Woodrow Wílson Bandaríkjaforseti á sinni tíð lét aöarmálin og afstöðu atvinnurek- enda og verkamanna til peirra (Woodrow Wilson’s Industriial Commission). Blaðiö The New York Evening World fól Mr. Manly á hendur, að ferðast um verkfallssvæðiin tll pess að rann- saka ástandið. f greinum sínum getur Mr. Manly pess, að marg- ir kolanámumenn búi í húsurn, sem peir hafi keypt á heimsstyrj- aldarárunum, er laun voru há. En flestir búi pó í húsum, sem eru eign kotenámueigenda. Þegar verkfölliu skullu á, létu peir bera verkamennina út, settu pá út á gaddinn, snauða af fé, án pess að hirða um, pótt peir, konur peirra og börn, hefðu hvergi höfði sínu að að halla. Stundum voru verkamannafjölskyldur bornar út og verkfallsbrjótar látnir flytja (inn í staðinn. En jafnvel á námu- svæðum, par sem engar tilraunir eru gerðar til pess að starfrækja námurnar með verkfallsbrjótum, hafa verkamenn verið bornir út. Og húsin eru látin standa auð. Námumannasambandið bauðst til að ábyrgjast húsaleiguna fyrir verkfallsmenn, en pví boði var ekki sint. Námumenn og konur peirra og börn voru rekin út — um hávetur. Á kolanámusvæðinu við Pitts- burgh voru tólf púsund verica- mannafjölskyldur bornar út, verkamannafjölskylidur, sem höfðu átt heima í húsum kotefélaganna um 5—10 ára skeið eða lengur og húsin síðan látin stainda auð. Er vart á öðru von, en vexka- menn pessir séu beizkir í lund, er peir eru beittir jafn miskunn- arlausum aðferðum. Námumanna- sambandiö brást pá vel við eins og fyrri, og lét slá upp bráða- birgðabústöðum handa verkfalls- mönnum. Annars hefði fólkið hrunið niður úr kulda og harð- rétti. En sjóðir námumannasam- bandsins eru ekki ótæmandi Það (hefir í mörg horn að líta. En pað hefir gext pað, sem í pesis valdi stóð, tii pess að hjálpa. í bráða- tórgðaskýlum pessum er vana- lega að eins eitt herbergi, ef her- hergi skyldi kala. Kofarnir eru slegnir upp úr óhefluðum borð- um og paktir tjörupappa. Námu- mannasambandið leggur verk- fallsmönnum til kol og hverri fjöiskýldu doll. 3,00 á viku. Það fé hxekkur auðvátað ekki einu ainni til matvælakaupa. Ef um fimm manma fjölskyldu er að ræða, er hægt að kaupa mat- væli fyrir 9 cents á dag á mamn — 9 cents — Mðlega 40 aura. Ef verkfallsmenn fengju ekki pessa aðstoð frá Námumannasamhand- ánu, hefðu peir fallið úr hor og harðrétti unnvörpum. (Nl.) Um dagina 09 vecfinn. Næturlæknir er í nótt Guðmundur Guðfinns- son, Spítalastíg 6, sími 1758. Alpýðubíaðið kemur út fyrir hádegi á morg- un. Heitast í Vestmannaeyjum, 5 stiga hiti, kdldast í Raufarhöfn 0 stig. Hæð milli Íslands og Fær- eyja, Grunn lægð fyrir vestan land. Horfur: Sunnanátt. Úrkomu- ilaust að líkdndum. Stilt og gott veður. Samskotin. Til aðstandenda péirra, er fór- ust af „Jónl forseta" afhentar Al- phl. kr. 868,00, ágóði af sölu á ræðu séra Árna Sigurðssonar, „Sjá, hermenn drottins hníga“. AIls hafa pá Alpbl. borist í sam- skotasjóðinn kr. 2651,50. Marzhefti „Ægis“ er komið út. „Ægi“ ættu sem flestir sjómemr að kaupa og ekki einungis peir, held- ur og allir, sem kynnast vilja starfsemi „Fiskifélags