Vísir - 29.12.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 29.12.1912, Blaðsíða 2
V i S 1 R Úrasvikamylla í Arósum. K. F. U. M. í dag 29. des. 1912. U-D hefur skemtiíund í Kyeld kl. 81|2. 9 Ur umræöum bæarstjórnarinnar. 19. des. Kroendahl í Söndergade tekinn fastur. Menn mun rei<a minni til að aug- lýsingar hafa staðið í íslenskum blöð- um frá »Uhr- Cykle- og Guldvare- magasin, Kroendahl Import-Forret- ning* Söndergade 51, Aarhus Dan- mark, sem býður meðal annars 36 króna úr fyrir 15 kr. Snemma í þessum mánuði var Kroendahl í Söndergade í Árósum tekinn fastur, þar sem hann var kærður af úrsmiðafjelaginn þarfyrir svik. Kroendahl þessi rekur tvær versl- anir í þessari götu, sem hlutafjelag og selur þar ódýr úr og skrautgripi. í kærunni er þess getið að úr sem kostaði í innkaupi kr. 1.35 (og hann seldi í búð sinni fyrir kr. 1.75) seldi hann með mánaðar- afborgun fyrir 22 krónur, þannig aö hann Ijeti borga fyrir fram 4 kr. og hitt með mánaðarafborgunum. Þá er þess og getið meðal annars að hann selji í stórsölu úr og úr- festar fyrir 15 kr. og 4 kr. sem annarstaðar geti fengist fyrir kr. 5,65 að kr. 0.50. Á úrskífunni stendur besta tegund. : Kunningjar hans hafa reynt að fá hann lausan úr gæsluvarðhaldi gegn mörg þúsund króna tryggingu en því var neilað og svo vel er hans gætt að hann fær ekki einu sinni að tala við konu sína. Er hjer lagt mikið kapp á að rannsaka þessa svikamillu til fulls þar sem margar verslanir með ódýra muni munu vera bygðar á sama grundvelli. r\eir sem eiga lotteríisseðla af A Ingólfshúsinu, eru boðaðir á fund, sem haldinn verður rnánu- daginn 30. des. í Þingholtsstr. 3 (bakhús). Fundurinn byrjar kl 8% e. m. Solosöngur, upplestur og fl. Allir piltar 14—17 ára velkomnir. Deildarmenn fjölmenni. Engin almenn samkoma i kveld. Eið margþráða G-ummi-liálstaii Brjósthlífarnar góðu (jummibrjóstin og Slaufurnar ódýru er nýkomið aftur í IDerst. ÍDagsferún. * M m & 0 Gummihálslin línbrjóst, brjósthlífar og slaufur er nýkomið í Veslunina Austurstræti 10. Hinar þjóðkunnu Marstr ands-tvíbökur eru aftur komnar í Verslunina Breiðablik. Nýárssundið (um sundbikar Grettis) fer fram frá steinbryggjunni á ný ársdag kl. 11 árd. Sundið er 50 stikur. Þátttakendur gefi sig fram við Guðm. Kr. Guðmundsson i síðasta lagi á gamlárskveld. Flugeldar í miklu úrvaii hjá EngilbertEinarssyni Bankastræti 12. Östlunds-prentsm. Botnvörpuskip til sölu. Folio 1109 — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 6 fullk. hestaöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu Folioll03. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk. hestöfl. 101/? mílu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr. — Hval- bak. Lágt verð. 1 Folio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Loyds þ - gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbsettar — þá var einnig núverandi ketill, sem var að niestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostnaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt 1911. Nýr skrúfuás 1909 Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv. snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code. Um afnot vatnsveitunnar. (Sbr. 3. máliö 1. lið). Þórarinn Árnason á Þormóösstöðum við Skildinganes, sótti um leyfi til að fá vatnsæð til sín úr vatnsveitu Reykjavíkur. Meiri hluii vatnsveitu- nefndar lagði til, að leyfið væri veitt með þeim skilyrðum, að bær- inn gæti sagt upp leyfinu ef nauðsýn krefði. Borgarstjóri kvaðst ekki hafa getað fallist á tillögu hinna, að leyfa utanbæarmanni afnot vatns- veitunnar, þar sem fyrirsjáanlegt væri að bænum veitti ekki af því vatni er hún framfleytti í framtíð- inni. Þar á móti væri umsækjandi þess góðs verður af bænum, því hann hefði góðfúslega leyft þeim að gera veg í gegnum tún sitt til sundskálans við Skerjafjörð, án nokkurs endurgjalds. Kr. Þorgrímsson sagði, að slíkt ætti ekki að koma til mála, að láta vatn úr vatnsveitunni til utanbæar- manna. Því ef Seltjarnarnesmenn vildu njóta góðs af framförum bæarins ættu þeir að sameinast honum, með því fengju þeir sama rjett og bæarmenn, til að njóta þeirra hlunninda, sem bærinn veitti íbúum sínum. En nú sem stæði hefðu þeir engan rjett til afnota úr vatnsveitunni með sömu kjörum og bæarmenn. Um lœkkun brunabóta iðgjalda. Við umræður um 5. málið — kaup á slönguvögnum — spurði Kr. Þorgrímsson hvers vegna iðgjöldin lækkuðu ekki i bænum, þar sem eytt væri mörgum þúsundum til þess að gera eldshættuna minni í bæn- um. Brunabótafjelögin vildu láta bæinn kosta offjár til þess að tryggja hluti manna sem best gegn eldshættunni, sem líka væri sjálf- sagt, en aftur á móti hjeldu þau fram sömu einokuninni á iðgjöld- unum, bæarstjórnin gerði ekkert til þess að fá þetta lagfært. Borgarstjóri kvað það eigi vera rjett, að bæarstjórnin hefði ekkert gert í þessu máli, því nú um langan tíma hefði hann átt í brjefaskrift- um við brunabótafjelögin og það hafi meðal annars tafið fyrir að fullgera brunastöðina, hversu lang- ur tími hafi gengið í það, að fá aftur svar frá þeim, þar sem hann hefði viljað fá skýlaust svar frá þeim um niðurfærslu iðgjaldanna áður lagt væri í meiri kostnað við hana, svo menn fengju þau lækk- uð er hið nýa fyrir komulag væri komið á, sem yrði um næsta nýár. Og samkvæmt loforðum frá »Dansk Tarifforening*, lækkuðu iðgjöldin um 20 % !• jan. 1913. Frh. __________ Áheyrandi. Baldwins Epli Æ 1 aðeins 20 aura pundið. Jón frá Yaðnesi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.