Vísir - 04.12.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 04.12.1912, Blaðsíða 3
V I S I R Regnkápur (Waterproof) fyrir karla og konur. Mjög margar tegundir nýkomnar, sem seljast afar ódýrt í Yerslun Sturlu Jónssonar. því, að honum hafi verið veittar 2700 kr. árslaun, sem byrjunar- laun, sem hann hefði skilið svo, að laun hans hækkuðu annað- hvort ár, uns þau væru 3 þús. kr. 3. Að gjaldliður 22 a hækki um 200 kr., er væru launaviðbót til sjera Bjarna Hjaltested. 4. Að gjaldliður 22 a hækki um 750 kr., þ. e. kaupgjald þessara giftu tímakennara við barnaskól- Jón Þorláksson kvaðst vera á móti öllum þeim breytingum, scm hefðu aukin gjöld í för með sjer, vegna fjárhagsástæðna bæarins. Kvaðst vilja feila burt gjaldlið 20 e (til undirbúnings stofnana til framfærslu gamalmenna og barna m. m.), þar- eð það gæti að engu liði komið næsta ár. Einnig væri hann á móti gjaldlið 23 h (til lesstoíu lianda börnutn), þareð slík lesírarstofa mundi ekki koma bæarfjelaginu að til, að áætlað væri að verja 1000 kr. til byggingar á þarfahúsi og um- sjónar með því, þar þrifnaði bæar- manna væri ekki treystandi svo, að hafa mætti slík hús án eftirltts. Um ráðningarstofuna fórust hon- um svo orð, að hún gæti komið fátækum bæarn önnum í góðarþarfir, þar sem þeir ættu að ganga fyrir að fá vinnu, er ráðningastofan gæti útvegað, að öðru jöfnu, og kvaðst álíta, að bæarstjórnin ætli að sam- þykkja tillögur nefndar þeirrar, er kosin var að íhuga það mál, kvaðst því styðja þá breytingartil- lögu, að gjaldliður 23. i. væri hækkaður upp í 1200 kr. auk 150 kr. til húsgagna kaupa m. m. Ráðn- ingarskrifstofan með sama fyrir- Alklæðiog Dömuklæði, afarma gar tegundir eru uýkomnar. Tvímælalaust best og ódýrust í Verslun Sturlu Jónssonar. » Ur umrseðum bæar- stjórnarinnar 25. nóv. ---- Frh. Katrín Magnússon sagðist sjá á áætluninni, að aðeins væri 1500 kr. ætlaðar til viðhalds og endurbóta á skólahúsinu, það mundi því ekki eiga á næsta ári, að leggja í nein- ar stórvægilegar breytingar á því, sem þó þyrfti að gjöra á suður-álmunni, því í hana væri enginn uppgangur í efri hluta henn- ar, og þar hún væri 50 álna löng og 15 álna breið, væri það ofstórt hús til að hafa engau niðurgang, ef eldur bæri að höndum og börn væru í skólanum, hún kvaðst von- ast til, að skólanefndin athugaði þettað sem fyrst. K. Zimsen kom með þá breyt- ingartillögu við gjaldlið 3. d., að þær þúsund krónu>-, sem bæar- gjaldkera væru ætlaðar fyrir aðstoð og fyrir að vera við lögtaksgjörðir ásamt 500 kr., erhonum voru ætlaðar fyrir innheimtu og reikningshald á vatnsveitugjöldum, væri útborgað samkvæmt reikningi. Það væri gott að vita hvort þessir gjaldaliðir ekki gætu verið Iægri og hversu mikil þessi aukastörf gjaldkerans væru. Hann kvað það vart vanvirðu- laust fyrir bæinn, að hafa ekkert þarfahús fyrir almenning, þar þau er tii væru, væri ekki hægt að nota sökum óþrifnaða. Kvaðst því leggja komulagi og hjer væri farið fram á, væru um öll noröurlönd og veitt til þeirra fje úr bæarsjóðum, og Svíar veittu fje til þeirra úr ríkis- sjóði. Borgarstjóri kvaðst gjöra það að sínum tillögum, að þessar launa- viðbælur væru veittar samkvæmt umsóknum : 1. Að gjaldliður 4 b til næturvarða hækkaði um 200 kr. (samkvæmt umsóknum fra Guðmundi Stef- ánssyni og Þórði Geirssyni, dags. w/u 1912. 2. Gjaldliður 10 a hækki um 200 kr. (samkvæmt umsókn bæarverk- fræðingsins, dags. 18/n)- Hann kvað bæarverkfræðinginn byggja umsókn sina um launaviðbót á 50 STRÁNGAR af svuntu- og kjóla- taui verða seldir með og undir inn- kaupsverði frá 1. desember og til jóla í Yerslun Sturla Jónssonar. 1V erslunin á Laugav. 20. m$> Dragtatau — Káputau — Kjólatau — Morgun- fe' m Dragtatau — Káputau — Kjólatau — Morgun- kjólatau — Stubbasirs. Ágæt hvít ljereft frá 14 au. —- Kjólaleggingar og Kjólapunt — Mansjettskyrtur og Mansjetískyrtuljereft. Brúðuskrokkar leðurbúnir, með liðamótum — Spil. Qí Voti d mörgu fleiru með Botnlu. Verslunin á Laugav. 20. ytvsUn S\$ux$ax&óU'\t. Alfatnaðir Og sjerstakar buxur, vesti og jakkar og Vetrarfrakkar verða seldir með ~ óvenjuíega lágu verði ” frá 1. desember til jóla. SWxiw 3oxv^oxv* Skófatnaður, karla og kvenna, er nýkominn f afarmiklu úrvali. Það er hinn alþekti, góði og ódýri skófatnaður í ver slun Stur lu Jónssonar ann : Guðm. Davíðssonar, Hallgr. Jónssonar, Steindórs Björnssonar, Jörundar Brynjólfssonar og Sigur- björns Sveinssonar hækki um 15 aura fyrir hverja kenslustund frá 1. jan. 1913. Einnig kom hann með þá breytingartillögu, að tekjuliður 7 fyrir Ieiguna á Elliðaánum hækk- aði um 800 kr. neinu gagni, þegar öllum börnum væri skylt að læra í barnaskólum og til þeirra væri fje veitt; það sýndist því svo, að eigi þyrfti að styrkja þessa stofnun, sem ætti að vera óþörf hjer. Sömuleiðis væri hann á móti styrk til ráðningarstofu fyrir verkamenn,sem aðallega mundi vera barist fyrir að stofna vegna hafnargerðariunar, en engin vissa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.