Islands" og ýmsu pví, er að sjómenisku og sæförum lýtur. Til fátæku hjónanna hafa Alpbl. verið afhentar kr. 10,00 frá Jóhönnu. Nótnabók með margs konar nótnaheftum í (Gade — Weise — Hartmann — Bellmann o. fl.), merkta Guð- rún Guðnadóttir, léði ég einhverj- um í fyrra vetur. Bið ég pann að gera svo vel og sldla mér bókinni sem fyrst, eða hvern pann, er var verður við hana, að gera mér aðvart. Steindór Bjömsson, Grettisgötu 10. Skiðafærið ætlar Skíðafélag Reykjavíkur að reyna að nota enn á morgun. Þeir, er með vilja. vera upp í fjöll, gefi sig fram við Múller í Austurstræti 17 fyri'r kl. 6 í kvöM. Ipróttablaðið, III. áxg., 4. tbl., átti að koma út í dag, en vegna breytinga, semí,l. S. í. varð að láta gera á tilkynn- ingum um tvö leikmót, er halda iá í sumar, frestast útkoma pess fram yfir helgina. Þetta eru kaup. beðnir að afsaka. Söludrengir geta fengið blaðið til götusölu kl. 5—6 á priðjudaginn kemur, 3.. april. Hrognkelsaveiði. Rauðmagaveiði hófst fyrir um pað bil 3 vikum, en grásleppu- veiði er nýbyrjuð. Fékk einn maðixr í gær, sem lagt hafðí nokkur grásleppunet, fimmtíu af fiski pessum. „Fálkinn“, myndablaðið nýja, er nú kom- ið fyrir almenningssjónir. Það virðist vera skemtilegt og fróð- legt, og er fjöldi mynda í pví. Árbók héraðs sambands ins „Skarphéð- inn“ hefir verið send Alpbl. Ný nnglingastúka i Hafnarfirði. Næstkomandí sunnudag pann l. april kl. 1 V* e. h. verður ný barna- og unglingastúka stofnuð í Hafnarfirði, og fer athöfnin fram í Góðtemplarahúsinu. Öll börn og unglingar eldri en 7 ára eru hjart- anlega velkomin, — og pau, sem ætla að gerast stofnendur og ekki hafa pegar talað við Þorvald Árnason bæjargjaldkera, sem verð- ur gæzlumaður, ættu að gera pað hið allra fyrsta. — Öll börn og unglingar, sem ekki eru í öðrum stúkum, ættu nú að gerast félagar. X. Ný bók. Send hefir verið blaðinu ný bók, er heitir „Njáls saga pumalings á ferð um Svípjóð". Er pettapýðing á fyrri hlutanum af ,Nils Holgersons underbara resa‘ eftir Selmu Lagerlöf. Bökin er all stör, 177 síður í átta blaða broti. Aðalsteinn Sigmunds- son skölastjóri á Eyrarbakka hefir pýtt bókina og gefið hana út, en prentuð er hún i prentsmiðjunni „Acta“. Þetta er einhver hin frægasta barnabók, sem skrifuð hefir verið, og er pess að væata, að hún verði mikið keypt. Hennar verður nánar minst hér í blaðinu, sem og „Gráskinnu", „Vöku“ og hinnar nýju sögu TeödörsFriðrifes- sonar. Auglýsingar geta verið hvort tveggja í senn, fróðlegar og gagnlegar. Það get- ur pví ekki talist hygginn les- andi, [sem lætur sig engu skifta, hvað auglýst er. Ég kaupi AI- pýðublaðið og les par með á- nægju hvert orð, og margan eyr- inn hefi ég sparað mínu fíátæka heimili með pví að lesa vandlega allar auglýsingar, sem í pví eru, en pær eru nú orðnar býsna m, argar. Ég notfæri mér eftir getu og pörfum pað, sem pær hafa að bjóða, og sjái ég ekkert í dag við mitt hæfi, pá bíð ég rólegur til næsta dags eðá næstnæsita dags, pví pegar ég frétti utan aði mér um, að pessi.og pessi aug-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.