Vísir - 04.12.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 04.12.1912, Blaðsíða 2
V í S I R Leikstjórarnir hafa og mist sínar ambáttir, sem þeir höfðu til fósturs, og öllum þrælamörkuðum hefur verið lokað og liggur nú hörð hegning við, ef maður verður upp- vís að mansali. Einnig hefur stjórn- in látið hegna þrælaeigendum, sem sannað varð um, að hefðu farið illa með ambáttir sínar. Kínverskar konur eru því nú leyst- ar undan ánauðarokinu. Þær eru ekki lengur ambáttir. Fallegu stúlk- urnar fátæku geta ekki lengur feng- ist keyptar, sem brúður, á markaðs- torginu. Þess í stað eru nú hjer og þar að risa upp skólar gstofnanir, þar sem hinni ungu kínversku kve nþjóð eru kendar allar þær fræðigreinar, sem systrum hennar í menningarlöndunum vestrænu eru kendar. En auk hinnar vax- andi fræðslu, sem kínverska kvenn- þjóðin er nú aðnjótandi, eru og margvíslegar rjettarbætur veittar henni, og alt af sígur á þá sveif- ina, að konan fái fult jafnrjetti Jið karl./;ennina. í sumum fylkjum Kínaveldis ! efur kvennþjóðin kosningarrjett og kjör; gengi, sem karlmenn, og í Kwang- tung-fylkinu eiga nú tíu konur sæti á þingi. Nú geta og konur kosið sig eigin- menn, en eru ekki seldar í hjóna- band sem áður. Þær geta nú giftst þeim manni, sem þær unna, hvort sem foreldrunum líkar betur eða ver, sjeu þær komnar yfir 16 ára aldur. Enginn getur nú tekið dætur fá- tækra hjóna upp í skuidir og látið þær þræia, uns skuldin er greidd. Oegn slíku er hörð refsing. Kínverskar konur haf v nú og rjett til ýmsra embætta, svo sem kennara og lækna-embætta, og eru þegar margar, sem gegna slí ,um störfum. Alt þetta eru stórmiklar frantiarir frá því, sem áður var; en það, sem mestu varðar, er, að hið svívirði- lega mansal er afnuntið. Eaddir almennings. Klefarnir á Landsímastöðinni. Viljið þjer, herra ritstjórí, Ieyfa mjer rúm í heiðruðu biaði yðar, til þess að iáta í ljósi óánægju mína og fjölda annara yfir talsímaklef- unum á Landsímastöðinni. Jeg noía oft símann þaðan, og verð jeg j.á oft og tíðum að tala rós máli og fæ þar a^ auki þráfaldlegt eigi sagt það, er jeg bráðnauðsynlega þarf með, því hvert einasta orð, sem talaj er, heyrist út í biðstofuna, en þar er ávalt þröng af fólki, sem hlustar me; gaumgæfni ..ftir hve ju orði sem sagt er. Er mjög óþægi- legt fyrir maun, að hafa votta að h erj'. or i, og [:arf það þó als eigi að vera neitt leyndarmál, sem rnaður er að fara með, en það gerir mann hikandi og vandræö - ' legan, meðan á samtalinu. tendur, j að hafa það ávalt á tilfinningunni, að fjöldi fólks er að hlusta á mann. Klefar þ.ssir eru Landsíma ís- lands til stór hneykslis. Þeir ru auðv tað stoppað r og fóðraðir inn- an, en hvað dugar þ ð, þegar ó mögulegt er að loka hurðuium og þótt það gæti láti í sig gjör , j á heyrist alt sem sagt er þar fyrir því, því í klefum þessum eru stóreflis rúður! Vitanlega eru slík- ar rúður með öllu óþarfar, því engum mun veitast erfiðara að tala í myrkri, heldur e ; við ljós, og ef Ijósið er ómissandi, mundi varla Landsíma um ókleyft að hafa þar smálampa iuni, sem loguðu þá 12—13 tíma, sem címinn er opinn. Jeg og margir fleiri mundu verða