Vísir - 04.12.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 04.12.1912, Blaðsíða 4
V í S I R -<aa væri fyrir því, að Monberg vildi nota liana, og eigi væri hægt að skylda hann tii þess; einnig væri mál þettað eigi vel undirbúið, út- gerðarmannafjelagið ekki spurt að því, hvort það vildi nota skrifstof- una. G ðrún Lárusdóttir sagðist hafa komið með þá breytingartillögu, að hækka hinr áætlaða styrk til barna- lesstofunnai úr 150 kr. upp í 200 kr. Hún k/aðst vera þeirrar skoð- unar að lesstofan gerði talsvert gagn fyrir fátæk börn, enda væri það eingöngu bau, sent notuðu hana, þareð hjá rnörgum efnalitlum væri lítið um húsakynni, þar af leiðandi hefðu börn þeirra lítið næði til að lesa heima það, sem þau þyrftu að læra til þess að hafa gagn af kenslunni í barna- skólanum. Fyrir þessi börn hefði »Lestrarfjelag kvenna* sett á stofn lesstofuna, og væri hún talsvert notuð, því þar sætu oft um 30 börn við lestur. Tihagið, sem þau greiddu fyrir að nota hana, væri 10 aurar fyrir hvert á mánuði, og gætu allir sjeð að það væru ónóg- ar tekjur til að borga húsaleigu, eldivið, til Ijósa o. s. frv. Þar sem þettað mætíi álítast gjört í þarfir bæarfjelagsins, kvaðst hún vonast til að bæarfulltrúarnir samþyktu breytingartihögu sína, þar sem ekki væri um stærri fjárupphæð að ræða. Sveinn Björnsson kvað það hyggilegt hjá J. Þorlákssyni, að vilja spara, hitt væri annað, hversu heppilegt það væri, þar sem vöxt- ur bæarins hlyti að hafa það í för með sjer að gjöidin hækkuðu, það væri óhjákvæmilegt. Þess vegna yrði líka aö hugsa um að auka tekjuruar, og minti á það, að hann hefði áður, undir 1. umræðu, bent á veg til þess, L. H. B.: »Það er ekki hægt að gjöra nú, nema með auknum út- svörum.* Sv. Bj.: > Það er rjetí, en úr því má bæta síðar.* Hann sagði það lifla ástæðu til að vera á móti ráðningar- skrifstofu verkamanna, að halda það, að Monberg mundi ekki nota hana, það væri aftur á móti mjög líklegt, að hann þæði með þakk- læti leiðbeiningar þær, er skrifstofan veitti honum til að fá verkamenn. Skrifstofan gæti komið góðu til leiðar fyrir bæinn, þar sem meiri von væri fyrir því, að þeir menn, er þyrftu vinnu, fengju hana. (Niðurl. næst.) Herðasjöl mjög góð og ódýr nýkomin. Sturla Jónsson. Útgefandi: Einar Guunarsson, cand. phli. Östlunds-prentsmiðja. VINDLAR í II 1 h, & 'L kössum. IVIeð innkaupsverðk Seljast meðan byrgðir endast, í VERSLUNINNI > S I F-, Laugaveg 19, Talsími 339. Botnvörpuskip til sölu. Folio 1109 — 139 feta. — Byggour 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67 fullk. hestaöfl, 10 míiur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu Folio 1103. — 130 feta. — Byggcur 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk. hestöfl. 10V2 mílu á klt., 6 tonna kolabr á sólarhr. - Hval- bak. Lágt verð. Folio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þri- gangs vjelar. Árið ly08 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill, sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skip.ð. Kostnaður um 36. þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt 1911. Nýr skrúfuás 1909 Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upýsingum, uppdráttum o. s. frv.p snúi iysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chamers, Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fisksibkv Símnefni: »Speedy«, Nwecastle-on-Tyne. Scotts Code. Það er LIVERPOOL, sem selur fiskibollurnar ',íslensku. Stofa fæst til leigu með hús- gögnum, rúmi og hreingerningu. R. v. á. Góð stofa til leigu möbleruð, ef vill, fæst á Vesturgötu 23. L E I G A Píanó fæst til leigu. R. v. á. En Julegave til Deres Kone! En broderet Kakkelovnsskærm, smukt indrammet, er til Salgs, >Broderiet< Norsk Vinterlandskab. Prú M. Gruðnmndsson. Laugaveg 52. mr Nýmjólk fæst allan daginn í glösum og pottatali á Laugaveg 23. Kristín Johnsen. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og4—6 Talsími 16. Jórunn Þórðardóttir, Þingholtsstræti 31, sem er nýkom- in frá útlöndum, tekur að sjer: hárgreiðslu (Damefrisure) og hattasaum (Modepynt) eftir nýustu tísku. Lintau, slifsi og slaufur, stórt og vandað úrval, selst mjög ódýrt. Dóussow. Takið eftir! Sveitamaður spyr: »Hvar get jeg fengið skaftnálina, sem kvað vera auglýst í ísafold.* Bæarmaður svarar: »Já það er gripur, sem vert er um að tala. Hún fer vel í vasa og með henni get- urðu gert við beislið þitt eða ístaðs- ólar ef bilar, það er ómetanlegt þing í Iangferðnm.« »Hana færðu hjá aðal-umboðs- manni fyrir ísland» Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38. Sími 337. KAUPSKAPUR Hænsnahús stórt fæstmeðgjaf- verði. R.v.á, Ofn lítill til sölu á Grettisg. 22. Kartöflur og rófur eru til sölu á Hæðarenda á Seltjarnarnesi. Kæfa ágæt fæst fyrir 40 au. pd,, á Vesturg. 24 uppi. Barnarólur eru seldar á Lauga- veg 46 B og ný kommóða. Mór óskast í skiftum fyrir kol. Fataskáp og skrifborð hefi jeg verið beðinn að útvega. Borgun strax. Jóh Norðförð Bmkastræti 12 Legubekkur (chaiselongue) með plyss-yfirdekki fæst nú þegar til kaups, mjög ódýrt. R.v.á. Grammofón alveg nýr, sjerstak- lega góður með ca. 90 ágætum plötum, fæst nú með hálfvirði. R.v.á. TAPAD-FUNDiÐ Skinnhanski brúnn tapaðist milli Landsbankans og vesturbæar. Skilist á Stýrim.stíg 10. Stúlka þrifin, getur fengið vist frá 1. jan. Matth. Þórðarson, forn- menjav. Grettisg. 2. Reglusamur maður, vanur skríf- stofustörfum og sein korresponderar á dönsku, óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf núna strax eða frá næstu áramótum. Ágæt meðmæli. R.v.á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.