Vísir - 29.12.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1912, Blaðsíða 1
495 Ostar bestír og ódýrasíir i verslun Einars Árnasonar. Fðt og-Fataefni. s1a!f,turu„1és0ti ú'-val. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 timum. Hvergi ódýrari en í ,3AQSBRÚN‘. Simi 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugarrV Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4-b. 25 blöð frá 20. des kosta A skrifst.50 au. Send út um land 60 au — Einst. blöð 3 a. Sknfstofa í Hafnarstræti 20. Venju- lega opin kl.-2—4. Sí;n 400. Langbesti augl.staður í bænum. Aug sjeskilað fj'rirkl.3 daginn fyiir biriingu Sunnud. 29. des. 1912. Háflóð kl. 9,11 árd. og 9,38‘ síðd. i Háfjara hjerumbi) 6 st. 12‘síðar. j Veðrátta í dag. Loftvog |. ■ E - Vindhraði Veðutlag Vestme. 745,2 1,4 N 7 Ljettsk. Rvík. 748,1 3,0 NA 7 Fleiðsk. ísaf. 755,1 5,9 N 9 Skýað Akureyri 751,8 6,0 NNV 4 Hríð GrímssL 716,0 9,0 N 2 Hrið Seyðisf. 746,6 0,0 NA 4 Alsk. Þórshðfn 742,8 4,0 vsv 1 Skýað N—norð- eða norðan, A— aust- eða austan,S—suð-eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig :0—logn.l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur 8— hvassviðri,9— stormur,l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12— fárviðri. Frost táknað með skáletri. í kveld kl. 6Y2. Efni; Dómsins mikli dagur. Hvenœr og hvernig hann verður, Allir velkomnir. O. J. Olsen. Taflfjelag Reykjavíkur. Fundur á hverju kveldi kl. 81/? í Bárubúð uppi. l.íl/líietlimor V'ðurkendu, ódýru,fást tillUUolUl lldl ávalt tilbúnar á Hvertis- götu 6.—Sími 93.—HELOl og EINAR. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa i verksmiðjunni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRN\SYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Opinber samkoma í Sílóam í kveld kl. 6x/2. D. Östlund prjedikar. Allir velkomnir. * Ur bænum. Á Landakotssjúkrahúsi eru nú 62 sjúklingar og óvenju margir þeirraþungt haldnir. Almanak Þjóðvinafjelagsins fyrir 1913 var að upplagi 6000 og er þó fyrir löngu uppselt, nema eitt- hvað sem kann að liggja hjá bók- sölum úti á landi. Hjálpræðisherinn hjelt sam- komu t'yrir fátækt fólk í gærkveld. Þar voru um 200 manns, sem boðið hafði verið til jólaskemtunar. Veit- ingar voru : Súkkulaði, ávextir o. s. frv. Til skemtunar jólatrje, söngur, hljóöfærasláttnr og ræðuhöld. Sam- koman fór vel fram og var gleði Hjálpræðisherinn. HERMAMJAYÍGSLA í kveld kl. 8>/2 (Nýir meðlimir teknir inn.) að sjá á hverju andliti. Er það virðingarvert af Hjálpræðishernum, að gleðja þannig þá, sem hefðu annars af litlum jólafagnaði að segja. »Forframaður« er forstjóri Hjálpræðishersins hjer, hr. Edelbo, orðinn. Yfirstjórn hersins í Dan- mörku hefur sem sje gert hann að »Stabskapteini«. Hr. Edelbo hefur áunnið sjer almenningshylli þau ár sem hann hefur starfað hjer. — d. Leikfjelag Reykjavíkur hefur nú um nokkur undanfarin kveld sýnt danskt leikrit, »Elverhöj«, sem hr. Indriði Einarsson hefur þýtt og þýtt ve! og kallar »Álfhól«. Allur útbúnaður er ágætur og viljum vjer hvetja Reykvíkinga, að sækja þenn an leik; vjer erum sannfærðir um, að þá mun eigi iðra þess. Á morgun mun Vísi flytja Ies- endum sínum ýtarlegri umsögn um þennan Ieik. Bankastjóri danskur er settur við íslandsbanka frá 1. jan. Kemur hann þar í stað Hannesar Hafsteins. Hann heitir Tofte, bankaritari frá Privatbankanum, rúmlega þrítugur að aldri og er væntanlegur hingað með næstu skipum. Sunnudagaskólinn, sem Kn. Zimsen verkfræðingurveitir forstöðu, hatði 2 jólatrje við samkomu sína á jóladagsmorguninn og börnin, ná- lægt 500, fengu ýmist epli eða appelsínur, höfðu nokkrir kaupmenn hjer í bænum gefið mestalt það sem þurfti. Vegna þeirra, sem ókunnugt kann að vera um, hvernig þessi sunnu- dagaskóli er, má geta þessa: »Skólinn« byrjar með sálmasöng og bænagjörð, svo les forstöðumað- ur ritningarkafla og á eftir talar hver kennari 12 til 15 mínútur við sinn flokk, — börnunum er skift í flokka eftir aldri og kynferði. — Svo er sálmur sunginn og á eftir flytur forstöðumaður stutta ræðu (12 — 15 mín.), Loks er endað með brenagjörð og söng. í vetur starfa þessir kennarar við skólann auk forstöðumannsins: Ungfrú Anna Einarsdóttir, Há- holti. Frú Anna Thoroddsen,Grjótagötu 11. Bjarni Jónsson ritstj. Urettisg. 