Landsíma-stjóranum þakklátir, ef hann viidi kippa þessu í lag. M. t. m. i :: 1 1 I 1 I s S5 m M A N DSÁPUR •55 55 55 | bestar og ódýrastar 55 K 1 íversl.JONS ZOEGA. i& K 55 55 aj fv^ol^vesU* (Þýtt). ----- Nl. Jeg svaraði iionum því einu, serh unt var að svara; jeg sagði hon- um, að hann yrði að breyta í sam- r mi við úlfinningu sína, og ganga að eiga mig í stað þín. Því lofaði hann að gjöra. En þareð jeg hef komist að raun um, að ástir au - ingja mannsins eru mjög breyti- legar — (þú kæra mín ert hin fjórða, sem hann hefur ímyndað sjer að vera ástfanginn í, á þremur síðustu mánuðunum, jeg er þannig hin fimta), — þá áleit jeg rjettast, að s ora á föður þinn að vera stadd- I ur úti fyrir innritunarskrifstofunni í eftirmiðdag, því að ekki var loku skotið fyrir, að Sydney hefði kanske breytt skoðun sinni aftur. Ef þú álítur, að þú hafir ástæðu til að álasa mjer fyrir tiltækið, þá vil jeg að eins minna þig á, að þú oft hefur fallist á þá meginreglu, sem er hin leiðandi í lífi mínu, sem sje: »að alt, sem maðurinn í raun og veru á úur rjett, það er rjett.« Þín innilega elskandi Penelópe Price. P. S. Jeg er og verð ávalt áhangandi »eyðingarbandalagsins«, því að jeg er algerður andvígismaður hjóna- bandsins — það er að segja ai- ment tekið.« »Mjög stillilegt,« mælti jeg og rjetti Flórí brjefið, »mjög stillilegt og blátt áfram. Segðu mjer, giftist hún honum þá áreiðanlega ? Jeg hef ekki heyrt hennar getið að neinu nú upp á síðkastið, svo hún he ur líklega gjört það??« »Já!« Flórí hló dátt og hjartan- lega. »Já, hún giftist honum, og. verði þau sem gæfusömust bæð1 og ánægðust, þess óska jeg þeim af öllu hjarta — núna«, bætti hún við í Iágum róm. Endir. leiðist að hinu nýkonma afarfjölbreytta úrvali af jólatrjesskrauti. Verðið er ótrúiega lágt. Selst aðeins f heildsölu. H. Th. A. Thomsen- áBuv. Til Jóla aS tve'SawsktáSum vövum Yatvtv aJsláU, sem h\zx se$u*. Af niðursoðnum Ávöxtum— — — — — — — — — 10? Af öllum öðrum niðursoðnum matvælum, svo sem: Síld, Af Sardínum, fínum og grófum, Ertum, Súpu- og Slik- Asparges o. fl. — — — — — — — — — — — 20? Af Sýltutaui alls konar— — — — — — — — — — 10? Af Bollapörum — — — — — — — — — —------ 30—40? Af öllum Email-vörum — — — — — — — — — 10—20? Af Gólfmottum og Þvotíabrettum-----------------— — 15£ Af Myndarömmum —-----------— — — — — — — — 10—25? Af Póstkortarömmum — — — — — — — — — — 10| Af Bolla- ög Brauðbökkum — — — — — — — — 10? Af Kaffikvörnum og Brauðhnífum" — — — — — — 10? Af alls konar Burstum — — — — — — — — — 10| Af Olíumaskínum þríkveikjuðum — — — — — — — 10? Af Kolakörfum — — — — — — — — — — — 15? Af Skautum — — — — — — — — — — — — 20? Af Peningabuddum og Reykjarpípum--------------------20? Af Vindlum og Vindlingum------------------------------- 20—25? Af Reyktóbaki í heilum pundum — — — — — — — 15? STÓR JÓLABASAR ev optváSur o§ vetíut stieuv 518 av. Margt er þar fallegt og eitthvað handa öllum. Síðast en ekki síst má nefna kínversku Kaffi- og Cbðcolade-stellin, smekklegu og afar-ódýru. Lítið inn og skoðið! Virðingarfylst Engilhert Einarsson. Bankastræti 12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.