24. Sjera Friðrik Friðriksson. Guðm. R. Ólafsson á kennara- skólanum. Ungfrú Guðríður Ólafsdóttir,Berg- staðastr. 9. Hjörtur Friðriksen trjesmiður Kárastíg 11. Jens Jensson, Njálsg. 28. Ungfrú Jórunn Bjarnadóttir, Grg. 24. Frú Kristín Pjetursd. Ási. Páll Guðmundsson, stud.art. Amt- mannstíg 1. Ungfr. Sigríður Guðjónsd. í húsi K. F. U. M. Ungfr. Sigurbj Jónsd., Klapparst. l.C. Sigurbj. Á. Gíslason kand., Ási. Steingrímur Arason, barnakennari. Aðalstræti 16. Frú Valgerður Einarsd.Grettisg.24. Kennararnir starfa allir ókeypis og hafa við og við nokkra aðstoð frá nokkrum námsmönnum á kenn- araskólanum. Fræðslunefndin á há- skólanum kemur þar samt ekki. »Söngbók æskunnar* er notuð viðsamkomurþessar, hún var prentuð í fyrra haust að tilhlutun nokkurra starfsmanna við sunnudagaskólann. Ráðgjört er að kvcikja aftur á jólatrjánum fyrir börnín á nýársdags- morgun. Nafnið »sunnudagaskóli« erkomið frá þeim löndum, þar sem engin trúarbragðakensla er í almennum barnaskólum. Sjálfboðaliðar úr söfnuðum reyna þá að bæta það upp með þessum barnasamkomum Barnaguðsþjónustur eru samkom- urnar nefndar þegar engin flokka- skifting er höfð. ab. Foreldrar, sem senda börn sín í sunnudagaskólann, eru beðnir að muna eftir því að rauðu miðarnir, sent jeg gaf börnunum á jóladaginn, eru ónýtir eftlr nýár. Hraðið yðtir því að gefa börnum yðar söngbók œskunnar, ef þau hafa ekki eignast hana. Sigurbjörn Á. Gíslason. KÁM fæst leigður daglega fram yfir há- tíðirnar. Tekur 4 menn. Tals. 274. HANS HANNESbON, póstur. Magnús Sigurðsson Yfit rjettarmálaflutningsmaður Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11 árd.. Nikita konungur Svartfeliinga og Iifandi myndirnar. Gamansaga ■ úr frönsku b/aði um það, hvernig hinar mannskœðu orustur voru teknar á lif- andi myndir. Hið alkunna kvik-mynda-fjelag Paté Fréres í París (sem m. a. býr til lifandi frjettablaðið í Ganila Bíó. Þýð.) sendi einn af mönnum sínum, Blageur að nafni, suður á Balkan- skaga í ágúst síðastl. til þess að taka þar lifandi myndir Hann sendi heim ýmsar myndir af heræfingun- um við Sofía, Niasch og Podogo- ritza og skrifaði um leið að útlit væri fyrir stríð. Fjelagið simaði til hans, er hann var korninn til Cetinje, höfuðstaðar Montenegró, þar sem stríðið hófst, að hann yrði, hvað sem það kost- aði, að tryggja einkarjett til þess að taka lifandi myndir úrstríðinu. Og nú gengu símskeytin fram og aftur milli París og Cetinje, því að Bla- geur hafði komist að því, að ann- ar maður, að nafni Blúffer, frá ensku fjelagi, var líka að seir.ja um einka- rjett til hins sama, og var í mikilli náð hjá konungi. Parísarfjelagið sendi nú svo látandi skeyti: Hr. Nikita kóngur yfir Montene- gro Cetinje. Við bjóðum hjermeð 250 þús. franka fyrir einkarjett lif andi mynda af hinum fyrstu orust- um. Svarið kom um hæl: Sem ekki undir 500 þús. og 2°/0 handa leikstjóranum — æðsta hers- höfðingjanum, því að annað tilboð liggur fyrir. Bið um símsvar. N'kita, kóngur. Þessi mikla upphæð blöskraði þó ekki Parísar fjelaginu og gerði það samning víð kóng þar se:n meðal annars stóð: §. 3. Fyrir orustu,þarsem 2000 eða fleiri falia, gre:ðast aukreitis 10 þúsund frankar. §. 4. Við allar stærri mynda- tökur skal hershöfðinginn og ein- hver af konungsættinni vera við- staddur og taka sinn þátt. §. 9. Allar orustur skulu, að svo miklu leyti, sem hægt er, haldnar á tilteknum tíma. Ef veður leyfir ekki að taka myndir, má setja annan orustutíma. §. 10. Staða Svartfellingahers- ins akveðst eftir samráði hers- höfðingjans við myndatökumann- inn. Frh. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjalega heima kl. 10—11— og4—5 Talsími 16

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.